Vísir - 24.12.1949, Side 24

Vísir - 24.12.1949, Side 24
24 JÓLABLAÐ VlSIS Hvar á að setja merkin? 1 2 3 4 5 6 7 8 9 - 100. Þctta er vitanlega ckki alls- Jiostar rétt, en ef við setjum t\ö plúsmerki inn og tvö mínusmerki - á rétta staði þá fæst þessi útkoma. En ]jað má ekki breyta röðinni á tölústöfunum, aðeins setja merkin inn á milli þeirra eins og þeir standa þarna. Hvar á að setja þau? Svar á bls. 47. Orðaleikur. R A R A R A R A R A R A — Svindlari! ★ Fimm stai'a orð. Ilvei’t er það islenzka orð, sem er aðeins með fimm stöfum, en hefir ]>á inni að lialda níu orð með því að íella niður stafi sitt á hvað, cn án þess að breyta röð þeirra? Vertu fljótur að finna það. Svar á bls. 47. ★ Ilvar er litli jólasveinninn, sem á að fá gjöfina? Svar á bls. 47. Eitt þessara atvika snertir Basil Shackleton, sem er einn kunnasti Ijósmyndari Breta, < ii honum licfir tekizt undir ströngu eftirliti að skyggnast nokkrar sekúndur inn í fram- tíðina. Hann sagði fyrir um, hvaða sj>il j-rðu dregin úr spilastokk nokkru áður en ]>að var gert af manni, sem var í öðru hcrbcrgi og hann Jiafði ekkert samband við. AriÖ 1940 sagði Shackelton /yrir í hvaða viku styrjöld- inni myndi Ijúka fimm ár- inn síðar. Þetta er hálfgildings-kross- gáta, sein menn eiga að spreyta sig á. Skýringar orð- anna i reitunum hér að ofan eru þessar: 1. Jarðarávöxtur. 2. í ætt við eld. 3. Baldinn unglingur. 4. l’Jr steinarikinu. 5. Sauðkindur. 0. I vitorði. Svar á bls, 47. Hvaða ræningi varð dóms- málaráðherra í Bretlandi? Það er sagl um Sir John Popham (1531—1607), sem var dómsmálaráðherra Breta frá 1592 og til dauðadags, að hann hafi verið ræningi er hann var ungur maður. — I bókinni „Ævi dómsmálaráð- herra“, eftir Lord Campbell, segir, að þegar Popham hafi, verið í lagaskóla, hafi hann iðulega tekið byssur sínar ogv rænt ferðamenn á þjóðveg- ] um. Hafi hann gert þetta til| þess að sýna, að hann væri óragur og ennfremur til þess að bæta fjárhag sinn. ★ Gættu auranna. Jón lánsmaður tautaði citt- hvað um fjárhagsvandræði um leið og líann opnaði sparibyssu sonar sins og tæmdi hana. f byssunni voru alls 101 peningur og reyndist þetta samtals 5 krónur. Þarna var enginn fimmeyr- ingur á meðal, en hvaða pen- ingar voru í sparibyssunni? Svar á bls. 47. Ótrúlegt en satt. Sigga fór í búð um daginn og keypti þrjár appelsínur og fjórar sítrónur. Hún rétti kaupmanninum kr. 3,10, en sá sig þá um liönd, skilaði einni sítrónunni og bætti við appelsinu. „Þá verður þú að bæta tíu aurum við,“ sagði kaupmað- urinn og brosti með sjálfum sér. Sennilega hcl'ir hami vcrið að velta því fyrir sér, hvort Sigga gæti reiknað út verðið á appelsínunum og sítrónunum. Svar á bls. 47. I New York fylki, er karl- mönnum harðbannað að skipta um bleyjur á sínum eigin börnum, cg einnig annarra manna bcrnum. 'k í borginni Decatur , Illin- ois er bannað að aka bif- veiðum, nemá stýri sé á þeim. ★ 1 Vermont-íylkinu eru lög, sem banna konum að ganga eftir götum borgarinnar á sunnudögum, nema eigin- maðurinn gangi tuttugu skrefum á eftir beim með framhlaðning um öxl. ★ Svo er það í borginni Portsmouth tí Ohio, að bann- að er að aka bifreiðum nema menn hafi skó á fótunuin. ★ ■s^a rrðWj' — Eg veit, að þú elskar mig, Stína, en hversvegna kemur þú áðeins til mín tvisvar á ári? — Þetta er nýi hraðsuðu- potturinn konunnar minnar! Þelckir þú litina? Hér fara á eftir nöfn tíu manna, sem allir eru nefndir í fornritunum og hlutu viður- nefni af því, hvort þeir voru bjartir yfirlitum, dökkir á brún og brá o. s. frv. - Nú cr um að gera að vera fljót- ur að svara, ekki lengur en 5 mínútur og fyrir hvert rétt svar á að gefa tvö stig. Sá, sem fær 18- 20 stig er sann- kallaður prófessor, 14 16 stig vcita magistersgráðu, en þeir sem fá 8 12 stig stand- ast aðeins prófið og þeir, sem eru enn lægri, falla á því: 1. Bárður....... 2. Eyjólfur .... 3. Þórarinn .... 4. Gizur ....... 5. Ljótur ........ 6. Án........... 7. Tllugi....... 8. Ólafur ...... 9. Þorsteinn .... 10. Án............ Svar á bls. 47. Or gömlum bandarískum lög- bókum: Allir karlmenn í Quaker City í Pennsylvaniu verða að hafa byssu með sér í kirkju á sunnudögum. ★ I Iíentucky eru allir borg- arar skyldaðir til bess að fara í bað, a. m. k. tvisvar á ári. ★ I Norður Dakota er mönn- um yfirleitt bannað að ganga til hvílu með skó á fótunum. 4. Fanginn í ......... ö. Prinsinn af' ...... 6. Lucia frá ......... 7. Mærin frá.......... 8. Kaupmaðurinn \ . 9. Þjófurinn frá ..... 10. Pípuleikarinn frá .... Gefðu sjálfum þér tvo stig fyrir hyert rétt syar og athugaðu, hvað þú crt vel lesinn. Svar á bls. 47. 'k Ertu vel að þér? --------- Hvað kemur út, ef þú leggur allar tölurnar saman? Svar á bls. 47. Hvernig tala dýrin? Kannske einhvern langi.lil að vita, hvað lilli stúlurinn eða telpan vita mikið um dýrin, hvað lungumál þeirra heita. Þá má leggja fyrir þau cftirfarandi spurningar: 1. Kindur ....... 2. Ljón ......... 3. Hrafnar .... 4. Asnar ........ 5. Mýs .......... (j. Kýr ......... 7. Kettir ....... 8. Svín ......... 9. Svanir ....... 10. Ilestar ...... Svar á bls. 47. ★ Iívaáan voru þau? Nú rcynir á, hvað þú ert vel að þér í erlendum bók- menntum, tónlist og sögu. Allt það fólk, sem nefnt er á hér að neðan, er kennt við vissa staði, sem koma fram í ýmsum bókmenntum eða á öðrum sviðum. Reyndu nú að fylla rétt í eyðurnar: 1. Rakarinn i.......... 2. Greil'inn af ....... 3. 'Meistarasöngvararnir frá ................. 1. Ilvað liét merki Haralds harðráða? 2. Hvað hét licstur Hrafn- kels Frays goða? 3. Hvað hét bústaður Þórs? 4. Hvað liét öxi Skarphéð- ins? 5. IIvað hét sverð Bolla Þor- leikssonar? 6. Hvað hét skip Eiríks jarls? 7. Ilvað hétu hrafnar Oðins? 8. llvað hét fjörðurinn, sem Hrafna-Flóki hafði vetur- setu við? 9. Hvað hét móðir Olafs pá? 10. Hvað hét liinn hel/.ti brennumanúa (Njáls- saga) ? Svar á bls. 47. ★ Þekkingarraun. I nöfn þau, sem hér fh'ra á eftir, hefur verið skotið inn aukastöfuin hingað og þang- áð, en til þcss að auðveldara sé að finna nöfnin, er í sviga fyrir aftan viðkomandi ]ijóð- arnafn. Stjórnmálamenn. 1. Skrinig (Kanada). 2. Fliptivintove (Russland) 3. Scripops (Bretland). 4. Thoupell (Bandaríkin). 5. Stooneg (Kína). 6. Ovasrogats (Brazilía). 7. Anblchradiu (Indland). 8. Ostriumsang (Bandar.). 9. Mioloytrövin (Bússland) 10. Bódehavelin (Bretland). Hershöfðingjar. 11. Swarvcelli (Bretland). 12. () t rimbósclúcnzkto (Rússland). 13. Amearishavll (Bandaríkin). 14. Prosmamweil (Þýzkaland). 15. Odle Ganuloiles (Frakkland). 16. Heristenphlowier (Bandarikin). 17. Schaohisarng Skalli Schreak (Kíná). 18. Blusdjesohninoy (Rússland) *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.