Vísir - 24.12.1949, Side 31
JÖLABLAÐ VÍSIS
31'
voru látnir vera cinir sér,
og ef þeir voru síðan hafðir
með venjulegum kjúklihgum,
urðu þeir frábitnir öllu sam-
neyti við þá. l„Normal“-i
hæna fékk strax taugabilun,
er ókunnur tilraunagrís var
látinn nálgast mat hennar.
Hún neitaði að taka til sín
fæðu, jafnvel eftir að grísinn
hafði verið færður á brott.
Ef slæmt veður „fer í taug-
amar“ á yður, má það vera
lniggún, að þannig er þessu
einnig varið um dýrin. ls-
björnum er meinilla við
þokusúldardaga og ljón í
eðlilegu umhverfi sínu eru
hættulegust, þegar ýrir úr
lofti á næturþeli.
Stím dýr verða geðstirð
vegna inagatruflana. Úlfaldar
og nashyrningar geta orðið
mjög taugaóstyrkir. lJegar
lama-dýrið er í slæmu skapi,
getur það fundið upp á því
að svala skapstyggð sinni
með því að hrækja að manni
fúlum, meltum matarleifum.
Hlébarðar elska og liata af
Jieift og óútreiknanlega.
Sumir hlébarðar hafa ýmu-
gust á smábörnum og hýen-
um.
I fjölleikahúsum og dýra-
görðum liggur þeim \ið
sturlun, ef þeir eru nálægt
hýenubúrum. Margir fílar
verða slcgnir þvílíkri skelf-
ingu af áleitni hunda, að sum
fjölleikahús hafa á taktein-
uin sérstaka tamda Iiunda,
sem eru eins konar lifverðir
fílanna, dag og nótt. Ef ó-
kunnan hund ber að, hug-
hreystarþeirfilaníi'Ogllrekja
ókunna hundinn á brott.
Jafnvel hinna ýfíngérðari
geðbrigði verður eiimig vart
með dýrunum. Gæsir eru oft
feimnar. Ef aðrar gæsir eðla
sig í návist þeirra, draga þær
sig þegar í stað í hlé.
Fyrir mörgum árum komst
Darwin að þvi, að fílar geta
orðið ástfangnir. Stjörnu- [
hegrar geta einnig verið
haldnir slíkri tilfinningu.1
Karlstjörnuhegri í dýragarð-
inum í Amsterdam varð svo
ofsalega ástfanginn af verði
sínum, að hann hrakti maka'
sinn úr hreiðrinu og reyndi
að fá vörðinn til þcss að
liggja á eggjunum!
-Snm ■dýr*em-mjög kurteis.
Meðal iiavían-apa er |iað taí-
ið megn ókurteisi að glápa
á aðra apa: Ljón rífa bráð
sína mjög fenýiHilega á hol.
Þau eru mestu sælkerar, vilja
helzt ekki annað en hjartað
og lifrina úr bráð sinni. Þau
líta ekki við hausnum — fá
í magann af að eta hann.
Eíllinn getur meira að segja
verið mjög snyrlilegúr í liátt-
um, Hann hreinsar ferskjur
af mikilli leikni. Chimpanz-
apar geta auðveldlega lært að
nota hníf og gaffal, cn erfið-
ara er að venja þá af því að
hafa fæturna uppi á borðinu.
Sum dýr liafa slæma á-
vana. Ungir chimpanzar
sjúga þumalfinguma en hún-
ar hinsvegar tærnar á sér.
Fílar geta verið ákaflega þunglyndir.
Sum dýr em líkt og smá-
börn, að þau eru svo íengi
yfirrmatnum, að allur dagur-
inn að borða. Hrejt
fuglar hafa leiðitílega til-
hneigingu til þess að eta yfir
sig. Þeir geta troðið svo í
sig, að þeir gela ekki hafið
sig til flugs. Rostungar
rymja í svefni og hafa með
þvi móti varað margan sæ-
farann við skerjum og boð-
um.
Þegar rælt er um veikleika
mannanna, er ljónið einna
líkast okluir. Það er latt og
værukært í skóginum og
hefir sérstaka, kvenlega á-
girnd á liöttum, ef það getur
náð til þeirra. Hins vegar
vilja hlébarðar í'rekar loð-
feldi, handskjól og hálsmen.
Rottutegund ein er haldin
I ástríðu í að flytja hluti til.
Ýmsar þroskaðar apatcgund-
ir skreyta hár sitt fallegum
böndum og borðum, ef þéir
komast yfir slíka hluti.
Kvenskjaldbökur eiga það
til að láta sem þær af daður-
girni flýi undan karldýrinu
en líta um öxl til þess að
vita, hvort það elti ekki. Eíl-
arnir eru mjög hreinlátir og
eyða miklum tíma í þvotta.
í dýraríkinu eru andlegir
jöfrar. Ynisir ormar og
sniglar komast l'ljótt að því,
hvað er hægri og hvað
vinstri. Maurarnir, sem eru
alþekktir fyrir iðni, vinna í
vöktum, vinna í 14 mínútur
og hvílast í aðrar 14. 1 hinu
velskipulagðá þjóðfélági sínú
hafa þcir vissa útfarai*siði og
baka fæðuhleifa sína i .feóL
inni,. áðun eoí þeirm erekomið
fyrir í jiéðanjarðargeymsUim,
Sumir ánamaðkar eru
sagðir svo hljómelskir, að
þeir „dansi“ eftir hljóðfalli.
Fljótafiskur einn, er nefn-
ist toxotes'jaculator er ef til
vill slyngastur allra dýra.
Hann bíður ekki eftir því, að
uppáhaldsskordýr hans falli
af blaði ofan, í ána, heldur
fyllir hann munninn vatni
og spýtir því á bráð sína, þar
til hún fellur af blaðinu ofan
í ána. Síðan gleypir hann
hana.
Sum dýr eru sinnulausir
letingjar. Dúfa nokkur í
New York var. mjög van-
þroska andlega. Hún átti sér
aldrei maka og er henni var
fengin maki reyndi hún
aldrei að ná í mat handa
honuni eða vernda hami.
Meira að segja skorti dúfu
þessa greind til þess að læra
að fljúga.
Hinn risavaxni nashyrn—
ingur cr, að því er veiðimenn
telja, einhver mesti aula-
bárður dýraríkisins. Hann
þarf alltaf að rannsaka öll
hljóð, sem Iiann heyrir, án
þess að skeyta um liættuna,
Imeð þeim afleiðhigum, að
hann er auðvelt skotmark og
er senn útdauður.
| Hann er líka minnissljór.
Ef hann ræðst á mann og
mistekst, getur verið, að
Höfum ávallt á boðstólum
All&r tegundli' af !. IL
tilbánum maL
sinurt brauð meS m-
* vals áleggL heiiur og kaldur
veizlumatur.
Opið daglega frá kl. 9 f.h.—23,30.
Matarbúðin
Ingólisstrætí 3 — Sími 1569.
BORÐALMANAK
Á STATIVI