Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 34

Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 34
34 7 JÖLABLAÐ VlSIS an I frít> .-■hw. nu$.mi 'r.-;-: .nnhj* >. m - >if jj-'i:'-:' ;!ei> . frciriui* þ'feytulega' bíl' Íafít; • í herrans nafni þá, cí< gevi fj'étta. Það Vérður ekki á‘alít kosið. -— Nei, þaö er salt, Finn- ' ur, hún rís úr sæti sínu og gcnguf til lians. — Gæfan fylgi þér, vinur! Svo leggur húii handleggihá um háls lionum og kyssir hann. Og i sama bili finnur presturinn að hann cr aftur kominn inn í sína göihlu, góðu, hlýju og björtu stofu. Myrkrið hefir tckið á móti Ijósinu. 8. Undir kvöld keraur pró- fasturinn séra Sæmuudur Eiríksson akandi í græna jeppanum sínum. Hann cr einn, ekur sjálfur og fcr hægt. Dagurinn hefif vérið óþægilegur og óskenuntileg- ur, þrált fyrir fagurt haust- . veður. Löng og leið saihtöl við fólk í Firðinum um Ijrot- legan og breyzkan embættis- bróður, bróður, sem hefir gert heilögu máli vansa og minnkun, óneitanlega stór- lega brotið i bág við vel- sæmi og hver veit livað. Því margar voru sögurnar aldr- ei nema hálfsagðar. Sögu- fólkið lokaði þá bæði munni og augum, hristi höfuð, nei, það vildi helzt ekki um þetta tala. Enda þótt séra Sæ- xnundur vissi það vcl, að þá var allt sagt, scm vitað var um séra Finn méð vissu, og stuilduhvlíigt út á vefsta ve$ og' enda þótt það vaéri sofg-. légt' óg álVcg" ósamboðið presti að Iiaga sér eins óg séra Finriur bafði áreiðan- lega gert, þá fann pófastur- in enn þá til samúðar með honuni, og sérstaklcga þó meö frú Herdísi. En sár- gramur var hinn aldraði heiðursmaður, ekki sízt vegna sjál'fs sín, kominn eins og milli steins og sleggju, út af þessum manni, sem ekki kunni fótum né tungu for- ráð! Gæðamaðurinn séra .lón vildi sem allra minnst úr jjessu gera. Hann hafði jieg- ar, af hjarta, fvrirgefið bróð- ur sínum og j)á auðvitað, um leið gleyml þciin óþægind- um, sem liann háfði orðið fyrir. I5að Iiann prófastinn, i Guðs bænum, að reyna að miðla inálum og sætta menn, tala um fyrir séra Finni og fá hann fil að snúa frá villu sins vegar. Séra Finnur væri á re i ðan 1 ega s ann t r úað u u r og góður maður, sagði séra Jón. —- Já, betur að þú liefð ir rétt fyrir þér, sagði pró- faslurinn, — en varla má víst tæpara standa, en að liann kenni samkvæmt grundvallaratriðum okkar evangelisku lúthersku kirkju. Já, þar cr aðalmein- ið, sagði séra Jón og stundi. við þungan, — en séra Finn- ur er ungur og hann hefir orðið fyrir óhollum álirif- hm eiaáéihdámáhna. '-Þú ert eihnig ungur, sagði þró- fastúrinn, en ert' samt trúr o’Hum kennihguín heilagrar ritningár cins og kirkjan túlkar þær og túlka ber. Fjarri fer því, sagði séra Jön, eg er syndugur nxaður, sem ávallt þarf fyrirgefn- ingar. — Það þurfum við að visu öll, sagði séra Sæmund- ur, en mikinn mun tel ég á ykkur séra Finni sem kenni- mönnum og fræðurum. — Séra Jón þagði um stund, svo sagði hann: Séra Finnur cr bjartahreinu, þrátt fyrir allt, hann er fjölhæfur maður en óstýrilátur, það er satt .... Verra var mcð kennarann. Iíann var ekki sáttfús, sá góði maður! enda lia'fði harin orðið ójxægilega fyrir barð- inu á séra Finni i margra manna áheyrn. Kennarihn var ekki vinsæll maður, þrátt fyrir ]>að, að liann var jafn- an innslur i kirkju og fremst ur á öllum kristilegum sam- Ikomum, talaði oft sjálfur þar, æðsti templar var hann og geklc meðal manna og safnaði til heiðingjatrúboðs. — Þcjtl hann veldi mér Iiin verstu orð persónulega, sagði hann við séra Sæmund, og það i margra votta viðurvist, ]>á læt cg mér það i léttu rúmi liggja og get fyrirgef- ið það, ef af einlægni er um beðið af manninum sjálfum, cn að sá maður sem á að heita guðs þjónn skuli láta sér slik orð unrhiiurim fai’a um heilög inál, slíkl vcrður tæplcga viðunað já, alls ekki þolað. Og það slag í slag, svo að cg þorði varla að láta sjá mig úti allan þcnna tíma sem hann var hér, hneykslandi þessa smæl irigja. — Þetta var sarinarlega erfiður dagur fyrir séra Sæ- mund. Frú Hcrdís tók ljúflega á giaðlega á móti Iionum og leiddi hann til stofu: — Því miður cr maðurinn minn ekki heima, en liann kemur i kvöld. Eg veit að honum þykir, eins og mér, vænt um að sjá þig, séra Sæmundur! Þú hringdir ekki og lofaðir okkur að vita að von væri á þér i dag. — Ætlan mín er, sagði hann, að fá að vera hér í nólt, get eg' þá lolcið erind- um mínum við séra Finn á morgun, ef hann kemur seint heim. Eg er dálitið þreytturu eftir erilsaman og leiðinleg- an dag. — Já, cg skil það, en hefir nokkuð komið fyrir? Frúin liorfir á prófastinn, stóruin, skærum, spyrjandi augum. — Ójá, lifið er nú þannig, kæra frú Herdís, að það fær- ir manni margt og misjafní, margt ótrúlegt og næsta erf- itt. — Guð hjálpi mér, hef- ir nokkúð koniið fyrir, er nokkuð að? r? ''úH 7;;,: , e'-öf;;, !Þer vrrðist líða vel; kæra vinkóna, segir prófast- uéirin og horfiri'á ffúna. Svo brösir haiín sinu fagia, milda brosi og nýr saman sínuin livítu, fallegu hönd- um: Nei, eg er ekki hingað kominn lil þ^ss að boða ykk- ur dauðsfall eða slys, Guði sé lof. En þó veit eg ekki livort koma mín verður til þess að glcðja þig og þina — eða hryggja. — Eg get ekki liugsað mér að koma þín geti hvvggt riéinn, kæri prófaslur. En þú vildir kannskc þvo þér inni i gestalierberginu á meðan eg næ i matinn, þvi eg geri ráð fyrir að þú hafir ekki borðað kveldverð? Þú af- sakar að eg verð að lála þig vera einan á meðan .... Það var enginn hversdags- matiir sem frú Herdís á Skriðunúpi bar á borð fyrir séra Sæmund þetta haust- kvöld. Hún borðaði með honum, en ung stúlka gekk um beina. Ljós voru tendr- uð, bæði rafljós í lofti og kerti á borði, allt mjög há- tíðlegt og vistlegt. Hlýtt var inni í stofunni og frúin lék við hvern sinn fingur, óveð- ursský þau cr hangið höfðu yfir prófasti viðruðust burtu og hann komst, smátt og smátt í bezta skap, hánn eins og yngdist upp i riávist þessarar indælu konu. Hann var, í fyrslu, úndrandi, ]jví engu var líkara en luin hefði Ö#I Étjjjmisknjíeitim kleeiHst fatmaöi ALMENNINGUR tryggir hjá Allar tegundir trygginga með beztu íáanlegum kjörum Munið að 'íitYGGIiW ER I^ÆUHSYW I o

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.