Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 35

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 35
JÖLABLAÐ VISIS búið sig undir komu haus. ÁuÖséð var, að hun tjaldaði öllu þvi, bgz.ta ;sem . til var, hæði kræsingunum og.ckki sizt, ástúðlcgu ;pg innilcgu viðmóti, svo að við lá, að of inikið væri af því öllu. Uann fann hlýju, já, brennandi liita, streyma frá henni lil sín. Aldrei liafði liann séð hana svo aðlaðandi, glæsi- iega og eftirsóknarverða (lá honum við að liugsa). Það var ekki ofsögum af því sagi, að þar ha’fði séra binn- ur (sá vandiæðamaður) ver- ið lieppinn í valinu. -— Síð- asta réttinn, eftirmatinn, sótti frú Ilerdís sjálf. Svo gekk hún að litlum slcáp, útskornum rauðávið- arskáp og opnaði hann. Tók þaðan krystalsflösku með dökku víni og tvö glös. — Ilvað kemurðu nú með, góða ? Gainalt Madeira-vín, sem eg á sjálf. Enginn opn- ar þenna skáp nema eg. Og það aðeins þegar beztu og kærustu vinir koma og eg cr ein heima! Siðast þegar Sveinn sýslumaður, hróðir minn, kom fyrir þrem ár- mn. — Bezti og kærasti geslur- inn, er það ekki of mikið sagt um mig, kæra Herdís! íu’i veizt ekki erindi mitt? Erindi þitt getur aldrei verið annað en gott og gleði- leg't í alla staði. Hún hellti í glösin: Æ, þvi ckki að nota sér þá litlu, saklaúsu gfcði, sem lifið lief- ir ,^ð,tþjó§a, kæri séra Sæct mundur,, -TJ7' og svo skálaði liúji yijð hann. 1 - Með kaffinu kom svo önu- ur lítil flaska — en drjúg, — með ntjög sterkum vökva. — Verður þetta ekki of mikið, stóra fallega barnið mitt! segir hann. —- Okluir er óhætt, hún brosir og færir sig til lians i sófann.------ 9. Séra Finnur var léltur og glaður í lund þegar hann ikom ríðandi i tunglskininu junt miðnætli. Hann fór hægt jog raulaði lag. Ferð lians og 1 erindi hafði gengið að ósk- unt. Allt vcrið auðveldara én við mátti búast. Arni á Brún lók lionuin jtegar frem- ur vel og vingjarnlega. Hann skildi vandræði prestsins, inni við beinið var Árni eng- inn harðjaxl og hann fann (fljótlega livert erindi séra jFinns var og liversu óþægi- legt ltann átti með að koma máli sínu á framfæri. Auk þess sá alþingismaðurinn sér þarna leik á borði, ltann þekkti stiflyndi séra Finns og það var þvi' Arni, sem raunverulega bauð sættir. Allt fór eins og i sögu, þurfti engar óþægilegar játningar né fyrirgefningarbænir, enga lítillækkun né ákveðin loforð, þeir skiidu h.vor annan, vissu, að það var nóg ~ ög sættiist heilum sá t tú iii. ■jp-jSéra Finpurjsnæddi kve-ld- verð á Brún og Árni reið. svo með honum, hájfa , leiðina heimleiðis. Hét þvi, að koma morguninn el'tir, áður en prófasturinn i'æri og jafna þessi mák eftir beztu getu. Svo riðu þessir tveir menn heim, hvor í sína áttina, - báðir sigurvegarar! Þegar séra Finnur kom i hlaðið sá hann ljósrák undir gluggataldi í stofunni. — Hann spretti af hestinum, sleppti honum i túnið og gekk inn. Ilann opnaði stofulmrðina varlega, þvi j hann luigði að séra Sæmund- jur væri háttaður og sofnað- jur, en hefði gleyint að ! slökkva i slofunni, er hann fór inn i svefnherbergið er | var inn af henni. tvn þar mætti séra Finni ! sjón, sem hann átti sízt von I á, í sófanum sat konan lians 1 og við hlið hennar prófasl- ! urinn, séra Sæmundur Ki- jriksson. Hann hélt utan um ' frúna og hún hafði lagt handleggina . um. háls hon- ! um og virtist þeim liða ! mætavel. A horðinu stóðu !flöskur og glös. — Nei, komdu blessaður og sæll, Finnur, segir frúin cins og ekkert hafi í skor- , izt. l Séra Finnur strýkur liend- 'inni um ennið og lokar aug- umini. Er hann að sjá of- sjónir? En þegar hann opn- ár áúgún aftur, éflii“augha- bljk aðebis, hgfir yepð, skipt um, leiksvið. Prófasturinn sí,tug,nú;, eins ,og: hver. anpajj prófastur, i sófanum en frú- in er risin á fælur. Hún gcngur til manns síns, Iegg- ur handleggina um háls honum og kyssir hann. — Komdu blessaður, Finn- ur minn elskulegi, segir hún, og hann finnur þef sem hann he'fir aldrei fundið af henni fyrr. Prófasturinn ris nú einn- ig á fætur, hann er allrauð- ur í andlili, en höndin sein hann réltir séra Finni er hvit að vanda. Dálítið er liann ó- stöðugur á l'ótum. — Sæll og blessaður, séra Finnur, — prófasturinn er undarlega smámællur, cn broshýr og rólegur, — eg kom hingað i Jeiðindaerind- um. — Eg sé ]>að, svarar séra I'innur, en vertu velkominn samt, séra Sæmundur! — Sérðu hvað? Ilvað sérðu? Blessuð frúin, bless- að barnið, hún Herdis min, þín meina eg, því miður þin, ligur mér við að segja, i gamni auðvitað, hún hressti mig vel eftir langan og leið- an dag. — Það var gott, þvi ckki licfði eg getað liresst þig svona vel ef eg hefði vcrið heima. — Nei, áreiðanlega ekki. Það er falleg kona, yndisleg, líað veií ‘GuST— égT gámall einstæðingur, . sérar Finnuif minn, — eins og hún væri dóttir ínip! JJúip er allt, of góð handa þér, þinn synda- selur! — Já, vissulcga segir ])ú ])að satl hvort tveggja, hún cr of góð handa mér og eg cr svndaselur. En ])að veit sá, scm allt veit, að ykkur var ckki of gott að skemmta ykkur saman og eg reikna ykkur það ekki til syndar. — Hvernig gekk þér? spyr Herdís. — Við Arni á Brún crutn sáttir að fullu og sammála. Hann hað að heilsa þér, séra Sæmundur, kemur í fyrra- málið og talar við þig. -— —- Lof sé þeim scm öllu ræður, segir séra Sæmund- ur og lætur sig falla niður (í sófann, grípur báðuin höndum fyrir andlitið. | Nú cr það séra Finnur, seni sezt hjá lionum og tck- ur utan um liann. — Blessaður góði maður, segir hann hrærður, getur þú lika fyrirgefið mér allt ]iað uinstang, alla þá ar- mæðu sem cg hcf gert þér? — A;f hjarta, segir séra j Sæmundur, öll þurfum við fyi-irgefningar . r... j Þcgar frú Herdís færði prófastinum lcaffið i rúmið, scint um morguninn cflir, jvar ekki laust við að hann Iværi fremur dapur og nið- Orðsending • Kaupmenn — Kaupfélagsstjórar . Dömukjélar teknir fram daglega Þegar þér gerið innkaup á góðunt fainaðL þá Alltaf eitthvað nýtt af vefn- aðarvörum og barnafatnaði. ialið við okkur. Komið og sjáið það, sem við hÖfum að bjóða. — Jatacjer&ln M$wím mmwmm Braularholti 26 — Sími 3246 Bergþórugötu 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.