Vísir - 24.12.1949, Side 36
JÖLABLAÖ VlSÍS
36
urlútur. Ein gömul fylgi-
líona Adams sona og Evu
dætra, sem uín langa lirið
hafði látið hánn i friði, nefnd
Sainvizka, hafði smeygt sér
upp í bólið til Iians, þá um
morguninn, alveg óboðin.
-— Góðan daginn, kæri séra
Sæinundur! sagði frú Her-
dis, glaðlega, augu hennar
voru skær og af henni lagði
þægilegan ilin æsku og
lireinleika. — Eg' vona að
þú hafir sofið vel?
— Já, þakka þér fyrir. —-
En, góða Herdis, þú veiltir
mér of vel, eg veit ekki hvað
eg á að scgja?
— Það veil eg þá! sagði
hún. — Svo cr Gúði fyrir
að þakka að séra Finnur er
nú sáttur við fólkið hér i
sókninni, það er klappað og
klárt með sæll lians við Árna
á Brún. Nú ált þú að hjálpa
honum með það sem á vant-
ar. Með þinni alkunnu lægni
og góðvild og mcð aðstoð
séra Jóns, — við vitum nú
hvernig hann er, -— veit cg að
þú getur komið öllu þessu í
sæmilegt lag, þarna út fvá í
Firðinum. Eg veit, að verst
verður að sansa kcnnarann.
En fáðu lionuni þessar tvö
iiundruð krónur frá mér,
það. qr'ekki vert að láta
Finn vita um það, núna
strax, og segðu honum að
iiann skuli iáta kristna einn
iialanegra ....
Nú gat prófasturinn ckki
varizt hlátri.
— Já, já, eg skal segja
honum það sem dugar.
En frú Herdis var alvar-
ieg á svipinn.
— Eins og eg sagði þér i
gær, þá varstu og verður æ-
tið bczti gesturinn' okkar,
séra Sæmundur. Komdu oft,
gerðu það fyrir mig!
— Eg vil gera fyrir þig og
ykkur bæði allt sem eg gel,
svaraði séra Sæmundur.
Frú Herdís laut niður að
Iionum og kyssti liann á
munninn.
Svo gekk hún úl með
kaffibakkann.
Og prófasturínn fann að
liann var einn í rúminu.
Sainvizkan hafði viðrazt
burt, eða orðið frú Herdisi
samferða út. —
Laust cftir miðja síðustu
öld var stofnaður flokkur í
Bandaríkjunum iil að vinna
að banni við því, að fleiri
ménn flyttust til Iandsins. —
Foringjar flokksins gengu á
fuml Lincolns þáverandi for-
seta og hétii á hann að duga
sér vcl í máli þéssu. Lincoln
svaraði ckki, en lét kalla fyr-
ir sig garðyrk jumann sinn.
„Sjáíð þcr nú til, herra
mínir,“ sagði Lincoln. „Eg
veit satt að segja ekki, hvaða
memi það eru, sem þið viijið
kaila Bandaríkjamenn." Síð-
an sneri hann sér að garð-
yrkjumanninum og mælti:
„Heyrðu, Mac, ertu Banda-
ríkjamaður?“
„Já, herra forseti,“ svaraði
garðyrkjnmaðtirinn, „eg er
Bandaríkjamaður eins og
þér.“
„Jæja, én þú ert ekki fædd-
ur Itandaríkjamaður?"
„Satt cr það — cn hún
mainma vildi ckki leyfa mér
það.“
Á átjándu öld skaut upp í
London manni, sem nefndist ’
George Psalmánazar og j
kvaðst vera upp runninn á ■
Formósu og hefði tekið'
kristna trú. Veitti erkilnskup-'
inn af Kantarabörg honum
áheyrn, sýndi honum marg-
víslegan sóma og gerði iion-
um' kleift að gerast nemandi
í öxnafurðu.
Psalmanazar stundaði
námið af lcappi, cn helgaði
sig ekki því einvörðungu.
Hann gaf út formósiskt staf-
róf (scm hann bjó til), sýnis-
horn af bókmenntum cyjar-
skeggja (en jiær voru ,|)á
engar til) og skrifaði ritgeré
um Formósu á cinskonar
prentsmiðjulalínu, sem varð
víðlesin, er hcnni hafði verið
sniiið á ensku. En svo -gekk
hann skrefi of langt, er haun
tók að sclja hvítt postulín frá
Formósu. Það kom nefnilega
á daginn, að postulínið var
framleitt í Staffordshire á
Englandi. Þá var Psalmana-
zar handtekinn og dæmdur í
20 ára fangéísi, er það kom
á daginn, að hann hafð
aldrei nærri Formósu komið.
jola- m
færum vér öllum nær og' fjær.
XJi&tœlzjaverzlwn n í i
un nPuómó
LEIKFONG
í mikíu úrvaSi.
Leggið leið vkkar í
jéM,ÆBÆZÆ
okkar.
Þar er eiithvað handa
drengnum yðar og telpunni.