Vísir - 24.12.1949, Side 38
38
JÖLABLAÐ VlSIS
Enda |)ótt eg væri þegar
orðinn sex ára gamall, þegar
ræniiigjamir í Termani neit-
uðu að ræna mér, ætlaði eg
iiæstum að springa af harmi
vegna þessu En þeir rændu
lionuin Aiberto i'rænda min-
um, af þvi að hans ættleggur
var auðugri en minn. Það
var í fyrsta skipti, sem eg
öfundaði nokkurn af því að
vera af ríkari ættleggnum.
Þetta var í þá góðu gömlu
daga á Italíu, þegar Mafian
réð lögum og lofum á Sikil-
ev, 'Svarta liöndin í Neapel
og hin fögru fjallahéruð á
Suður-Italíu úðu og grúðu af
ræningjaflokkum — þangað!
til Mussi hreinsaði til, setti
ræningjaforingjana á opin-
ber laun og eyðilagði fegurð
landsins. Rikisbubbarnir fóru
aldrei hænufet, án þess að
njóta fylgdar vopnaðra
manna og börn þeirra fengu
ekki að fara út fyrir veggina,
sem reistir voru umliverfis
heimili þeirra.
Alberto var fölleitur, al-
vörugefinn unglingur, sem
var vanur að vefja pentudúk
utan um hádegisverðinn sinn
og koma með hann til mín,
svo að lítið bæri á, al' þvi
aö hann hafði aldrei matar-
lyst heima. En þegar hann
sá mig borða, fékk liann allt-
af matarlystina aftur, og eg
varð þá ævinlega að beita
allri mælsku mimii — og
stundum barsmíð að auki —
til að sannfæra hann um, að
prúðmenni hegðuðu sér ekki
þannig.
Hann var munaðarleysihgi
og bjó hjá föðursystur sinni,
greifafrúnni af Bambagia,
seni hat'ði þrjár olífur í:
skjaldarmerki sínu, var af
einni elztu og þreytlustu að-
alsætl suðurhéraða landsins
og átti olifuekruru iiingað og
þangað um Kalabríuskaga.
Hún sinnti lionum frænda
sínum iítið, ]>ótt hún léti
hann óspart vita, fyrir milli-
göngu kennara hans, að liann
væri henni alls ekki nægi-
lega þakklátur fyrir allt,
sem hún gerði fyrir hann.
Eg geri ráð fyrir þvi, að
þetta sé satt. Albcrto vildi
að minnsta kosti miklu held-
ur vera með mér cn kennar-
anum sínum, þótt liann lærði
fekki annað af mér en að
kasta steinum með slöngvu, |
brjóta rúður og forðast
eitruð skordýr. Eg gat líka
lijálpað Alberto við að kom-
ast út fyrir háa vegginn um-
bverfis Bambagiahöllina og
einn morguninn vorum við
að kanna fjallið þar í grennd, !
þcgar illa klæddir, skeggjaðir
karlar með haglabyssur í
höndum, staðnæmdust fyrir
framan okkur.
„Ef þú kemur með okkur
með góðu, þá skulum við
ekki skerða hár á höfði
þínu,“ sagði sá með stærra
skeggið við Alberto.
„Hvert?“ spurði eg.
ítans fí&usch :
.“r
„Hver ert þú?“ spurði
skeggur.
„P2g heiti Gianni,“ svaraði
eg. „Hvað hcitir þú?“
„Það kemur þér ekki við.“
„Hvers vegna ertu með
byssu? Ertu veiðimaður?“
„Já,“ svaraði sá mcð
minna skeggið illilega. „Við
vciðum smástráka.“
„Hvað litla? Ilvað veiðið
þið marga? Eg sé eklci
neinn. Eruð þið að byrja
cða eruð þið bára klaufar?“
„Heyrðu, snáði,“ sagði nú
sá með stóra skeggið, „Við
eigum erindi \ ið hann Al-
berto en ekki þig. Snautaðu
heim til þín.“
„Hvað á eg að segja
mörnmu? Þið eruð eins og
ræningjar. Eruð þið það?
Hvar eigið þið heima?
Mamma spyr mig áreiðan-
lega---------“
„Þetta kemur henni ekki
við,“ öskraði sá með stóra
skeggið.
„Af hverju eruð ])ið svona
óhreinir á hálsinum? Þvoðuð
þið ykkur ekki í morgun?“
„Var það nokkuð fleira,“
spui’ði nú sá með litla skegg-
ið og eg heyrði, að hann yar
alveg að missa ])olinmaiðina,
„sem þú vilt lá að vita?“
„Já, hvort þykir þér vænna
um mömmu þína eða
pabba?“
Svona héldum við lengi á-
fram, en Alberto stóð hjá og
sagði ekki orð. Skeggjuðu
mennnirnir báðir settust á
stein og hristu höfuðið, því
að þcir voru alveg orðnir
ruglaðir.
„Svona, við skulum koma,“
sagði eg og tók Alberto við
hönd mér.
Þá stukku karlarnir báð-
ir á fætur.
„Eg ætla að I'lá liann lif-
andi, þenna,“ sagði karlinn
mcð minna skeggið og tók í
hnakkadrembið á mér. Eg
þóttist sjá, að hann væri ó-
styrkur á tugum. „Eg ætla
að gera lampaskerm úr
bjórnum á honum.“
Stóri skeggur lók nú um
hönd Albertos og sagði: |
„Jæja, við skulum svara, ef.
þig langar til að spyrja okk-'
ur um eitthvað. Við erum1
ræningjar.41
„Getið þið sannað það?“l
spurði eg. „Þið eruð kannske]
bara að plata. Mamma hefirj
sagt mér, að eg cigi ekki að
trúa ókunnugum."
„Við skulum sanna ])að
fyrir ])ér. Hlustaðu nú vel
á mig.“
„Hvers vegna? Ætlar þú
að fara að kenna mér eitt-
bvað?“
„Þegiðu og lilustaðu! Við
tökuiTL hann litla vin þinn
með okkur og þú getur sagt
greifafrúinni, .að hún muni
aldrei sjá haun. af tur, ef hún
setur ekkL 50,000 lírur í
þurra brunninn í gamla
turninum. Við biðum eftir
peninguniun ,i fiinm daga,
en þá hyrjum við að senda
strákinn aftur, ekki í heilu
lagi, hekiur i smábútum.“
„Við megum ekki vera að
því í dag,“ sagði-eg. „En við
komum aftur á morgun. Eg
lofa því “
„Heyrðu,“ sagði litli skegg-
ur við vin sinn og neri sam-
an höndunum í vandræðum
sínum. „Við verðum að
losna við hann.“
„Farðu nú,“ skipaði sá
stóri, „áðúr en við gerum
þér eitthvað.“
„Gerðu eins og maðurinn
segir, Gianni,“ hvíslaði Al-
berto. „Það verður kannske
gaman.“
„Hvers vegna vilt þú ekki
fara með skilaboðin, svo að
eg geti orðið eftir?“ spurði
eg-
„Ef þú ert góður lítill
drengiu? og gerir eins og eg
segi þér,“ sagði stóri skegg-
ur og laut ofan að mér, „þá
skulum við ræna þér næst.“
„Loíár þú því —- að við-
lögðum drengskap?“
„Að viðlögðum dreng-
skap.“
Eg fór frá þeim og gekk
j burt í bezta skapi.
j Eg átti afskaplega annríkt
i á þcssum áriun. Þenna sama
I dag sagði eg Persiu og skatt-
löndum hennar stríð á hend-
ur, fór að leita að gulli og
. dúkötum í læknum fyrir
neðan þorpið, reyndi oftar
j en einu sinni að kveikja í
fjallinu með bennigleri og
varð svo að gefa stórri músa-
f jölskyldu, sem eg var að ala
upp í skúffu í dragkistunni
hennar mönrmu. Ég komst
því ekki til að skila boðum
skeggjanna um Alberto fyrr
en um kveldið, þegar kenn-
ari hans kom heim til okk-
ar, afskaplega æstur.
„Þú sást Alberto seinast,“
sagði hann við mig. Hann
var magur og kvalinn á
svipinn, eins og allir lcenn-
arar cru. „Hvar skildir þú
við hann?“
Eg var að leika mér með
skeiðina núna á matborðinu,
því að eg var svangur og
mamma flýtti sér ekki mcð
matinn.
„Hjá ræningunum uppi í
fjalli,“ svaraði eg, um leið
og mamma lét baunirnar á
diskinn minn og eg fór að
háma þær í mig.
„Hvað sagðir þú?“ spurðu
þau bæði.
„Eg skildi við hann lijá
ræningjunum. En þeir lof-
uðu að ræna mér næst.“
Þá ætluðu þau bæði vit-
laus að verða, eins og full-
orðnir verða svo oft og mér
til mikillar gremju fékk eg
ekki að borða mcira, heldur
var látinn aka með kennar-
aniun til Bambagia-hallar.
Þá sá eg fraénku Albertos
í fyrsta sinn nálægt. Greifa-
frúin var alveg eins og
kalkún, sem hefir verið alinn
með slátrun fyrir augum, en
svo var hún máluð að auki.
I herberginu hjá henni var
mikill fjöldi íolks. Þarna var
ráðsmaðurinn hennar, prest-
urinn, ritarinn, herbergis-
])ernan, yfirþjónninn, for-
jingi lögreglunnar, sem hafði
sett upp livíta hanzka til að
hylja óhreinindin á liöndum
sínum, nokkrir þjónar í ein-
kennisklæðum og þrír hallar-
varðanna og ailir störðu á
mig'með mikilli forvitni.
„Svo að þú ert Giaimi
li tli ?“ sagði greifafrúin og
re\auli að vera ving jamleg í
nuili, gn aðeius, fuUorðínn
maðúr hefði iátið’ blekkjast
af henni.
„Já,“ svaraði eg; i,Og þú
erhgreifafrúin af Bambagia.
Hvers vegna ertu kölluð
nískunös? Áttu nokkur
systliini? Leyfir niamma þín
þér að vera úti einni? Hvað
ertu gömul?“
Mamma þaggaði mður í
mér, en greifafrúin bað mig
um að segja frá því, sem
liefði komið fyrir mig um
daginn. Mér fannst gaman að
því að allt skyldi snúast um
mig, svo að eg flýtti mér
ekkert. Eg sagði þeim frá
öUu, sem fyrir liafði komið
og meira til. Eg sagði, að
ræningjamir hefðu verið í
einkentúsbúningum og á
hestbaki og að þeir hel'ðu
verið tvö liuudruð. En þá var
eg látinn ganga í gildru. Mér
var sagt að telja og eg komst
ekki lengra en upp að tíu.
Það var ekki mér að kenna,
að eg ktinni ekki að telja
lengra, en kennarinn varð
voða glaður og fór að hlæja
að mér.
Eg vildi eldcert segja, fyrr
en eg mundi eftir skilaboð-
unimi, sem eg hafði verið
beðinn fyrir: „Þeir sögðu, að
þú yrðir að fcla fimmtíu þús-
und af einhverju í brunnin-
um í ganúa turninum, þyí að
amiars sendu þeir Alberto
i aftur í smábútum.“
j „Fimmtíu þúsund af
hverju?“ spurði greifafniin
og hélt í sér andanum.
„Eg man það ekki. —
Kannske eggjum — páska-
eggjiun.“
„Slcyldu það hafa verið
lírur?“ hvislaði hún, skelf-
ingu lostin.
„Já, eg man það núna,“
svaraði eg, en hún hallaði
sér aftur.á hak á stólnum og
sagði: „Alltof milcið.“
Svo fóru þau öll að tala
hvert upp í annað, en eg
1 labbaði út í horn og tók upp
! lokin á stórum krukkum,
scm þar voru, en það voru
bara kakkarlakkar í þeim . . .
Eg lilýt að hafa lagzt á
einlivern leguhekkinn og
sofnað, ]>\í að eg vissi ekki
af mér, fýrr en eg vaknaði
morguninn ei'tir. Eg læddist
út um gluggann, |)ví að mig
langaði til að hitta Alberto
og mamnia hefði kannske
ekki viljað hleypa mér út.
Eg labbaði beina leið til
fjalla og í'ór. að klifra í átl-
ina til ganúa turnsins, en þá
kom eg allt í einu auga á
þrjá skeggjaða inenn.
„Eruð þið ræningjar?“
spurði eg vingjarnlega.
Þeir litu hver á annan og
sögðu ekki neitt, heldur
tuggðu eitthvað í krafti lag-
anna.