Vísir - 24.12.1949, Side 40
40
JÖLABLAÐ VISIS
fór hinsvegar ú hvérjum degi
í heimsókn til Albertos, sem
óttaðist ekkert annað en að
þetta skemmtilega líf mundi
senn taka enda.
Þegar tvö hundruð manna
liðsáuki kom frá Catanzaro
var ákveðið að hyrja að leita
að Alberto. Nýi lögregluhóp-1
urinn liaí'ði fjölda hunda
meðferðis, sem áttu að fylgja
slóð'.Albertos. En greifafriiin
vildi alls ekki, að þeir væru
notaðir. Hún heimtaði að
rottuhundur tík — sem
hún átti og balði fengið 1.
verðlaun á hundasýningu í
Róm, yrði notaður til að
rekja slóðina. Capitano-inn,
sem var foringi lögreglunnar,
bevgði sig fyrir henni, þótt
hann hefði ekki mikið álit á
tík frúarinnar -— hún hét La1
Traviata — ]jvi að menn
báru mikla virðingu fyrirj
Bamabagia-ættinni. Já, hann
lét undan að öðru leyti en1
því, að hann taldi til einskis
aðláta tíkina bera verðlauna-
peninginn.
Foringi lögreglunnar, sem
Itafði lcsið endurminningar!
Napoleohs og hélt, að hann
væri herstjórnarsnillingur,
skipti liði sínu í tvcnnt, svo1
að hægt væri að slá hring
um hvern þann stað, sem La
Traviata stefndi til. Næsta
morgun var svo komið með
inniskó, sem Alberto átti og
tíkin látin þefa af honum,
hún síðan Jejdd upp ttð gamla
lurninum og látin snuðra
þar.
Það leið ekki á löngu,
þangað til La Traviata virt-
ist hafa fundið einbverja
slóð. Að minnsta kosti rölti
hún af stað og tvö hundruð
mánna skttri á eftir, lögreglu-
mennirnir, capitano þeirra,
Banjbagia-verðirnir og eg. Sá
eineygði fór fvrir og hvatti
L:t Traviata án afláts, svo og
félaga sína. Eg held, að liahn
bafi viljað láta báða aðila
SÍgl'ít.
En það helði þurft alla lög-
rcgluþjóna á Italíu og fleiri
til, ef það Iiefði átt ttð um-
kringja alla staði, sem La
Traviata snuðraði af. Henni
þólli gttman að vera á flakki
og fór lengri leið cn her á
flótta og allur skarinn elli
hana yfir fjöll og firnindi.
Eg nennti ekki að elta
liana, því að eg ætlaði að
hitta Alberto við lækinn hjá
þorpinu. Hann hafði lofað að
keima mér að dorga. Skegg-
arnir leyfðu honum að fara
allra sinn;t ferða, af því að
þeir sáu, að bann vildi ekki
fara aftur til frænku sinnar.
Við sátum allan daginn á
lækjarbakkanum og notuð-
um bogna nál fyrir öngul.
Svo biðum við bara eflir að
fiskurinn biti á. Eg býst við
því, að menn hafi ekki verið
búnir að finna upp beitu í
þá daga. Að minnsta kosti
fengum við ekki bein og þcg-
ar kveldaði og við fórum leið-
ar okkar, fannst mér'þetta
bafa verið leiðinlegur dagur.
Við vorum á gangi rétt
fyrir utan þorpið, þegar við
sáum ljóst ský nálgast
bratt bahdan Jæss. Við urð-
um forvitnir og hlupum
þangáð. Þetta var þá La
Traviata, sem var að koma
með herinn úr léiðangrinum.
Mennirnir voru dauðlúnir og
búnir að missa alla trú á
réttlæti og réttvísi þessa
heims. La Traviata hafði
mest liugsað um að reyna að
veiða fugla og lögreglumehn-
irnir höfðu þá larið að dæmi
hennar.
En nú fór illa fvrir okkur
Alberto, ,]>ví að greifafrúnal
bar að einmitt í þessiij hún
kom auga á hann og lét hand-
sama hann. Hann var lokað-
ur inni og fékk aldrei aðj
fara út í garðinn, án þess að
gætur væi'u hiifðar á honum.
Hann sagði mér oft, að hann
langaði aftur til ræningjanna,
en komst ekki undan. Eg lór
til ræningjanna og sagði
þeim, hvað bann bæri sig illa.
Þeir béldu, að.eg væri kom-
inn til að láta ræna mér, en
eg leysti þá frá drengskapar-
heiti Jjeirra og bað þá um að
ræna Alberto aftur.
Það, sem síðar gerðist, hefi
eg ^ðeins heyrt frá öðrum,
því að við fluttum úr þorp-
inu skömmu á eftir. Það cr
sagt, að yfirskeggurinn hafi
verið búiqn að fá miklar
•mætur á Alberto og langaði
til að fá hanh- til sín aftur.
Komst hann í samband yið
greifafrúna fyrir milligöngu
einjnar þemunnar, sem átti
vingott við einn manna hans
og spurðist fyrir um það,
hvort ekki væri hægt að
semja um að Alberto væri
látinn laus og lrversu bátt
lausnargjald bún heimtaði
fyrir hann.
Mér lieí'ir verið sagt, en
veit ekki sönnur á því, að
greifafrúin hafi heimtað
100,000 lírur, en skeggurinn
viljað borga 50,000 og bali
þau um síðir mætzt á miðri
leið. En sennilega er þetta að-
cins illgirnislegur tilbúning-
ur ])or])sbúa, sem halda, að
það sé ckki til, scm ríkisfólk
vill ekki gera l'yrir peninga.
Hitt cr víst, að einn góðan
veðurdag var Alberto liorfinn
úr Bambagia-höll og greifa-
frúin lét óljóst skína í það, að
hann bcfði verið sendur til
uppcldis hjá einbverjum
fjarskyldum ættingja í öðru
héraði. En skömmu áður en
hann Iivarf, halði bún orðið
fyrir mikilli sorg, sem lagði
hana í rúmið í viku. Vagn-
inn hennar, sem var á heim-
leið með allar tekjurnar af
olífusölu henriar var stöðvað-
ur skanunt frá Catanzaro og
hverjum eyri stolið úr hon-
um. Segja rægitungurnar, að
skeggarnir hafi þannig kom-
izt yfir nægilegt fé til
að kaupa Alberto lausan.
Mér bárust við og við sög-
ur um, að hánn hefði áít
glaða æsku meðal ræningj-
anna uppi til fjalla í Kala-
bríu. Eg sá hann ekki fyrr eji
eftir mörg ár og þá skildist
mér, að hann hafði ekki verið
ræningi og útilcgumaður til
einkis. Eg kom einu sinni lil
Fermani eftir margra ára
f jarvist. Eg var þá fullorðinn
maður og hann líka, cn eg
þekkti hann ekki, fyrr en
hann sagði lil nafns. Haim
hafði frétt um komu mína
og kom til að spyrja mig,
hvort liann gæti orðið mér
að nokkru liði vegna gamals
kunningsskapar okkar.
Hann sagði, að eg hefði
ekkert breytzt frá því að eg
var sex ára. En mér fannst
: hann liafa bi’eytzt mikið.
Hann var hár og beinn í
baki, illilegur á svip og með
snyrtilegt yfirskegg og það
verð cg að segja, að aldrei
bcfi eg séð eins ægilegan
lögreglucapitano.
Glæsile
^lSiuflœkjimxzUm
(fötmlaxbenjcui &Ck
Laugaveg 20 B. — Sími 4690.
ISLENZKRA
B0TNVÖRPUNGA
Símar 7616, 3428
Símnefni: Lýsissamlag.
Reykjavík.
Stærsia og
fullkomnasta
kaldhreinsunarstö ð
á íssandi.
Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum
og kaupfélögum fyrsta fíokks kaldhreinsaS
meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra
beztu skilyrði.