Vísir - 24.12.1949, Page 41

Vísir - 24.12.1949, Page 41
JÓLABLAÐ VÍSIS 4? — €fáp tfiatjcpie HiHhcm (ZautmqA. Lilli snáðinn — sem hét Robert — átti vin og vinur hans-var lögregluþjónn. Þeir höí'ðu orðið vinir af hreinni tilviljun. Litli drengurinn hafði vcrið að hlaupa út úr skólaportinu á leið heim til að fá sér í svanginn um há- <legið, þegar hann hrasaði um steinvölu og datt svo hart á magann, að hann gat ekki náð andanum nokkur augna- hlik. Þá vildi svo til, að lög- regluþjónninn var að ganga lramhjá. Robert litli fann, að einhver tók hann upp og klappaði á Ijakið á honum. Hann fann til, þegar liann dró andann fyrst eftir bylt- una og varð undrandi, því að hann hafði haldið, að hann mundi aldrei geta and- að aftur. Það var ekki fyrr cn Iiann dró að sér andann í þriðja sinn, scm hann veitti því eftirtekt, að hann fann til í hnjánum og þegar hann lcit niður sá hann, að liann hafði hruflað sig og að það blæddi úr þeim. Svo tók hann eftir því, að það var lögreglu- þjónn, sem stóð hjá honum og þá kom honum ekki lil hugar að gráta. Hann var ckld hræddur, eins og stærri strákarnir, sem voru stundum að gorta al' því sem þeir hefðu gert eða ælluðu að gera við lögregl- una. Pabbi hans hafði ol't sagt honum, að lögreglan væri vinur barnanna og ef hann villtist einhvcrn tíma, þá ætti hann að spyrja lög- regluþjón til vegar og segja Iivar hann ætti heima. Ilon- um fannst rétt að gera það nú. Hann sagði: „Eg heiti Ro- bert Wilkiuson og á heima við Newtonstræti. Eg man ekki húsnúmerið.“ Lögregluþjónninn kinkaði koUi alvarlegur í bragði. „Eg kannast við hann pabba þinn,“ sagði hann. „Áttu ekki heima i stóra húsinu hvíta og græna ?“ „Jú, og það er stórt epla- tré í garðinum.“ Lögregluþjónninn kinkaði kolli aftur. „Eg á einmitt leið þangað, Rohert. Við skulum verða samferða." Litli drengurinn varð him- in lifandi af fögnuði. Hönum fannst það skemmtilegt, hvað lögregluþjónninn var alvar- legur, alveg eins og hann væri fullorðinn maður. „Þelta var slæm bylta, vinur minn. Kcnnir þú til í hnjánum?“ „Já, eg nreiddi mig voða- lega mikið.“ „Er ekki einhver hehna, sem getur bundið um sárin?" „Jú, liún manuna er alltaf heima, þegar eg kem að borða.“ „Þú ert heppinn, Robert. Eg átti cnga mömmu, þegar eg var á þínum aldn. Eg býst við því, að þú sért orð- inn átta ára?“ „Nei, eg er sex ára. Eg var næstum of ungur lil að byx-ja í skólanum.“ Robert ljómaði af ánægju yfir að lögreglu- þjónninn skyldi halda, að hann væri orðinn átta ára. „Eg hélt að allir ættu mömmu.“ „Allir eiga mörninu til að byrja með.“ „Líka kettlingar, hvolpar og litlir fuglar'?4 „Já, og folar og kálfar og fílsungar," sagði lögreglu- þjónninn og bi’osti. „En stuiKÍum missa þeir mömmu sína.“ Robert varð undrandi. „Eg hélt, að cnginn missti mönimu sína nema þegar hann villtist að heirnan.44 mér, ef þú villist. Eg lieiti Masters lögregluþjónn.44 „Já, pabbi sagði mér ein- mitt aðfara til lögregluþjóns, ef eg rataði ekki heim. En eg nían aldrei númerið á hús- inu okkax-.44 „Aðalatriðið er að vita hvað maður heitir og svo götunafnið. Pabbi þinn er vel þekktur Iiér um slóðir.44 Robert skildi ekki almenni- lega, en honum þólti gaman að tala við lögregluþjóninn eins og lullorðinn maður og svo þótti honum líka ganx- an, að pabbi sinn slcyldi vera vel þekktur. Ilann andvarp- aði af sælu og þegar þeir fóru yfir götuna, tók lög- í’egluþjónninn um litlu hönd-' ina og Ieiddi liaixn. Þá voru j ánægju hans engin takmörk: sett og hann í’eyndi ekki að; losa urn höndina. Þeir gengu j þegjandi dálítinn spöl. Svo spurði hann: „Attu lítinn dreng?44 „Nei, Robert. Eg hefði vil jað eiga tólf drcngi, cn eg cignast aldrei neinn.44 „Hvernig veiztu það?“ „Stundum veit maður slíka hluti,44 sagði lögrcgluþjónn- inn. Lögi’egluþjónninn varð nú einn af hinum þremur alvilru verum lxeimsins, næst á eftir Guði og pahha, en Robert datt í liug, að lögregluþjónn- inn vissi kannske nxest af þeim öllum. Ilönum fannst það eitt að honum, að hann hafði ckki skipt sér neitt af því, þótt Róbert gréti ekki, þegar hann var búinn að nxeiðá sig. Þcir komu nú að garðshliðinu heima hjá hon- um. Mamma Roberts stóð á tiöppunum og svipaðist uni cftir honunx, af því að hanxi hafði tafizt við óhappið. — Hann veifaði til hennar og hún veifaði á móti. Lögregluþjónninn sagði: „Þú ættir að segja henní mömmu þinni, að cg í’áðleggi hcnni til að þvo fleiði’in úr • lieitu vatni, en sótthreinsa þau svo og hinda um þau.“" Hann ræskti sig. „Þú ert mjög Iiugprúður piltui’. Margir drengir lxefðu farið að * gi’áta. Eg geng venjulega i'ramhjá skólanum þínum unr >. hádegið og eg vona, að við ; getunx orðið samferða seinna,.. ef við hittumst aftur.“ „Það vona eg líka,44 sagðí Robert og þakkaði honuni» fyi’ir hjálpina. „Þú ert líka kurteis dreng- - „Þú skalt bara spyrja eftir wr I « o o o a li r, c ó o B o o 8 B ö c; o B Sí c; 8 c; c; c; B c; c; c; c; c; c; g B c; c; % »» c; c; c; c; c; o B E ^ er "afnio á fuHkomnnstu bvottavélinns, sem framleidd er í híéim- initm, og ávalll veriS fyrsfc með nýjimgar til að létta síörf Iiús- rnóðórinnar. ¥ þvottavélin er algjörlega sjálfvirk og skilar jjwotónum hálfþanum. er íramSeidd bœSí í Bretland: og Bandaríkinntim og útvcgum vcr þær með slufctuni fyrirvara gegn nauðsynlegmn leyfum. Heildverziuiiiti Hekia h.f. Reykjavík incSÍÍCXiOöCCSUCtíCJCSClCCUCOOöCXÍCÍCCttOÖCSOCiCíCOCXXXSÍ SCCSCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCSCCCCCCOCCCCCCCCCSCíCCSCCCCCCSCCCOCCCCCCSCCGCCCCCCCCCCCSCttaOOCVXSS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.