Vísir - 24.12.1949, Page 46
46
JÖLAÐLAÐ VISIS
KH ';
cn sarat^ sém áSu'r •vár-hsinnjl
virkur þátttakandi í alls
lconar íþróttum,. Nitján ára .
byrjaði hann að nema Iög-
íræði, án ])ess að gariga' á
skóla og þrem árum seinna
tók hann próf mcð ágætri
einkunn. Von bráðar var
hann orðinn landsþekktur
lögfræðingur. Hann hafði 150
gáfnastig. Hann hafði alla
tið sérlega mikinn áhuga fyr-
ir hvers konar íþróttum, bók
menntum og listum. •
VOLTAIRE, rithöfundur-
inn franski, var frá barn-
æsku sí og æ að semja sög-
ur. Hann reit sorgarleikrit,
cr hann var 12 ára gamall,
en brenndi síðar handrit-
inu. Svo mikil var þekking
hans á bókmenntum, að einn
kennara hans bar frá þvi
fyrst, er Voltaire kom í skóla,
mikla virðingu fyrir kunn-
áttu hans og dáðist að henni.
Voltaire var frægur fyrir
hnyttin tilsvör og komu þau
jafnvel víða fyrir í sorgar-
leikjuni hans. Gáfnaslig hans
vom 180. Nítján ára gamall
hóf Voltaire nám í lögfræði
við Iiáskólann í París. Þar
tók hann einnig að snúa sér
að heimspekilegum málefn-
um. Hann dvaldi í nokkur ár
með Friðrik II. Prússakon-
ungi og þar setti hann fram
kenninguna um „hinn mennt-
. aða einvalda“.
hinn ðáði forseti Bá'ndarikj-
anna, Ixafði ganigjx af þ.vf að
draga lisk, þegár hann var
einungis 3ja ára að aldri.
Uppálialdsbækur hans í
æskii voru Dæmisögur Es-
ói)s, Robinson Crusoe- og
Biblían. Tímunum sama gat
hann setið yl’ir orðabókum
og lesið þær. Hann var
skarpur skólanemendi og er
hann var 14 ára að aldri,
tók hann að rita um alvarleg
mál. Gáfnaslig hafði hann
110. Strax sem drcngur náut
liann mikils trausts hinna
fullorðnu, og var hann oft
fenginn til þess að miðla mál-
um, enda vildu allir hlíta
dómi hans. Vegna þess hve
orðhcppinn hann var og
skemmtilega máli farinn,
varð hann brá11 mjög vin-
sæll og mátti með sanni segja
að hann væri livers manns
hugljúfi. Lincoln var mjög
áhugasamur um sveitabú-
skap.
DANIEL WEBSTER, hinn
mikli ameríski stjórnmála-
maðúr, féklc þegar áhuga á
stjórnmálum, er liann var
átta ára að aldri, enda var
faðir hans mikilhæfur á þeim
sviðum. Hann hafði sérstak-
lega gott minni, svo að því
var viðbrugðið. Þriggja ára
var hann látinn í skóla og
sóttist honum námið vel. Á
seinni liluta æfi sinnar fékk
hann sérstakan áhuga á alLs
köúiir útiiþrófttún, t.íl. dýi*&-
og fiskiveiðum.
— BJarn-
dýraveiðin
(Ur Skarðsárannál)
Anno 1518 kom bjarndýrj
eitt mikið, rauðkinningur, á
land á Skaga í Skagafirði yið,
Asbúðíitanga, og sá hvergi
til íss af sléttlendi, en þó af,
háfjöllum. Það dýr var soltið
1 mjög, mannskætt og grirnmt; ■
það deyddi 8 manneskjur,
sem voru fátækar konur
með börnum, er um fóru,
og ckki vissu dýrsins von.
Dýr þctta braut niður alla
hjalla á Skaga utan að Ketu,
því það fann í sumum mat-
föng handa sér. Þctta var um
suniarmál.
Ketill Ingimundarson bjó
á Ketu, þar á skaganum;
hann var aflamaður mikill,
og voru í þann tíð aflaföng
góð á þeirn Skagatanga. Tók
þcssi Ketill 80 og stúndúni
ðO hákarla a cinú vori á skiþ
Sittý cr hánn lá úti' með, en
lét atítíað skip sitt í land
flytja, og gera til aflann, og
flytja fram til sín kost ogj
drykk. Völdust til lians ungii-j
menn, hraustir til aflatekta.
Ber þá svo við einn morg-j
un árdegis, að Ketill gekk til^
sjávar og inn í lijall einn
mikinn, er þar stóð með liá-
karl, og vildi sækja morgun-
verð hjúum sínum. Sá hann
])á dýi’ið koma að utan; greip
Ketill þá eitt mikið hákaxls-.
bægsl og snaraði vel langt
út í svig við dyrnar. Björn-.
ixm greip við og bar á bak
til við hjáílinn, og tók til
snæðings, _en Ketill snaraðist
út með skyndi og hljóp til
bæjarins. Ketill sendi þá tvo
menn með skunda, annan
út á Skaga, en hinn inn, að
menn skyldu stx’ax koma; j
og svo komu menn samanj
af stxindu og urðu 14 menn, I
þeir vopn höfðu, því í þann
tíð áttu flestir memi verjur
og vopn hér á landi. Gengu
þeir þá fram að sjó, og var
bangsi þá búinn með bægslið,
ætluðu þeii’ þá strax að i*áða
á dýiúð, en það vék sér xmd-
an inn íxxeð sjó. Þeir gengu
eftir og inn yfir björgin, en
svo scm nokkuð lækkuðu
björgin, vafði bangsi sig
saman i hring eður hnipur,
og velti sér ofan í fjöru,
síðan á sunxl og fram í sker,
:■ Ít a i !•- s> *
cr pixi’' liggiu’, og rnenn xxefíiá"*
Þussusker.
'Kctill skijx.ti þá mönnum.
lét 7 eftir og skyidu þeii’
mæta birninutíi, hvar scm á
land kænii á Innskaga, én
hann íiieð (3 mönmím gekk
heim í Ketu, hrundu lranx
sexæringi og reru inn til
skei’sins. Björninn hljóp ])á
á sjó, og lagði xit fjörðinn.
Reru þeir þá eftir kappsam-
lega; mæddu þeir unx síðir
dýrið, og lagði það þá í
kióka, og varð þá mjúkara
í vikunx en báturinn. Og
gckk svo lengi dags, að þeir
komu ckki lengi vopnalög-
um við, svo bjöi’ninn sakaði;
en unx síðir þrerigdi svo að
dýi’inu; hýddi hann þá
hi’amminn upp á borðið, og
ætlaði að livolfa skipinu, og
di’akk ])á skipið i sig sjó, en
Kelill þreif þá öxi og líjó á
framhráixxnxinn við boi’ðið,
svo af tók; lagði þá dýrið fi’á
og dapi’aðist sundið, svo þeir
lögðu það síðan og drápú,
drógu upp á skijxið, og íiéidu
síðan að landi.
Ketill þessi fór í elli sinni
til Ingvéldai’stáða‘á Reykja-
sti’önd, til dóttur sinnar Guð-
rúnai’, sem átti Jón Jónsson.
er þar bjó lengi, og andaðist
Ketill þar 90 ára gaixxall
Anno 1580, og var Björtí*)
dóttur sonur Ketils ]xá 6
vetra.
*) Annálslxöfuudui’inn.
skilwiiAcliir
tí-yggja
íailSkomna
iitííii«4u
iTsi^TÍHiisIiiiiiiar
Te&kmarkið ew
sks&t'indtiB'
/t rt>Bari
vers&öð.
frwje&jrl