Morgunblaðið - 19.06.1956, Síða 21
Þriðjudagur 19. júní 1956
MORGVNBLAÐIÐ
21
Konwnúnistar hljóta ab tapa
í>AÐ er að nokkru leyti rétt hjá
kommúnistum, að þessar kosn-
ingar eru ekki háðar austur á
Volgfibökkum. (Sem betur fer!)
En þar sem það er staðreynd, að
Kommúnistafiokkurinn er fjar-
gtýrður flokkur, og algjörlega
háður þeim austanvindi sem blæs
frá Volgubökkum, hefur ýmis-
legt seba gerist þar austur frá,
áhrif á gang málanna hér. Og
um það er beinlínis kosið. — Það
er sem sagt kosiðum það, — hvort
hér eigi að ríkja vestrænt frelsi
og réttaröryggi. — Eða hvort
örlaganótt og ógnaröld, Stalinism
ans eigi a heltaka þessa þjóð, með
óhugnanlegum járnkrumlum
miskunarleysisins. — Við höfum
lengi vitað, að Jósef Stalin var
einhver alversti maður verald-
arsögunnar. — Kommúnistar
hafa neitað þessu með þjósti. —
Þar til nú fyrir skemmstu, að
þeir sjálfir játa og viðurkenna,
að Stalin, sem þeir áður dilluðu
rófunni framan í með hunslegri
undirgefni, hafi verið illmenni
og kolbrjálaður fjöldamorðingi.
Við höfum lengi vitað um slcelfi-
legar fangabúðir og hið átakan-
legasta þrælahald, í hinu ímynd-
aða sæluríki kommúnista. —
Kommar hafa svarið og sárt við
Allt á sama stab
Notið hina öru^u
FERODO
breinsuborða
viftureimar
[yill ViIhpimssoR h.f.
Laugavegi 118, sími 81812.
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir
—■ Sími 5000 —
Miðbær, sími 5001.
Vesturbær, sími 5007.
lagt, að þetla væri ekki satt. —
Þar til nú fyrir skemstu, að þeir
hafa játað þetta og viðurkennt,
og lofað að fangabúðir og þræla-
hald skuli afnumið við fyrsta
þóknanlegt tækifæri.
Frá dýrðarríki kommúnista
þóttu það fréttnæm tíðindi er
það fréttist, fyrir skömmu að til
stæði að afnema vistbandið í
Rússlandi, svo að fólk mætti að
eigin vild skipta um atvinnu eins
og eðlilegt er, og alls staðar
annars staðar hefur átt sér stað,
um fjölda tuga ára. — Við höf-
um lengi vitað um, að í komm-
únistaríkjunum hefur fólk verið
pyntað á hinn hryllilegasta hátt,
til að játa á sig falskar og upp-
lognar ásakanir. Kommar hafa
neitað, þar til nú fyrir skemmstu,
að þeir hafa lofað að komið verði
á einskonar réttarríki.
Kjaramunurinn í kommúnista-
ríkinu Rússlandi er meiri en
annars staðar þekkist í Evrópu.
Nú fyrir stuttu síðan kom frétt
um einhverja samræmingu á elli-
lífeyrisgreiðslum, (— en munur-
inn þar var svo gífurlegur aiP
hann var frá 150 rúblum á mán-
uði og allt upp í 3000 rúblur).
Allt þetta misræmi, öryggisleysi,
frelsisskerðing og harðstjórn,
myndi lcoma yfir okkur, — ef
kommúnistar kæmust til valda
hér á landi. — Það er í rauninni
enginn einn maður, sem að þess-
um ógnum og skelfingum hefur
staðið, — stefnan — þetta þjóð-
félagskerfi, félur í sér þenna
voða. — Þess vegna er það ekki
heldur nema að nokkru leyti rétt
hjá kommúnistum, þegar þeir
segja, að þessar kosningar fari
ekki fram austur á Volgubökk-
um. — Já, kommúnistar hafa
alltaf neitað öllum ásökunum. —
En nú munu líka kjósendur af-
neita kommúnistum og neita
þeim um kjörfylgi.
Það andar köldu að kommún-
istum um þessar mundir, sem
eðlilegt er, enda hafa þeir ennþá
einu sinni valið þann kostinn að
hylja sig í reykskýi og breiða
yfir nafn og númer, sigla undir
fölsku flaggi, kalla sig Alþýðu-
bandalag og bjóða uppá noklcur
ný andlit á frambjóðendum. —
Þannig er Hannibal Valdimars-
son ein af skrautplötunum á lista
þeirra hér í Reykjavík.
Athyglisvert er það, að sam-
tímis því sem kommar skipu-
leggja útstrikanir á Alfreð Gísla-
syni, vegna þess að þeir vita að
hann lætur ekki nota sig til hvers
sem vera skal. — Þá hafa þeir
engar þvílíkar aðfarir í frammi
gagnvart Hannibal, — þar er
maður eftir þeirra höfði, hans
innræti þekkja þeir og honum
vita þeir að þeir geta treyst til
hvers sem vera skal. — Hannibal
kýs ekki sjálfum sér til handa
virðulegra hlutskipti en að vera
bandingi kommúnista.
Kommúnistaflokkurinn er ó-
þjóðlegur, fjarstýrður einræðis-
fiokkur með ofbeldishneigð. —
Flokkur sem islenzkir kjósendur
geta ekki treyst. Þess vegna
munu kommúnistar tapa veru-
legu kjörfyigi nú við þessar
kosningar. Einnig er víst, að mjög
margir vonsviknir fyrrverandi
kjósendur kommúnista, eins og
kjósendur annarra flokka, munu
nú í fyrsta skipti kjósa með!
Sjálfstæðisflokknum.
S. K. Steindórs.
oy fírómb<?rq aí
HRINGUNUM
FRÁ
FRÆ8ARI
Stór notaður fræsari til sölu. Upplýsingar hjá
DíMniiisinijensia
wmmmmmmmmtm
Símar 3573 — 5296.
valnsjiéttir
0,33 ha., 0,5, 0,66, 1, l'/2,
4, 714, 10 ha.
Ludvig Storr & Co.
kaldir
búðingar
Köldu ROYAL-búðingarnir eru ljúf.
fcngasti eftirmatur, sem völ er á.
Svo auðveit er að matreiða þá, að ekki
þarf annað en hnera tnnihaldi pakk.
ans saman við kalda mjólk, og er búð-
mgurinn þá tilbúinn til framreiðslu.
Reynið ROYAL-búðingana, og þér
verðið ekki fyrir vonbrigðum
Royal'
ÍSííP8
Heildsölubirgðir:
Agnar Lud vigsson, heildverzlun Tryggvagötu 28 — sími 2134.
NÝKOMIB:
Mikið úrval af
Mc. Quay-Norris
slitpörtum í Ford, Chevrolet
Dodge, Kaiser og illy’s
Jeep. —
Svo sem:
Spindilboltar
Slitboltar
Stýrisendar
Fjaðrafóðringar
FjaSraholtar
Fjaðralicngsli
Svo og:
Bremsudælur
Bremsuborðar
Bremsuslöng;ur
Handbrenisubarkar
o. m. m. fl.
Kristinn GuSnason
Klapparst. 27, Reykjavík.
Sími 2314. \
MANUFACTURAS DE CORCHC
Ajmstrong
Soc/edac/ Anónima
emangnuarkðfkur
fyrirliggjandi í 1” og 2” þykktum
Símið — Við sendum.
Hamarshúsinu — Sími 7385
MR-WICK - AIR-WICK
Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni.
Njótið ferska loftsins innan húss allt árið.
Aðalumboð:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F.
Sími81370
rTTVTTTTTTTT^VTTTTTVTTTTTTTTTTVTTVVTTVTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTVTTTVTTTTTVTTT^
Rafmagnsþvottapottar með sjálf
virkum rofa fyrirliggjandi.
Ólafur Gíslason & Co., h.f.
Hafnarstræti 10—12, sími 81370
kAAAAAAAA.AKAAAAKAAAAAAAAAAAAAA.AA
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAJ