Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 12. maí 1960 MORCU1SLLAÐ1Ð 5 Keflavík Herbergi til leigu að Hring braut 78. Bifreiðar Sem ný Plymouth, mjög glæsileg bifreið. 2 Volks- wagen, nýir, óskráðir. Við- skiptamiðlunin, Hallveiga- stíg 9. Sími 23039. Nýr Volkswagen ’60 ókeyrður, til sölu strax. — Uppl. í síma 16435. Keflavík 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. á sim- stöðinni, Keflavíkurflug- velli, eftir kl. 4. Ýtustjóri óskast Gísli og Hörður Sími 24737. Atvinna Ein eða tvær unglingsstúlk ur óskast á gott heimili í Englandi. Uppl. í síma 36346. — Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- verzlun. — Upplýsingar í síma 34995. Til leigu 2ja herh. íbúð í kjallara, leigist til 3ja mánaða. Tilboð skilist til afgr. Mbl., fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Ránar- gata — 3317“. Til leigu forstofustofa f Austurbænum, innan Hringbrautar. Tilb. merkt „1942 — 3316“ sendist blað inu fyrir 17. þ.m. Til Ieigu 2ja herb. íbúð nálægt Miðbænum, fyrir barnlaust fólk. Sér hiti. Til boð leggist inn tH Mbl., ! merkt: „Fyrirframgreiðsla — 3320“. Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatns sýslu. — Upplýsingar í síma 36137. Til sölu ný, amerísk, svört dragt (% sídd), og lítið notuð kápa. Uppl. í síma 16263 eða Mávahlíð 2,2. hæð. Ráðskona óskast á heimili í Borgar- firði. Upplýsingar í síma 35609. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — |Horgiuil)íaM2) rfsr— Síðan ég fékk það, fer ég nær aldrei út. ! ! ! Það var geysimikil veizla fyrir heldra fólkið í bænum. Tvær kon ur sátu úti í horni og töluðu um gestina. Sjáðu, sagði önnur og benti á ungan mann — þessi gestur er sá myndarlegasti, sem ég hef séð hér í kvöld. — Þetta er ekki gestur, svar- aði hin, heldur þjónn. — Hvernig veiztu það? — Sérðu ekki, að hann er sá eini hér inni, sem kann manna- siði. ! ! ! Eftir einn sjúss fannst honum hann vera tíu árum yngri — eftir tvo var hann alveg orðinn nýr maður og er hann hafði fengið þrjá, fannst honum hann vera orðinn barn á ný — og skreið heim til sín. ! ! ! Ríku bandarísku hjónin voru í kirkju. Þegar samskotabaukur- inn var látinn ganga millí fólks- ins, hnippti konan í mann sinn og sagði: — Ekki nema dollar, Henri. — Góða mín, svaraði maður- inn, Andrew Carnegie borgaði hálfa milljón fyrir sæti sitt í Himnaríki og prófasturinn gamli mörg hundruð — hvar heldurðu að ég fái sæti fyrir dollar? Hafskip: — Laxá er í Riga. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla lestar timbur í Finnlandi — Askja er væntanleg til Riga í dag. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. — Esja fór í gær vestur um land í hringferð. — Herðubreið kemur til Rvíkur í dag. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. — Þyrill er á Norðurlands- höfnum. — Herjólfur er í Reykjavík. Eim.skipafélag tslands h.f.: — Detti- foss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss Beggja vegna járntjaldsins | hafa upplýsingar Krúsjeffs um bandarísku flugvélina vakið geysimikla athygli. — Hér á myndinni sést er Moskvu-búar fengu blöðin með fréttinni. MENN 06 = MALEFNl= CANNES, 11. maí. — Um eitt þúsund manns úr kvik- myndaheiminum vortu sam- an komnir í veizlu, sem haldin var í húsi bandaríska bílaeigandans og milljónar- ans Horace Dodge. Kvikmyndaframleiðand- inn Federico Fellini, sem gerði myndina „La dolce Vita“, sem þar var sýnd og leikarar úr myndinni stóðu fyrir veizlunni. Ætlunin var að Anita Ek- berg, hin sænska, upphæfi gleðina með kampavíns- „baði“, (Ekki er gott að ráða í hvort hér er átt við raunverulegt bað eða rífleg ar veitingar. Hvort tveggja er hugsanlegt.) en Ekbcrg kom ekki. Þrátt fyrir mannfjöldann þótti ekki nærri eins mikið púður í þessari veizlu og þeirri, sem haldin var í spilavítinu í Cannes síðast- liðinn mánudag, en þar voru 5 þús. rúður brotnar. Myndin Ea dolca Vita er mikið umtöluð. Hún fjallar um drykkjuveizlur og siðu í samkvæmislífi Rómaborg- ar. Ekki voru allir hrifnir, er sáu. Menn spurðu hver annan álits, án þess að vera vissir um eigin afstöðu til myndarinnar. Gagnrýnend- ur sögðu að hún væri alltof löng, sumir áhorfendur sögðu að myndin væri dá- samleg, aðrir höfðu orðið fyrir miklum vonbrigðum. Ekki virtist mönnum bregða neitt við svefnher- bergisatriðin né nektarat- riði eitt, sem sagt var' að tæki fram öllum slíkum, sem áður hafa sézt á tjaldi. I handritinu úir og grúir af orðum, sem ekkert blað gæti birt. Aðalhetjan í myndinni er fréttamaður, sem flækist milli drykkjuveizlna í Róma borg og eru þar teknir til bæna ýmsir hættir auðugra manna í Rómarborg. Hér sést hvernig má koma sér upp einföldu vökvunarkerfi í litlum garði, sem ekki þarfnast mikils umbúnaðar. Barnahrifu er stungið niður í svörðinn og munnstykkið á slöngunni fest milli hrifutindanna. Skrautrita með stuttum fyrirvara. C. H. Jónsson Sími 15510. Bíleigendur Vil kaupa bílhurðir á Ford eða Mercury ’47. — Sími 50191. — Ung hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð nú þegar. Alger reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. í síma 33736 Söltunarhús til sölu í Vogum, Vatnsleysuströnd Stærð 200 ferm. Upplýsing ar gefur Guðlaugur Aðal- steinsson, sími 10-B, Vog- um. — 2ja—3ja herh- íbúð óskast til leigu. — Þrennt fullorðið í heimili. Vinna öll úti. Uppl. í síma 13490. | Lítið geymsluherbergi óskast' helzt í Austurbæn- um. Uppl. í síma 32283. fer 15. frá Rotterdam til Antwerpen. — Goðafoss fór 9. frá Hamborg til Tönsberg. — Gullfoss er á leið til Kaup mannahafnar. — Lagarfoss fór í gær frá Seyðisfirði til Norðfjarðar. — Reykjafoss fór í gær frá Rvík til Hafn- arfjarðar. — Selfoss fer frá Riga 13. til Ventspils. — Tröllafoss fór í gær | frá New York til Rvíkur. — Tungufoss er í Helsingfors. H.f. Jöklar. — Drangajökull er á leið I til Rvíkur. — Langjökull er á leið til Ventspils. — Vatnajökull fór 9. frá j Kaupmh. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 1 | morgun frá Þorlákshöfn til Lysekil. — j Arnarfell er væntanlegt á morgun til j Aberdeen. — Jökulfell losar á Aust- ! fjörðum. — Dísarfell er í Rotterdam. — | Litlafell er 1 olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell fór í gær frá Reykjavík I til Norðurlandshafna og Vestfjarða. — | Hamrafell er í Reykjavík. Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt- ' anleg kl. 9:00 frá New York. Fer til I Osló, Gautaborgar, Kaupmh. og Ham- borgar kl. 10:30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til New York kl. | 00:30. — Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- I flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup ; mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:30 1 kvöld. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlands- flug í dag: Akureyri (3 ferðir), Egils- | staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og I Þórshafnar. — A morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, | Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest ] mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Verzlunarpláss í Miðbænum óskast, kaup á starfandi verzlun kæmi til greina. Tilboð sendist pósthólf 699, Rvík. | Karlmannsreiðhjól vel með farið, með gírum og skálabremsum er til sölu og sýnis í dag að Hof- teigi 8. Húsnæði Vantar rúmgóða 2ja eða 3ja herb. íbúð strax. — Fyrirframgr. Uppl. í síma 36300, frá 8—17 á daginn. Vanur ýtumaður óskar eftir vinnu strax. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt. „3499“. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnar- firði eða Silfurtúni mánað- argreiðslur. Tilb. merkt — „3321“, sendist blaðinu fyr ir mánudag. Vantar íbúð Vantar íbúð 2-3 herb., nú þegar, eða seinna í mánuð- inum. Uppl. í síma 19457. Tjald fyrir 17- júní ■ óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 12358. j Til leigu Eitt herbergi og eldhús í Skjólunum til leigu nú þeg ar. Uppl. í síma 18598. Keflavík Stúlka óskar eftir vinnu % daginn. Upplýsingar í síma 2296. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.