Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. maí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 7 3ja herb. nýtlzku Ibúð á III hæS í 3ja ára gömlu húsi við Bræðraborgarstíg er til sölu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. 3/o herb. ibud á 1. hæð £ steinhúsi við Frakkastíg, er til sölu. — Sér inngangur og sér hitalögn. — Laus til íbúðar nú þegar. Upp lýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 14400 Hús og íbúðir TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. íbúðin er stór, og hefur inngang sér og sér hitalögn (hitaveita). 2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Eskihlíð. Mjög rúmgóð íbúð. Smá-herbergi fyigir í risi. 3ja herb. íbúð í 3ja ára gömlu húsi við Sólvallagötu. — Óvenju vönduð og falleg íbúð. íbúðin er á 1. hæð og hefur sér hitalögn. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. Nýtízku íbúð með fallegu útsýni. 5 herb. hæð, um 128 ferm'., ásamt bílskúr, í Hlíðar- hverfi. Raðhús, um 68 ferm., 2 hæðir og kjallari, við Sundlauga- veg. —• Málflutningsskrifstofa VA.GNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Til sölu Til sölu er 6 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. íbúðin hefur sér hita. Uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Barnakörfur Barnakörfur Hjólgrindur Dýnur 3ja herbergja íbúð á Akranesi til sölu. 2 herb. í kjallara fylgja. Haraldur Guðmundsson lögg fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu fyrir 14. mai 4ra herb. íbúð í Blesugróf. — Lítil útborgun. Laus strax. Nýlegt 3ja herb einbýlishús, ásamt 40 ferm. bílskúr, í Blesugróf. Laust strax. 2ja herb. íbúð við Álfhólsveg. Laus strax. 3ja herb. risíbúð á Digranes- hálsi. Laus strax. 2ja herb. íbúð við Efstasund. Lítil útborgun. Laus strax. 3ja herb. jarðhæð, tilb. undir tréverk og málningu við Rauðalæk. Sér hiti. Sér inn- gangur. 4ra herb. einbýlishús við Ný- býlaveg. Góðir skilmálar. 3ja herb. einbýlishús við Mel- gerði. Stór lóð, ræktuð og girt. Bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúð £ blokk við Eskihlíð. Stórar svalir, hita veita. 5 herb. íbúðarhæð við Soga- veg. Skipti á eign I Kópa- vogi æskileg. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Borgarholtsbraut, rétt við Hafnarfjarðarveg. Allt sér. Bílskúrsréttur. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson Fasteignir 2 herb. íbúðir í Austur- og Vesturbæ. 3 herb. ódýr kjallaraíbúð við Skipasund. Útborgun 100 þús. 4 herb. einbýlishús við Efsta- sund. Kjallari og ein hæð. Raðhús í smiðum við Hlíðar- veg, Lyngbrekku, Hvassa- leiti, Laugalæk og Otrateig. Stórt einbýlishús í Hafnar- fjarðarhrauni. 3000 ferm. lóð. Skipti á íbúð £ bænum koma til greina. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879. TIL SÖLU: • Snoturt einbýlishús kjallari, hæð og ris. Alls 6 herb. íbúð m. m., ásamt eignarlóð við Njálsgötu. — Útb. aðeins 150—180 þús. Einbýlishús, 72 ferm., ásamt 900 ferm. lóð við Kársnes- braut. 4ra herb. íbúðarhæð í stein- húsi, með sér inngangi og sér hita, ásamt bílskúr, við Silfurtún. Snotur 2ja herb. risíbúð með dyrasíma og hitaveita við Mávahlíð. Útb. um 100 þús. 3ja herb. íbúðarhæð íj góðu ástandi, í steinhúsi við Nes- veg. Laus strax. Útborgun 150 þús. , 4ra herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, við Bergþórugötu. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð með sér hita, við Goðheima. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Ljósheima. 5, 6, 7 og 8 herb. ibúðir og hús eignir af ýmsum stærðum, í bænum, o. m. fl. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Simi 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Hús — Ibúðir Sala 4ra herbergja íbúð í steinhúsi við Tjarnarstíg. Verð 350 þúsund. Parhús í Kópavogi. Verð 350 þúsund. Skipti 3ja herbergja íbúð við Laug- arnesveg og óinnréttað ris fyrir 4—5 herbergja íbúð. 5 herbergja íbúð við Drápu- hlíð, fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. — Fjölbreytt úrval af íbúðum og húsum til skipta. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545 Austurstræti 12 K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Sími 24180. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Kona óskast hálfan daginn Þvottahúsið Ægir Til sölu 1—6 herb. íbúðir, víðs vegar í bænum og nágrenni. Eigna- skipti oft möguleg. Einbýlishús og hús með fl. íbúðum, í Reykjavík og Kópavogi. Fokheldar íbúðir og einbýlis- hús af ýmsum stærðum, í Reykjavík og nágrenni. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í Reykjavík og Kópavogi. 2ja til 4ra herb. íbúðir og ein- býlishús. Útborganir frá 50 þúsund. Höfum kaupendur Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, sem næst Miðbænum. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í blokk. Útborgun 300 þúsund. Til leigu óskast lítið skrifstofu eða verzlunarhúsnæði, í Miðbænum. Slefán Pétursson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Ægisgötu 10. Sími 19764. Hafnarfjörbur 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. — Uppl. gefur: Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 10—12 og 5—7. Hús og ''búðir Einbýlishús í Vesturbænum er til sölu. í risi eru 5 her- bergi (þar af 2 lítil) og 2 her bergi í kjallara, geymslur og þvotthhús, á hæðinni 2 stofur og eldhús. Tveir sam stæðir bílskúrar, hentugir fyrir atvinnurekstur, fylgja eigninni. Skipti á íbúð koma til greina. 4 herbergja íbúð við Stóra- gerði, tilbúin undir tréverk. 4 herbergja íbúð á Melunum, ásamt risi með 2 herbergj- um og bílskúr. Upplýsingar gefur: EgiII Sigurgeirsson, hrl. Austurstræti 3. — Sími 15958. Þingvallavatn Sumarbústaður við Þingvaila- vatn er til sölu. Upplýsingar gefur: Egill Sigurgeirsson ,hrl. Austurstræti 3. — Sírni 15958. Byggið úr vibro holsteini kÓPAVOGI . SIMÍ 23799 Viðskiptamiðlunin Höfum kaupendur aó 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Viðskiptamiðlunin Hallveigastíg 9. Sími 23039. Vill ekki einhver leigja tveim ur brezkum kennurum sæmi- lega áreiðanlegan JEPPA á tímabilinu 3. — 13. júní? — Þeir, sem vildu sinna þessu, eru beðnir að senda nöfn sín, heimilisföng og símanúmer, ásamt ’eigukröfu í pósthólf 831, Reykjavík, merkt. „Skát ar“. — Loftræstiviftur fyrir samkomuhús, vinnusali, gróðurhús, gripahús o. fl. = HEÐtNN = Vélaverzlun Útgerðarmenn Bátar til sölu Höfum mikið úrval af bát- um, bæði síldarbátum og dragnótabátum. 17 lesta bátur, ný standsettur tilbúinn á tog og dragnóta- veiði. Selst með veiðarfær- um. 25 lesta 2ja ára gamall fyrsta flokks bátur, mjög ganggóð ur, báturinn er til sýnis. 22 lesta bátur, byggður 1934 með GM-vél frá 1956. Bát- urinn er með beztu tækjum og ganggóður. 38 lesta með Grei-diesel 1959, ganghraði 11 mílur. 40 lesta góður bátur. Hagstæð ir skilmálar. 51 lesta stálbátur, 4ra ára gam all, með öllum fyrsta flokks tækjum, einn af aflahæstu bátum bæði á síld og vertíð. Nokkrir síldarbátar með fyrsta flokks tækjum, ratar og astikki. Þessar bátastærðir eru nú á skrá hjá okkur, og í sumum tilfellum fleiri en einn af stærð: 8 tonna 12 tonna 14 tonna 15 tonna 17 tonna 18 tonna 19 tonna 20 tonna 21 tonna 22 tonna 25 tonna 26 tonna 31 tonna 38 tonna 40 tonna 42 tonna 51 tonna 52 tonna 56 tonna 58 tonna 65 tonna 72 tonna 92 tonna. Einnig trillubátar af eftirtöld um stærðum: 1 % tonn, 2 tonn, 3 tonn, 5 tonn. — Austurstræti 14, III hæð. Sími 14120. — Pósthólf 34.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.