Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. maí 1960 Almennar samkomur verða í húsi K.F.U.M. kl. 8,30 í kvöld og annað kvöld. Séra Torvald Öberg, aðalframkvæmdastjóri Norska lútherska heimatrúboðsins talar. — Allif velkomnir. Kr i s tn i boðssamban dið. Verðlaunaafhending fyrir haustmótið 1959, Skákþings Reykjavíkur og Skákþings íslands, fer fram fimmtudaginn 12. þ.m. í Breiðfirðingabúð uppi kl. 20. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR. SKAKSAMBAND ÍSLANDS. Tilboð oskast í 800 teningsmetra af ofaníburðarmöl í veg að væntan- legum Golfskála við Grafarholt í tilboðinu skal vera allur kostnaður við efnið komið á staðinn. Línurit, gert af Atvinnudeild Háskólans, er sýni dreifingu á kornastærð efnisins skal fylgja tilboðinu. Tilboðum skal skila í skrif- stofu bæjarverkfræðings í Reykjavík ekki síðar en kl. 11.00, miðvikudaginn 18. maí n.k. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. H júkrunarkonu og gangastúlku vantar á Slysavarðstofu Reykjavíkur. Upplýsingar á staðnum frá kl. 1—4 e.h. Slysavarðstofan. Kaupmenn — Kaupfélög KAFFISTELL 12 manna fyrirliggjandi. Heildverzlun Ölafsson & Lorange Klapparstíg 10 — Sími 17223 Húsasmiður óskast Erum að byggja 1 stigahús (8 íbúðir) á góðum stað í bænum. Okkur vantar húsasmið sem gæti tekið að sér verkstjórn að einhverju eða öllu leiti við þessar íbúðir. Það er skilyrði að viðkomandi eignist sjálfur eina íbúð í blokkinni. Lysthafendur sendi tilboð með nauðsynlegum upplýsingum til afgreiðslu Morgunbl. fyrir n.k. laugardagskvöld merét: Húsasmiður—3323 Lítið einbýlishús Til sölu lítið einbýlishús (Tvö herb og öll þægindi) í Kópavogí. Ræktuð lóð. Verð kr. 210 þús. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Sveinbjörns Dagfinnssonar og Einars Viðar Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Miðstöðvarofnor 1000/150 — 600/150 — 300/200 Ofnhonor %” — i” — íy4”. Pípur — Fittings Helgi Magmisson & Co. Hafnarstræti 19 Símar: 1-3184 og 1-7227. Fjölbreyttari mjólkurafuröir. AAjólkursamlögin sunnan og nordanlands hefja nú fram- leiðslu á rjómais i Mjólkurstöðinni í Reykjavík undir vöru- heitinu Emmess is. Rjómais er mjólkurmatur, sem ætti ad vera hluti af daglegri fæðu okkar. Isinn er öllum hollur, grönnum og gildvöxnum, ungum og gömlum. Rjómaís er Ijúffengasti mjólkurrétturinn. Hann er alltaf tilbúinn til neyzlu og má framleiða á ötal vegu: í sneiðum á smá- diskum, ef vill með ávöxtum, ávaxta- eða súkkulaði- sósum, eða skreyfa hann ( heilu lagi sem tertu. Vinsæll isréttur er væn íssneið í gias af gosdrykk eða köldu súkkulaði. Fyrst i stað verður á boðstólum vaniltuis, nougatis og jarðaberjais í pappaöskjum, sem taka l/l litra, 1/2 litra og 1/4 litra. Einnig verða framleiddir súkkulaðiispinnar með nougat. Rjómais gerir hverja máltið að veiziu Mjólkursamsalan í Reykjavík Simf 10700 Tenfjord stýrisvel K Það er öruggt, að húo er góð NORSK UPPFINDING. einföld. mjög sterkbyggð, örugg l notkun. tekur lítiO pláss og viktar litiO. Þessl snjalla framleiOsla, gerO eftír óskum og kröfum norskra sjófarenda um vél sem aldrei má bregðast, snildarlegt cinfalt vél- fræðilcgt afrek. hefir auk þeaa þann kost aO verðiO er hóflegt. AfgreiOist fljótt, eingöngu hand- stýrð eða rafknúinn mcO hand- stýrlngu tU varu. Ö00 I notkun f NOREGI. — TEN- FJORD er stýrisvélin sem allir sjómenn hafa beOiO eftir. Stýrlssúl# KlnkaunnboOsmenn & ÍNlandl ECCERT KRISTJÁNSSON & CO.. H.F. Sfmar 1-14-00 TEHJORD rafmaqnsstýrivélar eru nú í nær öllum fiskibát- um sem byggðir hafa verið undanfarið og í bátum sem verið er að byggja fyrir ís- lenzka útvegsmenn. Mjög margir bátaeigendur hafa tekið úr bátunum gaml- ar stýrisvélar og sett TEN- FJORD í staðinn. Eigum á lager nokkrar TENFJORD Rafmagnsstýrisvélar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.