Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐir Fimmtudagur 12. maí 1960 Asfaltblanda # afrennu- brautum veldur byltingú Á slíkri braut setti Thomas heimsmetið HIÐ nýja yfirborðslag, sem um þessar mundir er notað víðast hvar við lagningu at- rennubrauta og uppstökks- staða á íþróttavöllum Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli og umræður í heimi íþróttanna. Þetta yfirborðslag er sam- ansett úr hlöndu af asfalti og togleðri og sums staðar er fislult bront hér ER fréttamáður íþróttasíðunn- ar var að skrifa þessa frétt í gær, hringdi hann til Baldurs lónssonar, vallarstjóra og >purði hann um hvort hann aefði einhverjar fullnægjandi applýsingar um hið nýja efni, 5g jafnframt hvort möguleik- ar væru á að brautir og upp- stökksstaðir hér yrðu lagðir úr hinu nýja efni. Skrifað eftir upplýsingum Baldur Jó.isson upplýsti að hann hefði séð frétt um þetta nýja efni og hafi hann þegar skrifað til Bandaríkjanna eft- ir upplýsingum um það 3g jafnframt um kostnað við lagningu slíkra atrennu- brauta og uppstökksstaða. — Baldur hvaðst því ekki geta að svo stöddu sagt um hvort það yrði pantað og notað hér, sn sagði að áhugi væri mikill fyrir þessu máli, og ef kostnaður leyfði taldi hann miklar líkur til að það yrði tekið hér í notkun við fyrsta ;ækifæri. Thomas setur heimsmet í hástökki, 2,17 m. Urval Moskvu kemur hingað FORMAÐUR knattspyrnufé- lagsins Fram, Haraldur Stein- þórsson, tjáði íþróttasíðunni í gær að endanlega væri nú ákveðið að rússneskt knatt- spyrnulið kæmi hingað til Reykjavíkur í boði Fram. — Rússarnir munu koma hingað 1. eða 2. júní n.k. og keppa hér þrjá leiki. Fyrsta leikinn keppa Rússarnir við Suð-Vest uriand og fer sá leikur fram* 3. júní. Annar leikurinn mun fara fram 6. júní og þriðji leikurinn 7. eða 8. júní. — ís- landsmeisturunum KR hefir hefir verið boðið að keppa viff Rússana 6. júní, en hverjir keppa siðasta leikinn er ekki enn ákveðið, en að öllum lík- indum mun það verða Fram. Rússar eru sem kunnugt er ein af fremstu þjóðum heims- ins í knattspyrnu og þetta lið sem kemur hingað í boði Fram hefir ekki verið valið af verri endanum, þar sem hér er um að ræffa úrval knattspyrnu- manna úr 1. deild Moskvulið anna. Portúgal vann Júgóslaviu 2:1 PORTUGAL og Júgóslavía léku landsleik í knattspyrnu í Lissa- bon 9. maí sl. og fóru Portúgalar með sigur af hólmi 2:1. Miklar framfarir í badminton — jöfn og spennandi keppni notað asfalt og tréni blandað saman. Viðurkennt í Bandaríkjunum Þetta yfirborðslag hefur gefizt það vel að frjálsíþróttasamband- ið hefur viðurkennt það sem lög- legt efni í lagningu atrennu- og uppstökkstaða á íþróttavöllum landsins. Bandaríska frjáls- íþróttasambandið hefur ekki látið þar staðar numið heldur hefur það óskað eftir við- Framh. á bls. 23 MEISTARAMÓT íslands í badminton fór fram um sið- ustu helgi í íþróttahúsi KR. Eins og getið var hér fyrr, fóru fram forleikir á laugar- dag en úrslit voru leikin á sunnudaginn. Leikir voru margir tvísýnir og skemmti- legir og mátti oft ekki í milli , sjá, hvernig hinir einstöku leikir kynnu að enda. Verður nú lýst hinum einstöku úr- slitum. Einliðaleikur karla Til úrslita í einliðaleik karla léku Ágúst Bjartmarz frá Stykk- ishólmi og Óskar Guðmundsson frá TBR. Þeir höfðu barist tví- sýnni keppni um meistaratitilinn á fyrra ári e,n honum lauk með sigri Ágústar. Báðir höfðu sigrað keppinauta sína í forleikjum á laugardaginn með yfirburðum, og Reykjavik - Akranes 1 KVÖLD kl. 20:30 fer fram hin árlega bæjakeppni í knattspyrnu jnilli Reykjavíkur og Akraness. Leikurinn fer fram á Melaveilin- um, en á undan leiknum fer fram knattspyrnukeppni milli 4. flokks Þróttar og í. A. og hefst sá leikur kl. 19:50. AKRANES: Helgi Daníelsson Bogi Sigurffsson Helgi Hannesson Svrinn Teitsson Kristinn Gunnlaugsson Hafsteinn Elíasson Skúli Hákonarson Helgi Björgvinsson Jóhannes Þórffarson Ingvar Elísson Þórffur Jónsson BEYKJAVÍK: Ellert Schram Þórólfur Beek Öm Steinsen (KR) (KR) (KR) Bergsteinn Magnússor Jón Magnússon (Val) (Þrótti) Onnar Skeggjason Hörffur Felixson Garffar Árnason (Val) (KR) <KR) Ámi Njálsson Hreiffar Ársælsson (Vai) (KR) Björgvin Hermansson (Val) var spenningur því mikill, er þeir hófu leik. f upphafi virtust þeir kanna hvorn annan og léku nokkuð rólega, en brátt tókst Óskari að ná forustu, sem hann j_ók jafnt og þétt, án þess að Ágúst fengi rönd við reist. Sigr- aði Óskar fyrri leik með J5:7 og hinn síðari með 15:1. Tókst Ósk- ari því að endurheimta meistara titilinn aftur tii Reykjavíkur. Gleði Reykvíkinga með þessi úr- slit var nokkuð vonbrigðum blandin, þar sem þeir höfðu átt von á tvísýnum leik, enda er vit- að, að Ágúst er góður badininton- ieikari og harðfylginn svo sem aðrir leikir hans í mótinu höfðu sýnt. Tvíliffaleikur karla Hér mættust til úrslita Reyk- víkingar, Einar Jónsson, og Ósk- ar Guðmundsson gegn Ragr.ari Thorsteinsson og Lárusi Guð- mundssyni. Éinar og Óskar voru íslandsmeistarar 1959 eftir sigur yfir Ragnari og Lárusi. Bæði lið- in höfðu unnið forleiki sína ör- ugglega, og mátti sjá strax í upp- hafi, að Ragnar og Lárus ætluðu nú ekki að verða af meistaratitl- inum, fyrr en í Vfulla hnefana. Léku þeir mjög vel og ákveðið fyrsta leik og sigruðu með 15:11. Einar og Óskar létu nú ekki sitt eftir liggja. Náðu þeir forustu strax í upphafi annars leiks og héld. henni til sigurs með 15:8 í úrslitaleik snýst leikurinn í for ustu Ragnars og Lárusar og ná þeir 8:4, er Einar og Óskar snúa vörninni í sókn og ná yfirhönd- inni. Fylgdust liðin nokkuð að, þar til Einar og Óskar eru komn- ir i 14:12. En sú staða braut ekki niður baráttu Ragnars og Lárus- ar. Ná þeir að jafna og leikurinn framlengist í 17. Spenningurinn jókst og var nú hver punktur dýrmætur; 15:15 og 16:16, en loks tókst þeim Ragnari og Lár- usi að ná 17 og sigra með því þennan tvísýna og skemmtilega leik og ná meistaratitlinum. Tvenndarlelkur í tvenndarleik urðu fslar.ds- meistarar Lovísa Sigurðardóttir og Þorvaldur Ásgeirsson trá TBR. Léku þau til úrslita gegn Halldóru Thoroddsen og Þóri Jónssyni, einnig frá TBR. Hin síðarnefndu sigruðu fyrsta leik með 15 7, en Lovísa og Þorvaid- ur annan með 15:12. f úrslitaleik náðu Halldóra og Þórir forustu, en er á leið leikinn sneru Lovísa og Þorvaldur vörn í sókn og sigruðu með 15:13. Kvennaflokkar í einliðaleik voru aðeins tveir keppendur skráðir til leiks, þær Jónína Nieljohníusdóttir og Lov- ísa Sigurðardóttir, báðar frá TBR. Þær skiptust á að vinna sín hvorn leikinn, Lovísa hinn fyrri með 11:6 og Jónína síðari með 11:6. í úrslitaleiknum sigraði Jónína örugglega með 11:4 og hlaut þar með meistaratitilinn 1960. í tvíliðaleik kvenna mættust íslandsmeistararnir frá fyrra ári, Hulda Guðmundsdóttir og Rann- veig Magnúsdóttir frá TBR. gegn Jónínu Nieljohníusdóttur og Sig- ríði Guðmundsdóttur. Fyrri leik sigruðu Jónína og Sigríður eftir jafna keppni með 15:12, en hinn síðari örugglega með 15:6 og þar með íslandsmeistaratitilinn. 1. flokkur Einnig var leikið í 1. flokki, en sigurvegarar þar flytjast upp í meistaraflokk. Allmikil þátttaka var í karlagreinum, bæði frá Reykjavík og Stykkishólmi, og sýnir það hinn aukna áhuga yngri kynslóðarinnar fyrir bad- mintoníþróttinni. í einliðaleik kvenna sigraði Emma Jónsdóttir frá Stykkis- hólmi Ingibjörgu Þorsteinsdóttur frá TBR nokkuð örugglega með 11:7 og 11:7. í tvenndarkeppni sigruðu Emma og Jón Höskulds- son frá Stykkishólmi Ingibjörgu og Walter Hjaltested eftir jafnan og tvísýnan leik með 15:14, 10:15 og 15:9. í tvíliðaleik karla léku til úrslita Jón Höskuldsson og Gunnar Ólafsson, TBR, gegn Walter Hjaltested og Magnúsi Fram til Rússía í SAMBANDI við komu rúss- nesku knattspyrnumannanna hefur það komið fram að Rússar hafa áhuga fyrir að íslenzkt knattspyrnulið sæki þá heiin austur yfir járntjald. Einn af forustumönnum Fram lét orð falla um það í' gær að heimsókn Rússanna væri gagnkvæm og eru því miklar líkur til þess að Fram verði fyrsta íslenzka knatt- spyrnuliðið, sem sækir Rúss- ana heim. Engiand: Júgó- slnvín 3:3 LONDON, 11. maí. (Reuter). — England og Júgóslavía kepptu í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Wembley og lauk með jafntefli 3:3. — Elíassyni frá TBR. Sigruðu Walt er og Magnús með 15:12 og 15:9. Tvísýnn leikur Til úrslita í einliðaleik karla í 1. flokki mættust Jón Höskulds- son og Garðar Alfonsson frá TBR. Fyrirfram var vitað, að leikur þessi yrði tvísýnn. Báðir eru ungir menn og í stöðugri framför. Kom í upphafi leiksins fram, að báðir hugðust gera sitt ýtrasta til sigurs, léku þeir bæði vel og hratt. í fyrri leik fylgjast þeir nokkuð að og kemst Garðar í 13. Jón jafnar og hækkar Garð- ar þá í 18, skiptast síðan á punkt- um, þar til Jón sigrar með 18:16. Næsta leik sigrar Garðar örugg- lega með 15:7. í upphafi úrslita- leiks sýnir Jón, að hann er ekki alveg búinn. Tekur hann forust- una og standa leíkar um tíma 8:2 og 10:3. Garðar snýr vörninni í sókn og nær 13:12, Jón jafnar og hækkað er í 18. Nú hefst keppni um hvern punkt; 15:15, 16‘16, 17:17, þar til Garðari tekst loks að ná hinum örlagaríka punkti og sigra 18:17. Þátttaka í móti þessu var meiri en nokkru sinni áður. Áhorfend- ur voru einnig mjög margir, einkum síðari daginn. Sýnir það glöggt vaxandi fylgi badminton- íþróttarinnar hér á landi. Er það vel, þar sem hún er bæði góð og skemmtileg íþrótt, jafnt fyrir unga sem aldna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.