Morgunblaðið - 12.05.1960, Síða 21

Morgunblaðið - 12.05.1960, Síða 21
Fimmtudagur 12. maí 1960 MORGUNBLABIÐ 21 Meðferð nýjii seðlanna NÝJU seðlarnir eru nú komnir í notkun og verða um tíma nýju og gömlu seðlamir í umferð sam hliða. Seðlabankinn bendir á nokkur atriði í þessu sambandi, sem gaetu orðið til þess að létta undir með gjaldkerum peninga- stofnana og fyrirtækja, til þess að komast hjá mistökum í taln- ingu seðlanna. Vill bankinn að ekki sé bland- að saman í pakka eða búnti seðl- um af mismundandi gerðum og stærðum, að allir seðlar í búnti eða pakka snúi eins og að búnt- um sé ekki lokað með því að brjóta seðlana, t. d. tíunda hvern seðil, eins og algengt hefur verið hinagð til. Milli banka hefur ver ið tekin upp sú regla að hafa á- vallt 100 seðla í pakka, og ráð- leggur seðlabankinn stærri fyrir- tækjum og öðrum sem skila stór- um fúlgum í peningastofnanir að gera slíkt hið sama. Samkomur Hjálpræðisherinn 65 ára afmælissamkoma í kvöld kl. 20:30. Herra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Major' Frit- hjof Nilsen stjórnar. — Allir vel komnir. ZION, Óðinsgötu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Allir velkomnir. —. Heimatrúboð leikmanna. Almennar samkomur í húsi KFUM í kvöld kl. 8,30. Séra Torvald öberg aðalfram- kvæmdastjóri Norska lútherska heimatrúboðsins, talar. Allir vel- komnir. - Kristniboðssambandið. Orðsending til bifreiðaeigenda Sjóvátryggingarfélag íslands vill minna viðskipta- vini sína á, að fá vottorð hjá lögreglustjóra, hafi þeir lagt númer bifreiða sinna inn hjá bifreiðaeftirliti ríkisins á síðastliðnu gjaldári. Vottorð þetta, sem er oss nauðsynlegt til að geta endurgreitt jðgjaldið, getur viðkomandi fengið hjá bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgartúni 7. SjóvátrYggingarfélag íslands Bifreiðadeild. með ólíu Allt á sama stað Willys-jeppaeigendur Athugið að viðgerðir á WILLYS jeppum ganga fyrir á verkstæðum vorum. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi Einkaumboð fyrir Willys-jepp. Egill Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118, sími 2-22-40. Með Straub silkigljáa og áferðarfeguxð Með Straub mjúkar og eðlilegar bylgjur Með Straub fylgir túba af hinu viðurkennda Strauboon - shamp>o Fæst nú aftur í flestum verzlunum. Aðalfundur B S P R verður haldinn miðvikudaginn 18. maí n.k., kl. 20,30 í gömlu bréfadeildinni á annari hæð pósthúss- Fíladelfía Engin samkoma í kvöld. Ann- að kvöld kl. 8,30 verður söng- og hljómlistarsamkoma. Nemend ur úr Tónlistardeild safnaðarins koma fram. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20.30. Inn- taka. Kosning fulltrúa á Stór- stúkúþing. Svana Dún rithöfund- ur segir frá Ameríkuferð. Rætt um skemmtiferð. Kaffi eftir fund —Æ.t. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld, föstuda?, kl. 8:30 að Fríkirkjuvegi 11. Stig- veiting. Kosning fulltrúa á um- dæmis- og stórstúkuþing. Erindi Gunnar Dal rithöfundur. ÖnnUr mál. Þetta er síðasti fundurinn fyrir sumarleyfið. — Þ.t. Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 9:30. Kosn- ir fulltrúar til umdæmisstúku- þings. Hagnefnd sér um góð skemmtiatriði. — Æ.t. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk Á sunnudaginn kemur, efna Farfuglar til gönguferðar á Esju, í samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur. — Verður lagt af Stað kl. 9,30 fyrir hádegi, frá Bún aðarfélagshúsinu við Tjörnina, en komið til baka um 6-leytið að kvöldi —• Skrifstofan að Lindar- götu 50 er opin fimmtudagskvöld kl. 6,30—8. Sími 15937, _en þar eru gefnar allar upplýsingar um ferðina. — Nefndin. Skíðafólk/ Skemmtifund halda skíðadeild ir ÍR og KR í Tjarnarcafé, uppi, föstudaginn 13. maí og hefst kl. 21. — Bingo og dans. — Nefndin. Félag austfirzkra kvenna Hinn venjulegi félagsfundur í maí fellur niður, í stað þess verð ur hin árlega skemmtisamkoma fyrir austfirzkar konur, mánud. 30 b.m. í Breiðfirðingabúð. — Stjórnin. íns. STJÓRNIN. PJ er Lí IA ar emn ou í óiá c^raó^iölina meci Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir % tlarsh LeHtnalall ^ARNI GE5TS50N uuaoes oo msiu>*s»ií.o* Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum NORLETT mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið, og dreifir því aftur jafnt á flötina. Rakstur því óþarfur. Slær alveg að húsveggjum og út í kanta. Hæðarstilling á öllum hjólum, sem ræður því hve nærri er slegið. Amerískur Briggs & Stratton benzínmótor. Vinnslubreidd 19 tommur. Létt og liðleg í notkun. VERÐ m. söluskatti kr. 3455.—

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.