Morgunblaðið - 30.03.1961, Síða 20

Morgunblaðið - 30.03.1961, Síða 20
20 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. marz 1961 Þorbjörn Guðmundsson: Veðurfréftir í feluleik settar voru á fréttaflutning eftir að ég hóf blaðamennsku, ef frá er talið það sem snerti herliðið beint eða mannvirki þess. Það verður ekki talin ströng ritskoð- un í hersetnu landi á styrjaldar- tíma. Ég held að allir blaðamenn hafi reynt að haga skrifum sínum þannig, að beinar veðurlýsingar væru ekki í fréttum. Þó var oft óhugsandi annað en veðurs yrði getið að einhverju með berum orðum eða undir rós. „Vegna veð- urs“ var mjög algengt að sjá, þegar slys urðu eða tjón, en aldrei var minnzt á sunnan rok, norðan hríð eða almennt hvaðan blési. Höfuðskepnur og æðri máttarvöld Fréttir frá þessum tíma eru stundum hálfvandræðalegar, þeg ar blaðamaðurinn er að sneiða hjá veðrinu, og get- ur fréttin orðið þeim, sem les hana mörgum árum síðar, næsta óskiljanleg. Einn veturinn er til dæmis skýrt frá því, að báts sé saknað og annar bátur hafi rekið á land við Sandgerði og brotn- að. f hvorugri þessari frétt er á það minnzt, hvað valdið hafi þessu, en af þriðju frétt í sama blaði geta menn rennt grun í að blæja logn hafi ekki verið um það leyti hér á Suð-Vesturlandi. Fyrirsögn þeirrar fréttar er: „Höf uðskepnurnar skeyta skapi sínu á skúr skautafélagsins“. Þar er fyrst sagt frá því að kviknað hafi í skúr, sem Skautafélag Reykjavíkur átti í Hljómskála- garðinum og slökkviliðið hvatt á staðinn. Síðar segir í fréttinni: „Álitið er að kviknað hafi í út frá rafmagnsofni, sem í skúrnum var, fyrir tilverknað æðri máttar- valda, er höfðu endaskipti á skúrnum í gærmorgun þannig að þakið nam við jörðu“. Þá er og í sama blaði skýrt frá því að rafmagnslaust hafi orðið í Reykjavík vegna bilunar á há- spennulínunni og alls óvíst um hvenær fulnaðarviðgerð Ijúki, „þar sem hún getur tafizt vegna veðurs“. Það er ekkert vafamál að veðra hamur hefir verið hinn mesti um þetta leyti og ótrúlegt að blaða- menn nú færu um hann jafn silki mjúkum höndum og þá var gert. „Aðrir örðugleikar Sama veturinn (1943) er eftir- farandi frétt í Mbl.: „Símabilanir hafa orðið víða um íand undan- farna daga, einkum á Vestur-, Austur- og Norður-landi. Er unn- „Óveöur af suöaustri gekk yfir Reykjavik í fyrrinótt (Mbl. i jan. 1961). „Austan hvassviöri gekk yfir landiö t gær. í Vestmanna- eyjum var stórsjór og á veöurskipinu India, sem er tœpa 500 km suöur af Dyr- hólaey, voru 12 vindstig og öldurnar 17 m háar......... (Mbl. t jan. 1961). FYRIR tuttugu árum hefir vafa- laust oft blásið vel af suð-austri hér í Reykjavík, austan hvass- viðri gengið yfir landið og öld- ur úthafsins verið fjallháar — en flettirðu upp í dagblöðunum frá þeim tíma er þess að engu getið, alls ekki minnzt á veðrið nema þá ef vera kynni að skotið væri inn í frásögn smáathugasemd um það eins og aukaatriði þó þar væri orsakarinnar raunverulega að leita. Fálætið, sem veðrinu var sýnt í íslenzkum blöðum fyrir tuttugu árum, stafaði þó ekki af því, að áhugi væri minni þá en bæði fyrr og síðar á þessu síg'lda umræðu- efni — heldur hinu að þá var háð styrjöld, landið þýðingarmikil herstöð í þeim átökum og héðan máttu engar þær fréttir berast, sem gátu komið óvininum að gagni. Einu hömlurnar Sannast að segja skildu samt fæstir þýðingu þess að blöðin þegðu um veðrið í gær, skildu ekki hugsanleg áhrif þess á gang styrjaldarinnar — en síst af öllu vildum við leggja stein í götu þess málstaðar, sem við álitum réttan, svo að banninu var hlýtt eða að minnsta kosti gerð tilraun til þess þótt framkvæmdin yrði handahófsleg á stundum. Þetta voru líka þær einu hömlur, sem f Karlmanna og kven skófatnað útvégum vér beint frá verksmiðju ið af kappi að koma símanum i lag, en gengur víða erfiðlega sök- um illrar færðar og annarra örð- ugleika. — Vegna símabilana hef ir ekki fengizt yfirlit um skemmd ir, sem talið er víst að orðið hafi víða á landinu. Vitað er þó, að nokkrar skemmdir hafa orðið á mannvirkjum sumsstaðar á Vest- urlandi. Rafmagnslaust var á fsa- firði um tíma og bát rak á land í höfninni.“ Sýnilegt er af þessari frétt, að ofvirði hefir geisað um land allt og það svo magnað að austan hvassviðrið, sem sagt var frá í blaðinu núna eftir áramótin, hefir líklega ekki verið umtalsvert í samanburði við það. í fréttinni frá 1943 er hvergi ymprað á því, hvað valdið hafi öllum þessum ósköpum. Lesandinn varð að segja sér það sjálfur. Og veður- ofsinn hefir ekki verið genginn niður, þegar fréttin er skrifuð, því þar er sagt að viðgerð hafi gengið erfiðlega „sökum illrar færðar og annarra örðugleika“. Þessir „aðrir örðugleikar" eru ó- veðrið. Það er ekki stórbrotin lýsing ef til vill á glórulausri norðan stórhríð. Illviðrishamur og aftakaveður En þó blaðamenn hafi allir ver- ið af vilja gerðir kom stundum fyrir þá, — eins og virðist vera með ýmsa aðra, sem búa yfir „hernaðarleyndarmáli" — að þeir gleymdu sér og sögðu kannski fullmikið. Ég vissi þó aldrei til að að því væri fundið. Þegar símasamband náðst til dæmist við ísafjörð eftir bilunina, sem frá er skýrt hér að framan, segir þar hiklaust: „Undanfarnar þrjár vikur hefir verið óslitinn illviðr- ishamur". ( Það er eins og „sensorinn" á ísafjarðarfréttirnar hafi ekki verið í fullkomnu lagi, því nokkr um dögum siðar segir í frétt það- an að skollið hafi á „aftakaveð- ur“. En í sama blaði er vendi- lega þagað yfir mikilli snjókomu eða skafhríð hér syðra. Veðurfar- ið má þó ráða af frétt um, hve mjólkurbílarnir áttu í rniklum erfiðleikum með að brjótast Þing vallaleiðina til bæjarins. „Mokst ursmenn og snjóplógar hafi verið á veginum að ryðja hann“, segir þar og ennfremur: „Laxfoss komst ekki til Borgarness í gær“, svo einhver hefir veðrahamurinn verið. Af þessu sést vel,. hve auð- velt var að ráða um veður- farið af fréttunum, og bannið því' harla tilgangslítið. Það minnir óneitanlega á, þegar orðið ,,dans“ var bannað í auglýsingum út- varpsins. Dansleikirnir voru aug- lýstir áfram aðeins með brey i ,ui orðalagi. Það er eins og hlutirnir vilji ekki breytast þótt ekki megi neína þá réttum nöfnum. — Þbj. Sveinn Björnsson & Co. Keykjavík — Sími 24204 Yfirfelldar skápalamir amerísk gerð, fyrirliggjandi. Heildverzlunin Skipkolt % Sími 2-37-37 LAMIR Ný bók frá Heimskringiu Sprek á eldinn Ijóð eftir Hannes Sigfússon HEIMSKRINGLA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.