Morgunblaðið - 30.03.1961, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.03.1961, Qupperneq 21
■ -.11-11 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. marz 1961 L-------------------------— L — S'imamyndir t Framh. al bls. 2. þær tvær beztu. Það varð að samkomulagi. Eg kvaddi, en þegar ég tók í hurðarhúninn kallaði hann á eftir mér. — En þetta verður dýrt fyrir blað yðar. Ég vildi ekki sýna á mér bil- bug með því að spyrja hvað það kostaði, en svaraði bara. — Það skiptir engu máli hvað það kostar . Þessi orð mín urðu síðan aðaláhyggjuefni mitt næstu dag ana. Hvað skyldu þeir segja fjárreiðumenn blaðsins ef þetta fcostar nú fleiri þúsundir króna. En um það varð ekki fengist úr þessu. ★ Taugastríðið hófst. Ég eyddi fyrri hluta næsta dags — keppn isdegi ísi. liðsins — í bílúr með vini mínum af Berlingske. Við éttum báðir erfitt verk fyrir ihöndum um kvöldið að skrifa lim lei'kinn. Við slöppuðum af imeð góðum sundspretti í Katte- gat og ljúffengum miðdegisverði Og sólbaði á strandhóteli. t Leikurinn hófst. Mér varð tíðlitið á Ijósmyndarana. Hver skyldi nú vera að taka síma- myndirnar okkar, hugsaði ég. Og tilhugsunin um það hvort send- ing þeirra myndi heppnast trufl aði skrif mín og tafði um kvöld- ið. Ég vissi þá ekkert um það stríð sem háð var í Kaupmannahöfn og Reykjavík við þessar tvær myndir. Félagar mátiir á Morg- unblaðinu höfðu gleymt að láta mig vita að þær komu loksins „í gegn“ og urðu ótrúlega skýr- ar. Fullur sigur var unninn, án þess ég vissi um þa8L En ég gat lesið um það í síðdeg isblöðum í Höfn daginn eftir að sögulegum viðburði hefði verið náð. Fyrstu símamyndirnar höfðu kvöldið áðuir verið sendar til fslands — frá Kaupmannahöfn. Ég gat slappað af. Samkeppninni við fréttamenn hinna blaðanna hafði í þetta siim lokið með sigri Morgunblaðsins. A.St. BRÍIun hrærivélin er verðlaunuð fyrir útlit og notagildi Verðið mjög hagkvæmt Fjölbreytt úrval aukatækja PFAFF h.f. S'kólavorðustíg 1 Sími 13725 EINANGRUNARGLER Tvöfalt — Margfalt Getum nú boðið til afgreiðslu með stuttum fyrirvara hið viðurkennda belgiska EINANGRUNARGLER THEMOPANE tvöfalt eða margfalt eftir ósk kaupenda. — Innflutningsleyfi fyrir hendi 18 ára notkun THERMOPANE hérlendis sannar endingu þess og gæði. THERMOPANE er samsett með málmræmu sem soðin er við glerið. Málmræman tærist ekki né eyðist. Plast eða lím ekki notað við samsetningu. BELGfSKT ÚRVALSGLER er eineöneru notað í framleiðslu THERMOPANE er framleitt með 6, 9 eða 13 millimetra loft- rúmi tvöfalt eða eða margfalt. Undanfarin 18 ár höfum vér selt THERMOPANE í hundruð íbúðarhúsa, skóla, sjúkrahús, margar kirkjur svo og í hina nýreistu glæsilegu byggingu Búnaðarsank- | takanna. E !:' | 5 ára ábyrgð er á THERMOPANE Ef þér kaupið THERMOPANE eruð þér öruggur um góða endingu á glerinu, það sannar margra ára reynsla hér og erlendis. I i Eggert Kristjánsson & Co. hf. Símar 1-14-00 THERMOPANE. Tvöfalt Þrefalt 21 má Gull og — dýrir steinar Dýrir steinar hafa um árþúsundir orkað á, ímyndunarafl. manna með fegurð sinni og gliti. Margs- konar trú á töfra þeirra og heillir hefir fylgt þeim og þeir hafa ætíð gengið manna á milli sem vinargjafir til staðfestingar góð- um óskum og áhrínsorðum. Á nýrri öld með auknum kröfum til fegurri lífshátta hafa dýrir steinar öðlast vaxandi hylli sem heillatákn og hamingjuboðar. Margir kjósa að bera stein síns fæðingarmánaðar sér til velfarnaðar. Mánaðasteinarnir Jan: Granat. Onyx Febr: Ametyst Marz: Aquamarin. Jaspis Apríl: Demant. Bergkristall Maí: Smaragð. Spinel. Ohnysopras Júní: Alexandrite. Mánasteinn Júlí: Rubin. Carneol Ágúst: Peridot. Sardonix Sept: Safir. Lapis Lazuli Nóv: Topas. Citrine Des: Turkis. Zirkon. Chalcedon Við verzlum með dýra steina, búna gulli og silfri. Viðfangs- efni verkstæða okkar er listsmíði I gulli, silfri og dýrum steinum. Sýnisafn okkar er stórt og fallegt. Við smíðum trúlctfunar- hringa í margbreyttum formum, eftir teikn- ingum sem gjörðar hafa verið á verkstæð- um okkar. Gulismiðir — tjrsmiðlr Jón Sipunílsson Skortjripaverziun 7 *~/acjur cjnpur er ce tii yndió Ómissandi bók um páskana og í fermingarveizlur — Vei;ð kr. 37,10 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.