Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föst«dagur 5. maí 1961 *• LEIG 1Ð BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar S i m i 1 6 3 9 8 Viðtækjavinnustofan Laugavegl 178 — Simanúmer okkar er nú 37674. 2HII3 SENDIBÍLASTOÐIN Lítill ísskápi’" til sölu. Hagkvæmt verð. Sími 19857. Ibúð óskast til leigu 2—3 herb.. Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. fyrir 10. maí, merkt: — „Stýrimaður — 1139“. Orgel til sölu. Uppl. í síma 19497. íbúð óskast Ungt kærustupar óskar eft ir 1—2 herb. og eldhúsi án fyrirframgreiðslu. Tilboð á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Reglusöm — 1138". Góður húsasmiður óskast. Uppl. í síma 15t>22. Flugvirki óskar að taka 3ja herbergja íbúð á leigu í maí eða sem allra fyrst. Aðeins fullorð- ig reglusamt fólk á heimili. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1136“. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Reglusöm hjón með stálpaða telpu. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er eftir. Uppl. í síma 18259. Til sölu Skúr og telpureiðhjól. — Skúrinn er 2,30x4,00 m. — Má hafa hann sem bílskúr fyrir lítinn bíl. Uppl. í síma 18590. Chevrolet sendiferðabifreið til sýnis og sölu að Höfðaborg 57. Danskt sófasett til sölu. Tsekifærisverð. — Uppl. í síma 35184. 2ja herbergja íbúð óskast, helzt í Vogunum eða nágrenni. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32885. Yfirmaður í millilandasiglingum ósk- ar eftir herbergi til leigu með aðg. að baði og síma. Góð umgengni. Tilb. merkt „1134“ sendist Mbl. 1 dag er föstudagurinn S. maí 125. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:26 Síðdegisflæði kl. 20:52 Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vlkuna 29. apríl til 6. mai er í Vesturbæjar-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin aila virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljðsastofa Hvftabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar í sima: 16699. Næturlæknir i Hafnarfirði tU 6. mai er Kristján Jóhannesson, sími 50056. I.O.O.F. 1 = 143558% = 9. III RMR Föstud. 5-5-20-VS-FR-HV. FRHTIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna konur á sumarfagnaðinn, sem haldinn verður þriðjudaginn 9. maí kl. 8,30 að Borgartúni 7. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins — verður í Skátaheimilinu laugardaginn 6. þ.m. kl. 20:30 studvíslega. Góð kvöld verðlaun og heildarverðlaun fyrir vet- urinn. Hafnarfjörður: — Hinn árlegi bazar kvenfélagsins Hringurinn er í Sjálf- stæðishúsinu, föstudaginn 5. maí kl. 8,30. Hafnfirðingar: — Fjórða mænusótt- arbólusetningin fer fram á skrifstofu héraðslæknis kl. 3—4, næjtu tvær vikur. Byggingamenn: — munið að ganga þrifalega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ekki á næstu götur, lóðir eða opin svæði. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Söfnín Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. ÚtibúiS Hólmgarði 34: OpiS alla virka daga 5—7. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbökasafn Reykjavikur siml: 12308 — Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7, Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alia virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSl í Iðnskólahús- ínu Skólavörðutorgi er opiö virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga Hetjudáð framtíðarinnar felst í því að leysa af hendi það, sem engan lang- ar til, og framkvæma það, sem nauð- syn krefur að verði gert. — T. Masaryk. Það, sem sýnist f fyrstu enn svartari þoka, getur reynst skuggi leiðarvís- isins. — H. Redwood. Hjátrúin er skáidskapur lífsins, svo það skaðar ekkert, þótt skáldin séu hjátrúarfull. — Goethe. Það er til lítUs að hlaupa, ef stefnt er í skakka átt. — F. Nansen. Gefin voru saman í hjónaband sl. laugardag af séra Jóni Þor- varðssyni, ungfrú Ólöf Thorlacíus óg Gísli Steinsson. Heimili þeirra er að Bugðulæk 16. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Sigurrós Sig- urðardóttir, Hvítadal, Dalasýslu og Gunnar Jónsson, Blönduhlíð, Dalasýslu. Að undanförnu hafa margir heyrt rödd hins unga ítala Re- bertino í útvarp- inu. Hann hefur áunnið sér mikl- ar vinsældir hér meðal hlustenda, eins og annars staðar, þar sem hann hefur kom ið fram. Það mun því vekja at hygli margra, að Robertino ei væntanlegur hingað til Iands innan skamms. Robertino, sem nú er 13 ára, hef ur á skömmum tíma orðið þekkt ur söngvari víða um lönd, enda hefur hann hreina og geð- þekka rödd. — Hann hefur sung ið inn á margar hljómplötur, sem seljast nú í milljónatali. Syngur hann að- aðllega ítölsk lög, og má með al þeirra nefna: Santa Lucia, Ave Maria, La Ninna Nanna, O Sole Mio, Rondine al Nido, Mamma, Romantica, Arrive- derci og Lcttera a Pinocchio. Robertino mun koma hingað í söngför von bráðar, og er fyrirhugað, að hann koml fram á fimm konzertum í Aust urbæjarbíói og öðrum fimm í Storkklúbbnum. Hingað kem- ur hann á vegum Styrktarfél. vangefinna. Áhugasömum les endum til fróðleiks má geta þess, að forsala aðgöngumiða hefst í Hljóðfærahúsinu í dag. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, ungfrú Sigrún Arnórsdóttir, kennari, Hafnarfirði og Björn B. Höskuldsson, verkfr., Reykjavík. Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Hall dör Arinbjarnar). Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Benjamínsson frá 3. maí til 10. maí (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Ófeigur J. Ófeigsson fram I júlí. (Jónas Sveinsson fyrst í hálfan mán. síðan Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tfma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími Þórður Þórðarson til 17. maí (Jón Hannesson, Austurbæjarapóteki). Heim koma hirði-Naumur, hams er góðr á fljóðum, sævarbáls, frá seljum sléttfjallaðr allar, nú selk af, þótt ýfisk ölbekkjar Syn nekkvat, hverr taki seggr við svarra sínum, ábyrgð míua. Þykki mér, er ek þekki þrísunga Gunni, sem fleyvrautir fljótl fley meðal tveggja eyja, en þá ’r sék á Ságu saums í kvinna flaumt, sem skrautbúin skríði skeið með gildum reiða. Hallfreður vandræðaskáld. JUMBO I INDLANDI Teiknari J. Mora > \ Þar sem Mikkí var svona hræði- lega hrædd um að njósnarar gætu heyrt hvað þau segðu, sagði Júmbó: — Veiztu nú hvað Mikkí — nú búum við okkur til síma milli þilfarsins og káetunnar. Við tökum mabusrörið hérna og stingum því niður um gat- ið að káetunni þinni — sjáðu — rör- ið fellur alveg mátulega. * Þannig höfðu þau búið sér til nýj- an síma. — Það sem nú vantaði var eitthvað til að tala um. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Við lokum eftir tíu mínútur, herrar mínir! Heyrið þér, þér eruð svo föl- — Nei, nei . . líður ur! . . . Er nokkuð ... ágætlej^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.