Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 5. mai 14)61 MORGVNBLAÐIÐ^ 21 í \ N emend asýn ing Dansskóla Hermanns Ragnars verður í Austurbæjarbíói laugardaginn 6. mai og sunnudaginn 7. maí kl. 2,30 e.h. báða dagana. ir Þar sjáum við börn að leik á leikvelli. ÍC Þar sjáum við „Laugardagskvöldið á Gili“ í allri sinni dýrð. ★ Þar dansar unga fólkið nýjustu dansana ★ Þar dansar hjónahópur nokkra dansa við lög úr hinni vinsælu óperettu „My Fair Lady“. ★ Hljómsveit Magnúsar Péturssonar aðstoðar. Aðgöngumiðar eru seldir 1 Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag. að báðum sýningum. Verð kr, 40 00 fyrir fullorðna. Kr, 25.00 fyrir börn. Hús til solu Hús ásamt 5 þús ferm. eignarlandi til sölu. Simi um BEZT AÐ AUGLÍSA 1 MORGUNBLAÐINU Magnús Thorlacius Selás 31, (22050). hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands 1961 "W verður haldinn dagana 8.—10. maí n.k. og hefst kl. 2 e.h. í Eimskipafélagshúsinu, Pósthússtræti í Reykjavík. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt sambandslögum. 2. Lagabreytingar (ef fram koma tillögur). 3. Önnur mál. VINNUVEITENDASAMBAND fSLANDS S.G.T. Félagsvist í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun Næst síðasta spilakvöldið í vor Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355. Sölumaður íslenzkt iðnfyrirtæki óskar að ráða rösfcan og ábyggilegan sölumann nú þegar. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt: „Sölumaður — 1187“, sendist afgr, Mbl. fyrir 9. þ.m. Stúlka óskast til starfa í þvottahúsi við skyrtupressun, þarf að vera vön. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Gott kaup — 1187“. 4 LESBÓK BARNANNA GRETTISSAGA 157. Þá urðu allmiklar Bviptingar, og máttu ýmsir betur, en l>ó hafði Grettir ávallt annanhvorn undir, en ýmsir fóru á kné eða slyðrur hver fyrir öðrum. Og er þeir fiættu, þökkuðu allir þeim fyriir glímuna, og var það dómur þeirra, er hjá sátu, að þeir væru eigi sterkari tveir en Grettir einn, en hvor þeirra hafði tveggja manna megin, þeirra sem gildir voru. Grettir var ekki lengi á þing- inu. Bændur báðu hann upp gefa eyna, en hann neitaði því, og gátu bændur ekki að gert. 158. horbjörn öngull fékk nú mikinn hlut Drangeyjar við litlu verði, en hann batzt undir að koma Gretti á brott. Hélt hann nú til eyjarinnar neð skútu alskipaða og bað Sretti að fara úr eyjunni. 3rrettir kvað þess enga von. ,Er það og vel, þó að við leilum kálið“, sagði hann. „Sinnar stundar bíður ivað“, sagði horbjörn, „og nuntu ills bíða‘*. „Hætt mun á það verða“, :agði Grettir, og skildu við vo búið. Fór horbjörn heim aftur. 159. Svo er sagt, að þá er frettir hafði tvo vetur verið Drangey, þá höfðu þeir skor- ■ flest allt sauðfé það, sem lar hafði verið. Enn einn hrút létu þeir lifa, ivo að getið sé. Hann var tösmógóttur að lit og hyrnd- tr mjög. Að honum hentu freir mikið gaman, því að feann var svo spakur, að hann itóð fyrir útl og rann eftir >eim, hvar sem þeir gengu. Hann gekk heim til skála á kveldin og neri hornum sín- am við hurðina. Gott þótti þeim f eyjunni, því að þar var gott til matar fyrir fugls sakar og eggja. 160. Nú bar svo til, að eld- ar slokknaði fyrir þeim á einni nótt. Þá varð Grettir styggur við og kvað það mak- legt, að Glaumur væri hýdd- ur. „Mun ég nú til hætta, hvort eg kemst til Iands“. Býst Grettir nú til sunds og hafði söluváðarkufl og gyrður í brækur. Hann lét fitja saman fingurna. Veður var gott. Hann fór að áliðn- um degi úr eyjunni og sótti fast sundið og kom inn til Reykjaness þá er sett var sólu. Gekk hann til bæjar á Reykjum, og fór í laug og síðan í stofu. 5. árg. ★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 5. maí 1961 Úr sögu siafrófsins Myndin er fyrsti vísir að ritmáli. Talið er að „mál“ dýr- anna takmarkist við það að lýsa frumstæðustu þörfum. Þau geta gefíð frá sér hljóð, sem lýsa hugnri, reiði, ótta o.s.frv. Fyrir ævalöngu hafa fyrstu forfeður mannsins verið á svipuðu stigi. Á óralöngum tíma þróast hin upprunalegu frum- hljóð til meiri fjölbreytni og maðurinn lærir að skeyta hljóðum saman til að nefna hluti. Fyrstu orðin verða til. Þannig þróast málið smám sam an stig af stigi. Helzta hjálp mannsins við að tjá hugsanir sínar, auk þessa ófullkomna orðaforða, eru bendingar og lát- bragð. Látbragðsleikur- inn er eitt mesta hjálpar- tæki hans við myndun málsins, auk raddarinnar sjálfrar. Jafnvel ennþá eru til frumstæðir þjóð- flokkar, sem geta ekki tal að saman í myrkri. Þegar dimmt er orðið, verða þeir að sitja umhverfis bál, þar sem þeir geta séð Skrifari vinnur að liandriti svipbrigði og bendingar þess, sem talar, til þess að skilja, hvað hann segir. Þanig lærði mannkyn- ið að tala, og mál frum- tungunnar greindist sund ur og varð að mörgum tungumálum. En óratími leið, áður en menn fundu nokkra leið til að gera sér ritmál. Fyrsti vísir að ritmáli eru myndir, sem frummaðurinn gerði af mönwim, dýrum og á- höldum. Smám saman urðu þessar myndir list- rænni og sýndu atburði, eins og t.d. dýraveiðar. Mólverk þessi voru svo stór, að þau skreyttu stundum heila veggi í hellum þeim, sem voru bú>sSíir þessara frum- stætm veiðimanna. Fræg ustu hellamálverkin eru á Spáni (fundin órið 1879) og í Frakklandi. Talið er að þau séu gerð fyrir a. m.k. 10 þúsund árum, og sum bera þess vott, að þar hafa miklir listamenn verið að verki. Sumar þessar myndir sýna sögu- legan eða hugsaðan at- burð eins og t.d. veiði- ferð, og eru því elztu „skráðu“ heimildirnar sem til eru Elzta ritmálið: Myndletur og fleygrúnir Hin frumstæða mynd- list leiddi smátt og smátt til þess, að ákveðin mynd líking tók að tákna á- kveðinn hlut, dýr eða hug mynd. En ekki var hægt að sýna allar þær fjöl- breytilegu hugmyndir sem málið bjó yfir, með líkingum í myndum. Þá var fjölbreytnin aukin með því að bæta margs konar táknum við, sem öll höfðu sína sérstöku þýðingu eins og myndirn ar. Þannig urðu fyrstu letrin til, sem voru sam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.