Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 18
MORCVNBLAÐIÐ Fðstudagur 5. mal 1961 18 Siml 114 75 Hryllingssirkusinn (Circus of Horrors) Spennandi og hrollvekjandi ný ensk sakamálamynd í lit- um. Anton Diffring Erika Remberg Yvonne Monlaur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ný þýzk stórmynd í litum. — Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulla hurðin Hörkuspennandi kvikmynd. Charles Laughton Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. | Dönsk úrvals mynd með leik- j urunum ! Birgitte Federstiel Preben Lerdorff Ray j Leikstjóri: Johann Jakobsen. j j Sýnd kl. 7 og 9. j I Bönnuð börnum innan 16 ára. í j Miðasala frá kl. 2 Sími 32075. j Stangaveiðifélagið. Sími 19636. Sími llxoa. Frœgðarbrautin (Paths of Glory) Fraeg og sérstaklega vel gerð, ný, amerísk stórmynd, er fjallar um örlagaríka atburði í fyrri heimsstyrjöldinni. — Myndin er talin ein af 10 beztu myndum ársins. Kirk Douglas Ralph Meeker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 1893" Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello JOAN CRAWFORD ROSSANO BRAZZl Trábær ný amerísk úrvals- mynd. Kvikmyndasagan birt- íst í Femina. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Launsátur Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. HÓTEL BORG Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. ★ Kvöldverðarmúsík frá kl. 7. ★ Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur frá kl. 9 til 1. ★ Gerið ykkur dagamun borðið að Hótel Borg ★ Sími 11440. Ný amerísk kvikmynd í litum gerð eftir samnefndri sögu Stiling Silliphant og tekin í hinu hrikalega landslagi í Venezuela. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Jean Wallace. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSID Nashyrningarnir Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kardemommu- bœrinn Sýning sunnudag kl. 15. 71. sýning. Fjórar sýningar eftir. Tvö á saltinu Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. c V H eikUíaq RFNRRFJRRÐflR N^sr 5o ú&l tÍ^jÍTMatui, iLb'Jc V/ turrUiMJbUjC*-' VeÁtunflotu. Í>~S Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURDSSON hæstaréttarlögmaður r-.augav*£i 10 — Sími: 14934 Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Hringekjan eftir Alex Brinchmann Leikstj.: Steindór Hjörleifsson Leiktjöld: Bjarni Jónsson. Tónar: Jan Moravek. S; ning laugardagskvöld «1. 23.30 í Bæjarbíói. — Aðgöngu miðar fr-' kl. 4 í dag. — Síðasta sinn í vor. luiiÁllfÍ \ i í Haukur Morthens j ásamt Hljómsveit Arna Elvar. ! skemmta í kvöld Matur framreiddur í frá kl. 7. Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 15327. j Slmi I-12-94 i Eftir öll þessi ár (Woman In Dressing Gow) Mjög áhrifamikil og afbragðs vel leikin, ný, ensk stórmynd, er hlotið hefir fjölda verð- launa, m. a. á kvikmyndahá- tíðinni í Berlín. Aðalhlutverk: Yvonne Mitehell Anthony Quayle Aukamynd: Segulflaskan Beizlun vetnisorkunnar. íslenzkt tal. Ný fréttamynd m. a. með fyrsta geimfaranum, Gagarini og Elisabet Taylor tekur á móti Oscars verð- laununum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Frídagar í París Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný amerísk gamanmynd í lit- um og CinemaCope. Bob Hopc Fernandel Anita Ekberg Sýnd kl. 7 og 9. Lokað vegna einkasamkvæmis Sími 1-15-44 Styrjöld holdsins jg andans M. BlNG CROSBY _ OEBBIE Reynolds ROBERT WAGNER * Ný amerísk CinemaScope [ mynd í litum. Söngur, dans j og æfintýr, mynd sem gleður 1 og er um leið lærdómsrík. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Félagslíi Frá Ferðafélagi íslands Tvær ferðir á sunnudag. — Gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. Hin ferðin er í Krýsuvík (gamla Krísuvík), gengið um hið forna stórbýli og suður á Krísuvíkurberg. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnu- dagsmorguninn, frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. — Uppl. í skrifstofu félagsins. Sím- ar 19533 og 11798. Farfuglar, ferðamenn: Gönguför á Esju á sunnudag- inn. Farið frá Búnaðarfélags- húsinu kl. 9 f. h. Miðax seldir við bílinn Knattspyrnufélagið Valur, Knattspyrnudeild. Meistara- og 1. flokkur. — Æfing í kvöld kl. 7.30. Kaffi- og rabbfundur eftir æf- inguna. Stjómin. LOFTUR hf. LJÓSMYNDASTOFAN Pantið tíma i síma 1-47-72. Bæjarbíó Sími 50184. * Nœturlíf (Europa di notte) Dýrasta, fallegasta, íburðar- mesta, skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ | Sími 19185. Engin bíósýning kl. 9. ■ f GagnfræðaSkólaskemmtun. H Ævintýri í Japan | 5. vika. Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargðtu -kl. 8,40 til baka frá bíóinu kl. 11,00 Samkomur K.F.U.K. Vindáslilíð. Hlíðarfundur verður fyrir telpur föstudaginn 5. maí kl. 514. Fjölmennið. Munið skála- sjóð. — Stjórnin. PILTAR ef þr'(5 elqft tmnusturu /Æ pa a éq hrinqan«i //y wjtfrwr/ 8 »—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.