Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 5. maí 1961
MORCl’ NBLAÐ1Ð
9
Til sölu
3ja og 4ra herb. ibúðir við
Sólheima.
3ja herb. íbúð í góðu standi
víð Eskihlíð.
Giæsileg 4ra herb. íbúð í
Hlíðunum.
Nýleg 4ra herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi í Vesturbænum.
Harðviðarinnréttingar.
Ný 5 herb. íbúð við Hvassa-
leiti.
6 herb. neðri hæð við Gnoðar-
vog.
Einbýlishús við Nökkvavog,
Heiðargerði og viðar,
Einbýlishús fokhelt við Ný-
býlaveg. Grunnflötur 130
ferm. Innbyggður bílskúr á
jarðhæðinni.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 4 — Sími 14882
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1
Hf. Olgerðin
Egill Skallagrímsson
Loffpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Símar 12424 og 23956.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónssoc
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Framleiðum eftirfarandi:
Léttbyggðar
aftanikerrur
fyrir stóra og smáa fólksbíla.
Kerrur fyrir báta og alls kon-
ar kerrugrindur, smíðum við
eftir pöntun.
Uppl. í síma 18352 eftir kl. 7
á kvöldin.
Það er leikur
að sauma á
---y
Husqvarna
Automati c
• Frjáls armur
• Skyttan flækir ekki
• Skyttuna þarf ekki að
smyrja
• Hraðaskipting á vélinni
sjálfir
• Fullkomin kennsla fylgir í
kaupunum
Komið, hringið eða skrifið
og biðjið um íslenzkan
myndalista.
Umboðsmenn víða um
land
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbr. 16. Sími 35200.
*
Smurt brauð
og snitlur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
EVakkastíg 14. — Sími 18680.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUÐA M f L L A N
Laugavegi 22. — Sími 13'528.
(ídýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir ld. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Miðstöðvarkatlar
og þrýstiþensluker
fyrirliggjandi.
Sími 24400.
Herbergi til leigu
Tvö kvistherbergi til leigu að
Hagamel 23. Sími 15523.
Flyex fluguperurnar
og töflur til þeirra fást nú
aftur. Margra úra reynsla sýt
ir að þetta er lang ódýrast
handhægast og fljótvirkast til
eyðingar á hverskyns skor-
dýrum.
Eykur hreinlæti og varnar ó-
þægindum og skemmdum.
I entar allsstaðar þar sem 220
V rafstraumur er til staðar.
T. d. í híbýlum, geymslum,
sumarbústöðum, útihúsum,
gripahúsum o. s. frv.
Verð pera með 10 töflum kr.
32,00.
Pakki með 30 töflum kr. 12,00.
Póstsendum. Leiðbeiningar á
islenzku.
Einkaumboð verzlunin:
Laugavegi 68. — Sími 18066.
Útgerðarmenn
til sölu:
12 — 18 — 23 — 33 — 43 —
38 — 48 tonna bátar.
Einnig 57 tonna bátur til-
búinn til síldveiða.
Til leigu 21 tonna bátur í
mjög góðu standi.
Camla skipasalan
Ingólfsstræti 4. — Sími 10309.
Byggingafélagi
Byggingarfélagi óskast nú
þegar. Hef lóð undir tvíbýlis-
hús í Safamýri. Tilboð sendist
Mbl. fyrir mánudagskv. merkt
„Byggingarfélagi — 1137“.
Bifreiðaeigend ur
höfum til sölu:
Dempara í Pontiac og Buick
’47.
Gorma í Buick og Chevrolet
’47.
Hurðir og samstæður á flest-
ar tegundir eldri bíla.
Einnig felgur á Ford, Chevro-
let, Dodge, Buick ’40—’48.
VerzL PARTUR
Brai'tarholti 20. — Sími 24077.
íslenzkir og
amerískir kjólar
Blússut
Peysur
Sloppar
Stíí skjört
og undir-
fatnaður
í úrvali
Laugavegi 20 — Sími 14578.
Nýkomið
PRJÓNAR, margar teg.
IIEKLUNÁLAR
PRJÓNAHLÍFAR
PRJÓNANÆLUR og fleira
ULLARÍSAUMSGARN
STÓLAMYNSTUR
HEKLUGARN D.M.C. öll
númer
SKÚFASILKI
Silkibúðin
Laufásvegi 1. — Sími 13266.
2-3 berb. ibúð
fokheld eða lengra komin,
óskast til kaups. Vil láta góð-
an 4ra m. bíl, módel 1956 í
fyrstu útborgun og peninga.
Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt:
„íbúð — 1140“.
15 ára drengur
og stúlka
um tvítugt óskast á gott heim-
ili í Borgarfirði í sumar. Uppl.
á Hringbraut 81 n. h. og í
síma 18999 kl. 6 e. h.
|^"BILALEIGAN
án ökumanns
sírvu 187^5
Athugið
Vegna þess að saumastofan
er að hætta og flytja til
Hafnarfjarðar eru þeir sem
eiga ósóttar pantanir beðnir
gjöra svo vel að sækja þær,
sem fyrst. Sængurfatnaður,
lök, vöggusett, undirfatnaður
og tvinni, allt selt á mjög
hagstæðu verði.
Húllsaumastofan
Grundarstíg 4. — Sími 15166.
Hjá
Marteini
Gluggatjaldadamask
í fjölbreyttu úrvali.
Dönsk Hörefni
í mörgum gerðum.
Ódýru finnsku
eldhúsgluggatjalda-
efnin
í úrvali.
Marteini
LAUGAVEG 31
MÚRARAR
Tilboð óskast í utanhúss-
pússningu á 140 fermetra húsi,
tvær hæðir auk kjallara. —
Verkið þarf að hefjast nú
þegar. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins f. h. næstk.
laugardag merkt: „Laug 1135“
2 Zig Zag vélar
1 húllsaumavél, og afgreiðslu-
borð til sölu. Selst ódýrt. —
Upplýsingar i síma 15166.
Til sölu
Opel Kapitan ’57.
Opel Rekord ’58.
Opel Caravan ’56.
Bílar þessir eru í sérflokki
og eru nýkomnir til landsins.
Bílamiðstöðin VAGN
Amtmannsstíg 2C Sími 16289
og 23757