Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 13
 Föstudagur 5. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 13 '1 Haih, Wot , " T\, 4;%;,,^..^^ *- - <úivM »vtni»#w thi- . ifcwp «io»-v ÞEGAR MESTA f jaðrafokiwu ] hefur létt eftir fyrstu frásagn j ir af geimferð Rússans Júrí j Gagaríns, eru sérfræðingar á : Vesturlöndum farnir að at- huga málið nokkru nánar. Menn spyrja nú: — Var það fjj Júrí Gagarín sjálfur sem fór í j . li- hV« W .•<»&•« t'J'Whf .«< <<V •<•'••>• ."•rt«V'\ ■ Si* miiífíw accaM ■ ?*w' manns sem sendur var á loft j en kom dauður til jarðar. — Hverning stendur á öllu ósam : ræminhi í fréttum Rússa? »i . ósSS ÍTSaSS CONFUCTiNG STORY oppec.red ín tomion “Oaiiy Worker” áður en geimfarinn Gagarín before the ftight, Ðifferent man, differenf date, dífferent result. kom svífandi niður til jarðar í fallhlíf sinni. «• S. N6WS & WORtO REPORT, Moy ?, i?61 Menn láta æ meiri efasemd , 5 ir í Ijósi um það að Júrí Gag- Forsíða brezka kommunistabiaðsins Daily Worker 11. apríl, arín hafi verið fyrsti maður er Það sagði frá geimskoti Rússa. Var rússneska geim- feröin svindiigabb? því svo, að hann hafi fundið dálítinn kipp Og þá hafi hann vitað að geimfarið hafði lent á sovézkri grund. Ekki ber þó frásögnum „sjónarvotta“ saman við þessa lýsingu. Þeir greina frá því í rússneskum blöðum að hann hafi lent í fallhlif eins og flug menn gera venjulega og hafi komið standandi niður. Rúss neska blaðið „Komsomolskaya Pravda segir að hann hafi svifið niður og sungið glaðlega rússneskan ættjarðarsöng. • Hversvegna öll þessi leynd? Gagarín neitaði að gefa nokkra ýtarlega frásögn af ferð sinni á blaðamannafundi sem hann hélt 15. apríl. Hann fór í engu út fyrir hina opin- beru skýrslu, svaraði aðeins úr völdum skrifuðum spurning- um og kom sér hjá því að gera nokkra grein fyrir hversvegna ósamræmi væri í frásögnun- um. Blaðamenn frá kommún- istaríkjunum klöppuðu fyrir óljósum svörum Gagaríns en vestrænum blaðamönnum fannst hann reyna að koma sér undan að svara einföldum spurningum eins og þeirri hvort hann hefði svifið niður í fallhlíf eins og flugmaður eða verið í hylki. Rússneskir geimvísinda- menn koma sér einnig undan að svara slíkum spurningum. Þeir lofuðu vísindalegri í SVSóisagnír og viilur vekja grumsemár um oð Gagarin hafi aldrei farið á lofl . inn sem komst upp í geim- inn. Ýmsar mótbárur hafa komið fram gegn fullyrðing- um Rússa. Þjóðþingi Banda- ríkjanna hefur borizt skýrsla um að hugsanlegt sé að Rússar hafi verið að gabba hekninn. • Hverjar eru staðreynd- irnar? Er þessi tortryggni byggð á réttum rökum? Sérfræðing ar í geimrannsóknum benda á sex vafaatriði, sem engin full nægjandi skýring hefur feng izt á: • Fór geimflugið fram, dag- inn sem Rússar tiltaka? Rússár segja, að ævintýri Gagaríns hafi gerzt 12. apríl. En kommúnistablaðið Daily Worker birti þann 11. apríl ýtarlega frásögn af rússnesku geimflugi sem það sagði að hefði verið framkvæmt fjór- um dögum áður og birti mynd ir af geimferðahylkinu. Þetta brezka kommúnistablað hefur síðan haldið fast við frásögn sína. Erlendir fréttaritarar í Moskvu höfðu og ástæðu til að ætla að geimflug hefði farið fram daganna 7.—9. apríl. Tímaritið „Aviation Week“ segir í hefti sem út kom 17. apríl að svo virðist sem Rússar hafi gert að minnsta kosti eina tilraun með að skjóta mönn- uðu geimfari á loft áður en Gagarín kom til sögunnar, sennilega daginn áður. Bak við þessa frásögn eru óopin- berar fréttir um að bandarísk ir sérfræðingar hafi fylgst með ferð gervitunglsins, sem gat verið geimfar. Lundúnablaðið „Daily Sketeh“ segir. „Rússar settu þetta allt á svið, léku það upp á nýtt, nokkrum dögum eftir að hið raunverulega geimflug fór fram“. Þessar frásagnir miða að því að Gagarín hafi aðeins verið einskonar tvífari mannsins sem skotið var upp í gehninn. Geimfarinn fórst eða slasaðist og þá var Gagarín látinn taka við hlutverki hans. • Eru tímamörkin fölsuð? í rússneskum frásognum af geimfluginu var sagt að geimsk'ipið hefði þotið yfir Suður-Ameríku minna en stundarfjórðungi eftir að því var skotið upp frá rússneskri grund. New York Tim.es sagði 15. apríl, að enginn hluti Sovét- ríkjanna væru nógu nálægt Suður-Ameríku til þess að geimfárið gæti verið komið þangað eftir stundarfjórðung. Lundúnablaðið Ðaily Tele- graph segir, að tafla sú um timamörk sem Rússar birtu nói ekki nokkurri átt. Blaðið grunaði að- ekki væri allt með felldu. Voru kýraugu á geimfar- inu eða ekki? Gagarín gaf mjög litríka og líflega lýsingu á því hvern ig jörðin og himinninn hefðu litið út frá geimfarinu. Hann sagði rússneska blaðinu Isvest ia frá frá því hve sérkennileg litbrigðin hefðu verið er hann horfði gegnum kýrauga geim farsins. En rússneski vísindamaður- inn Anatoli A. Blagonravov var staddur í Firenze á Ítalíu og lýsti því yfir, að ekkert kýr auga hefði verið á geimfarinu. Það sem Gagarín hafi séð hlyti að hafa verið sjónvarpsskerm ur, er sýndi honum það sem úti fyrir væri. Síðar breytti þessi háttsetti vísindamaður framburði sín- um, væntanlega eftir að hnippt hafði verið í hann frá Moskvu. Nú sagði hann að útsýnisraufar hefðu verið á geimfarinu. En hann útskýrði ekki nánar hvernig þær voru eða hvernig þær voru varðar gegn loftþrýstingsmuninum í háloftunum. • Gat Gagarín séð, það sem hann sagðist sjá? Gagarín sagði í blaðasam tali, að hann hefði séð skýrt hina miklu ferhyrninga sem af mörkuðu samyrkjubúin. Hann gat greint á milli akurlendis og beitarlands. Sérfræðingar hafa tekið þessi ummæli til athugunar. Var hugsanlegt að farþegi sem Rússnesk mynd í geimhylkinu. Gagarin skýrslu síðar, en reynslan sýnir, að það dregst oft mán uðum saman að slík skýrsla komi fram. • Allar sannanir vantar. Bandarískur þingmaður að nafni Roman C. Pucinski frá Illinois fylki dró þá álykt un af allri þessari leynd og mótsögnum að hér væri aðeins um að ræða dæmalaust gabb. 16. apríl lagði hann fram til- lögu um að alþjóðleg nefnd verið skipuð til að rannsaka staðhæfingar Rússa áður en þær verða viðurkenndar sem staðreynd. Þingmaðurinn telur hugsan- legt, að Gagarín hafi aldrei farið í neitt geimflug, en að hcnum hafi verið varpað út úr flugvél í fallhlif og síðan sé því haldið fram með röngu að hann hafi komið úr geimskipi. Pucinski telur líklegt að Rúss ar hafi skotið gervitungli á loft 12. apríl, eins og þeir halda, — en spurningin er að eins, — var Gagarín nokkurn tíma í þessu gervitungli? Þann 14. apríl lýsti Christ- opher Shawross formaður al- þjóðanefndar um geimlög, að frásagnir Rússa væru ótrúleg ar og ekki hægt að fallast á þær lagalega. Og Averell Harriman hinn sérlegi sendiherra Banda- ríkjastjórnar telur að það sé óvarlegt að taka frásagnir Rússa ómeltar og trúa þeim. Harriman sem var sendiherra í Moskvu í þrjú ár, skoraði á visindamenn að krefjast fyrst öruggra sannana fyrir því að geimferðin hafi verið farin. Aðalatriðið í öllum þessum grunsemdum og tortryggni er þetta: Gerðu Rússar til- raun til að skjóta geimskipi á loft 7. apríl? eða í vikunni næst á eftir. Mistókst sú til- raun? Lét geimfari lífið í henni eða slasaðist hann alvar lega? Sendu Rússar þá á loft ómannað gerfitungl til þess að koma sér út úr vandræðunum, því fréttirnar voru að síast út? Létu þeir það falla til jarðar? Og héldu þeir þvi síðan fram að Gagarín hafi verið í þessu hylki? (Lauslega þýtt eftir U. S. News and World Repert). Bæjarstjórn ræðir gttdi stöðuauglýsintja ..„-v****"* Bandaríski þingmaðurinn Puc inski trúir ekki staðhæfing- uin Rússa. ferðaðist í meira en 100 mílna hæð frá jörðu með 17 þúsund mílna hraða á klst. gæti greint á milli akurlendis og beitar- lands? Joseph A. Walker tilraunar flugmaður, sem hefur stýrt x-15 rakettuflugvélinni hefur upplýst að hann hafi getað þekkt stærstu kennileiti jarð ar úr 32 mílna hæð, fjöll, strandlínu og „ég gat greint hvar borgin Los Angeles var vegna þess að ég vissi hvar hún var niðurkomin.“ Blaðið Indianapolis News rekur staðreyndir 19. apríl og svo virðist sem það sé útilokað að skyggni úr háloftunum sé svo gott sem Gagarín vildi vera láta. • Hvernig lenti Gagarín? Geimfarinn sjálfur lýsir NOKKRAR umræður urðu á fundi bæjarstjórnar Reykjavík- ur í gær um ráðningu borgar- verkfræðings, sem þar var end- anlega ákveðin, eins og skýrt er frá annars staðar hér í blaðinu. Þó að allir bæjarfulltrúar, sem til máls tóku, væru sammála um, að Gústaf E. Pálsson væri hinn hæfasti maður til að gegna starf- inu, lögðu fulltrúar minnihlut- ans mikla áherzlu á það, að starf þetta og önnur slík yrðu auglýst laus til umsóknar. Borgarstjóri, Geir Hallgríms- son, lýsti sig fylgjandi því sem meginreglu, að slík störf yrðu auglýst og mönnum gefinn kost- ur á að sækja um þau. Ekki væri þó ætíð víst, að með því fengjust hæfustu mennirnir til viðkom- andi starfs og væri hagsmunum bæjarfélagsins því ekki bezt borgið með því að fylgja þessari reglu í blindni. Eftir því sem hópur mögulegra umsækjenda væri þrefigri gæti verið meiri ástæða til að víkja frá henni og ekki sízit þegar kostur væri á mjög æskilegum manni, ðirxs og nú hefði reynzt. Væri það að athuga, að engan veginn væri vist, að beztu menn- irnir sæktu um stöðu, þótt aug- lýst væri. Þannig hefði t. d. ver- ið að þessu sinni, að Gústaf E. Pálsson, sem gegndi góðri stöðu fyrir, mundi að fyrra bragði ekki hafa sótt um slíka stöðu og léði nú máls á því að taka að sér þetta starf vegna þess að til hans hefði verið leitað. Vísaði borgarstjóri með þessu gjörsamlega á bug þeim ásök- unum minnihlutafulltrúanna, að ábyrgðarleysi væri, að auglýsa ekki stöðuna lausa, og taldi það miklu fremur hafa mátt kallast ábyrgðarleysi, ef yfirvöld leituðu ekki af fyrra bragði eftir sem hæfustum manni í , svo mikil- væga stöðu. Lét borgarstjóri, Geir Hall- grímsson, svo ummælt, að hann áliti það mjög mikið happ fyrir höfuðstaðinn að fá notið starfs- krafta verkfræðingsins, sem hefði getið sér sérstakt orð hjá þeim, er með honum hefðu starf- að og átt við hann skipti. í sama streng og borgar- stjóri tók Úlfar Þórðarson, lækn- ir, sem lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að þegar unnt væri að ná í afburðamann til starfa væri tví mælalaust rétt að grípa tæki- færið. Tillaga sem Ingi R. Helgason flutti um að auglýsa starfið laust til umsóknar fékk ekki nægan stuðning, aðeins 4 at- kvæði. Var ráðningin að því búnu staðfest með samhljóða at- kvæðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.