Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 5. maí 1961
Miðnætur-
hljómleikar
í Austurbæjarbíói
ROBERTINO
L O K S I N S
atriði sem fellur í smekk allra
ROBERTINO
Hinn heimsfrægi 13 ára ítalski söngvari
Robertino
með gullröddina
Forsala á aðgöngumiðum hafin frá kl. 2
í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti
Styrktarfélag vangefinna
Sumarfagnaður
verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum, föstu-
daginn 5. maí kl. 8,30 e.h. fyrir félagsmenn og gesti.
Skemmtiatriði.
Laxveiðimynd og DANS
Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu S. V. F. R.
og við innganginn ef eitthvað verður eftir.
Þeir, sem ætla að borða áður, panti borð hjá, yfir-
þjóninum.
Skemmtinefndin
TIL SÖLU
Fokhelt hús
er til sölu á ágætum stað í Kópavogi. Húsið er tvær
hæðir, kjallaralaust. 5 herb. íbúð (130 ferm.) er
á hvorri hæð og verða íbúðimar algerlega sér .—
Hagkvæm lán (til 15 ára) geta fylgt.
íbúðirnar seljast hvor í sínu lagi eða saman.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9 — Sími 14400.
f ðnauarhúsnœði
Verzlunarhúsnœði
á fyrstu hæð um 80 ferm. ásamt tveim geymsluher-
bergjum í kjallara við Njálsgötu. Laust nú þegar.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti, 7 sími 24300
og kL 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
TIL SÖLU
Fokheld efri hœð
140 ferm. á góðum stað við Safamýri. Sér inngang-
ur og verður sér hitalögn. Bílskúrsréttindi.
Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
Óskurri eftir að ráða
laghentan reglusaman
mann
á aldrinum 18—25 ára. — Um góða framtíðar at-
vinnu getur orðið að ræða. — Þeir sem áhuga hafa
á starfinu, gjöri svo vel og skíli umsóknum til afgr.
Mbl. fyrir 9. þ.m. merktar: „Plast — 1945“.
Til leigu er ca. 200 ferm. iðnaðarhúsnæði í nýlegu
húsi á góðum stað. — Laust frá 1. júní n.k, —
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. maí merkt:
„Iðnaður — 1933“.
Til sölu
húseign í vesturbænum, steinsteypt, eignarlóð, hita-
veita, 3 íbúðir, (fjögurra,- þriggja- og tveggja) auk
tveggja herbergja í risi, selst helzt í einu lagi.
Nánari upplýsingar veitir.
GUÐMUNDUR INGVI SIGURÐSSON, hdl.,
Klapparstíg 26, Rvík.
Sími 22681, eftir kl. 13,30
Steinhús
við Laufásveg er til sölu. Húsið er um 100 ferm. að
grunnfleti, 2 hæðir, kjallari og ris. Hentugt fyrir
lækningastofur, skrifstofur eða félagsheimilL
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9 — Sími 14400.
Sb.
omur
Sumarfatnaðurinn
er kominn
Sólbrjóstahöld
Sumarbuxur
stuttar og síðar.
★
Sundbolir
Sundhetfur
★
Baðsloppar
stuttir og síðir.
Baðtöskur
★
Sumarúlpur
★
Amerísk maga-
belti og
brjóstahaldarar
Stít skjört
★
Skyrtublússu-
kjólar
kr. 495,00.
★
Kjólar
Pils
Blússur
Peysur
Tízkulitirnlr
liUablátt, grænt, gult.
—Jíjá d3(írui
Aiusturstræfi 14.
Ekkja sem á góða íbúð óskar
eftir að leigja
1—2 herbergi
með síma og baði og gæti
komið til mála fæði að ein-
hverju leyti. — Aðeins maður
um 60 ára í góðri stöðu og
reglumaður kemur til greina.
Tilb. ásamt uppL leggist á aí-
greiðslu Mbl. merkt: „13. maí
— 1721“.