Morgunblaðið - 05.05.1961, Side 5

Morgunblaðið - 05.05.1961, Side 5
Föstudagur 5. maí 1961 ^ MORGVNBLAÐIÐ 5 Góð stúlka óskast í verzlunina, helzt vön. — Perlon Dunhaga 18. Upplýsingar í sim-a 15843 eftir kl. 7. Atvinna Reglusöm og dugleg stúlka óskast strax í vefnaðar- vöruverzlun. Helzt eitt- hvað vön. Uppl. í síma 17055 eftir kl. 8 í kvöld. Fjögurra herbergja íbúð við Álfheima til leigu. — Uppl. í síma 35843 milli kl. 1—.3 í dag. Til sölu sumarbústaður, 3 herb. og eldhús ásamt útihúsum, í strætisvagnaleið. Tilvalin ársíbúð. Uppl. í síma 16828. Tvíburakerra Tvíburakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 36884. Keflavík Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl í síma 1539 kl. 4—5 naestu daga. Keflavík 11 eða 12 ára stúlka óska- ast í vist. Uppl. í síma 1767. Til sölu Rafha eldavél (eldri gerð- ir) — Uppl. í síma 50355. 2ja herbergja íbúð með húsgögnum og síma, til leigu. Tilb. merkt: — „Píanó — 1189“, skilist til afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 560,00 Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Klæðningar — Viðgerðir Við gerum húsgögnin yðar sem ný. Sanngjarnt verð. Húsgagnaverzlunin Þórs- götu 15 (Baldursgötumeg- in) Sími 12131. Vil kaupa • góðan barnavagn, einnig telputvíhjól. Uppl. í síma 16737. Trégirðingar Efni í trégirðingar fyrir- liggjandi. Húsasmiðjan Súðavogi 3. — Sími 34195. Notað timbur óskast Notað mótatimbur 1x6 og 1x4 óskast. — Sími 35762. Keflavík 2 herb. til leigu á neðri hæð og 1 á efri hæð. Uppl. í síma 1303. íbúð óskast 2ja—3ja herb. Uppl. í síma 10731. Sendisveinastaða óskast fyrir 13 ára dreng. Uppl. í síma 22535. Til sölu ný amerísk drengjaföt á 11—12 ára (ítalskt snið). Uppl. í Sólheimum 35. — Sími 36329. Mynd úr ævintýrinu Hlynur konungsson, gerð af 11 ára dreng. SÍ^ASTLIÐINN sunnudag var haldin í Melaskólanum sýning á vinnu nemenda skól- ans. Þetta er fyrsta slíka sýn- ingin, sem haldin er í þeim skóla. Þegar fréttamaður blaðsins kom í Melaskólann á mánudag inn var sýningin enn uppi. Hið smekklega skreytta anddyri skólans hafði breytt um svip, en þó ekki til hins verra, því að þar hengu margar velgerð- ar myndir, ýmist teiknaðar eða málaðar. Ein var nokkiuð sér- kennileg, því að hún var gerð úr taui, i ýmsum litum, sem var klippt út þannig að úr því varð mynd af hafmeyju á sæv arbotni og ýmsum sjávar- gróðri. Myndir prýddu einnig alla ganga skólans og veggir kennslustofanna voru þaktir myndum. Margar myndanna voru af ýmsum persónum úr fornsögunum og reglulega gaman að sjá hvernig börnin hugsuðu sér þær. Einnig voru margar myndir úr ævintýrum og sögum. í hverri stofu lágu frammi reiknings, skriftar og vinnubækur barnanna. Á ganginum á efstu hæð skólans var komið fyrir hhut- um, sem drengir höfðu smíð- að og handavinnu stúlkna. Einnig var samkomusalurinn þakinn slíkum munum. Gat þar að líta glæsilegar segl- skútur, sem drengir í tólf ára bekkjum höfðu smíðað og ýmsa muni svo sem bíla, flug- vélar og marga skemmtilega smáhluti eftir drengi úr yngri bekkjum. Handavinna telpn- anna var mjög fjölbreytt og frágangur og uppsetning hin smekklegasta. Kennarar skólans unnu að uppsetningu sýningarinnar með aðstoð nemenda. Foreldr- um nemenda voru sendar til- kynningar um sýninguna og var stanzlaus straumur fólks í skólann á sunnudaginn, en þann dag var hún opin frá kl. 10—8. Hluti af handavinnunni í samkomusalnum. Villi: — Manxma, fara þeir, sem skrökva til himnaríkis? Mamman: — Nei, auðvitað ekki, Villi minn. Villi: — Jæja, skelfing hlýtur þá að vera einmanalegt þar uppi, bara Guð og Georg Washington. — Pabbi, sagði Elsa litla, sem var 5 ára gömul. Heldurðu að mamma sé vel að sér í barna- uppeldi? — Hvers vegna spyrðu að því? — Nú, hún lætur mig alltaf fara í rúmið, þegar ég er glað- vakandi og á fætur þegar ég er steinsofandi. ■' ö—— Gestur, sem heimsótti Mark Twain, tók eftir því að hann átti mikið af ágætum bókum, en að- búnaðurinn að þeim var ekki að sama skapi. — Þú sérð, útskýrði Twain, það er mjög erfitt að fá bóka- hillur lánaðar. • o Kennarinn: — Ef þú hefur 10 krónu peninga í vasanum og týnir þremur. Hvað er þá í vas- anum? Tommi: — Gat. O Stoltur dansherra: — Dansa ég ekki vel? Ungfrúin: — Ju, pu uansar ekki vel. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 106.53 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 38,58 100 Danskar krónur ....... — 550,40 100 Norskar krónur ....... — 533,00 100 Sænskar krónur ....... — 738,35 100 Finnsk mörk ....;.... — 11,88 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Ðelgiskir frankar .... — 76,00 100 Svissneskir frankar . — 880,00 100 Gyllini .............. _ 1060,35 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 V-þýzk mörk .......... _ 959,70 1000 Lfrur .............. — 61,39 100 Austurrískir shillingar — 146,35 100 Pesetar ............ — 63.50 Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Ösló, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemburg kl. 08:00. Kemur til baka kl. 23:50. Fer til N.Y. kl. 01:30. — Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Ösló og Stafangri kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannah. kl. 08:00 í dag. Kemur aftur kl. 22:30 í kvöld. — Cloudmaster leigu flugvél Flugfél. ísl. fer til Öslóar, Kaupmannah. og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Hornaf jarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja (2). — A morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fer frá N.Y. í dag til Rvíkur. — Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Hafnarfjarðar og Keflavíkur. — Fjall- foss er í Ventspils. — Goðafoss er í Lysekil. — Gullfoss er í Hamborg. — Lagarfoss er í Hull. — Reykjafoss er 1 Rvík. — Selfoss er í Rotterdam. — Tröllafoss er á leið til N.Y. — Tungu- foss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. — Esja fór í gær vestur um land til AkUreyrar. — Herjólfur fer frá Rvík í kvöld kl. 21 til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akureyr- ar. — Herðubreið er á Austfjörðum á noðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Sölvesborg. — Askja er á leið til Napoli. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Rotterdam. — Arnarfell er í Rvík. — Jökulfell er í Rvík. — Dísarfell. fer væntanlega í dag frá Keflavík til Hull. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Ventspils. — Hamrafell er í Hafnarfirði. Hafskip h.f.: — Laxá fer á föstud. frá Ventspils áleiðis til Kaupmh. Reglusemi Ung hjón vantar tvö her- bergi og eldhús. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 12180. Barnavagn óskast Sími 10627. Aukavinna Hrognkelsaveiðarar eða aðrir bátaeigendur í Rvík, vanti ykkur sjómann um helgar, þá hringið í síma 22752 á laugardag og sunnu Stúlka óskast Ekki yngri en 23 ára til aí- greiðslu annan hvern dag frá kl. 2. Björninn, Njálsgötu. Til sölu norsk skekta með 2(4 ha. GöTA-mótor. Uppl. í síma 22894. Hafnarfjörður Til leigu ný risíbúð, 2 her- bergi og eldhús fyrir bam- laust fólk, einnig óskast tilboð í utanhússpússningu. Uppl. í síma 50002. dag. Eik - Teak Fyrirliggjanli: Eik: 1“ — 3“ Brenni: 1“ — 3“ Álmur: 1“ — 2“ Honduras Mahogni Siam — teak Gyptex: %“ Trétex: (4“ Gatað harðtex: Birkikrossviður Brennikrossviður E urukrossviður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.