Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 11
•Föstuaagur s. mai 1961 ’i MORGUNBLAÐIÐ 11 má 3. skrifstofuherbergi til leigu í Austurstræti 9 (geta verið sitt í hvoru lagi). — Upplýsingar í síma 13519 og 11117. Umboðs og heildverzlun með góð viðskiptasambönd er til sölu. Upplýsingar gefur. SVEINN FINNSSON, hdl. — Sími 22234 Trésmíðameístari óskast til að standa fyrir byggingu á, f jölbýlishúsi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „4852 — 1517“. Góð þriggja herbergja ábuð ásamt einu herbergi í kjallara til sölu á matsverði. Ibúðin er á góðum stað í austurbænum. Upplýsingar í síma 10449. Hattar — Hattar Mikið úrval af ljósum höttum nýkomið Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10 Afgreiðslumaður Varahlutaverzlun óskar eftir afgreiðslumanni, helzt vönum. Framtíðarstarf. Eiginhandarumsókn, sem tilgreini: menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. maí, merkt: „Framtíð — 1937“. Tveggja dyra Chevrolet Bel Air árgerð 1957 er til sölu. — Bifreiðin hefir alltaf verið í eign sama manns og er í sérstaklega góðu standi, sjálfskipt með útvarpi, miðstöð, lituðu gleri o. fl. Upplýsingar eru gefnar í dag í síma 14191 milli kl. 10 og 12 og 2—5. Enn fremur í síma 11193 milli kl. 12 og 1 og 6—8. Orðsending frá Ræsi hf. Frá og með 15. maí 1961 tökum við eingöngu eftritaldar bifreiðategundir til viðgerða á verkstæðum okkar: CHRYSLER IMPERIAL DE SOTO DODGE PLYMOUTH MERCEDES-BENZ AUTO-UNION D.K.W. VALIANT FARGO RÆSIR H.F. Skúlagötu 59 Amerískar Hurðarskrár Cúmmísmellur Segulsmellur Handföng á skápa í eldhús, böð og svefnherbergi. Ileigi Magniisson & Co Hafnarstræti 19. Símar 1-3184 og 1-7227. Volkswagen Höfum kaupendur að Volks- wagenbifreiðum árg. 1952 til 1961 og einnig ýmsum öðrum teg. af 4ra—6 manna bílum. Miklar útborganir. Höfum einnig kaupendur að ríkisskuldabréfum og fast- eignatryggðum skuldabréfum. Komið og talið við okkur sem fyrst. Nú er kauptíffin. Bíla - báta & verbbréfasala Bergþórugötu 23. Sími 23-900 Volkswagen '55 til sölu og sýnis í dag. — Hagstæð kjör. Bifreiffasalan Frakkastíg 6. Sími 19168, 19092 og 18966. Volkswagen '56 til sölu og sýnis í dag. Bifreiffasalan Frakkastíg 6. Sími 19168, 19092 og 18966. Ford Taunus '54 ókeyrður hér á landi, til sýnis c_ sölu í dag. Bifreiffasalan Frakkastíg 6. Sími 19168, 19092 og 18966. Chevrolet '50 mj ög glæsilegur bíll. Bifreiffasalan Frakkastíg 6. Sími 19163, 19092 og 18966. Dodge '55 % tonn sendiferðabifreið, til sýnis og sölu í dag. Bifreiffasalan Frakkastíg 6. Simi 19168, 19092 og 18966. Ford '55 P/c-up IVz tonns, sérstaklega góður bíll til sölu og sýnis í dag. Bifreiffasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Volkswagen 455 til sölu. Hagkvæmt verð. — Til sýnis í dag á Bifreiðasölunni Frakkastíg 6. Sími 19168. Trillubáta- eigendur ATHUGIÐ Tveir vanir sjómenn óska eft- ir að leigja 2%—6 tonna trillu í sumar. Allar nánari uppl. eru gefnar í símum 19156 og 12923 næstu daga. Fullorðin kona óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. — Uppl. hjá Stefáni Jónssyni, Víðimel 35. Sími 15275 eftir kl. 9 á laugardagskvöldið. <S4tmenn.a HIL A U AIL SO Súnh 11144 við Vitatorg. Fiat 1100 ’55 Station. — Skipti á nýrri bíl æskileg. Staðgreidd milligjöf. Fiat 1100 ’57 Station, mjög góður. Opel Capitan ’56, stór- glæsilegur. Nýkominn til landsins. Morris ’55. Skipti á nýrri bíl æskileg. — Staðgreidd milligjöf. Opel Caravan ’56, mjög fallegur. Nýkominn til landsins. Þessir bílar ásamt fleir- um eru til sýnis á staffnum. S4tmenna J/Wri: 1114 4 við Vitatorg. Chevrolet station '53 4ra dyra mjög fallegur bíll í topp standi. Skipti mögu- leg. Chevrolet ’56 glæsilegur einka bíll, beinskiptur, 6 cyl. Bifreiffaeigendur komið með bílana til okkar. Góð bíla- stæði á bezta stað í bænum. W&lASALÁNTo? Aðalstræti 16 — Sími 19181 Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Renaulth Dauphine ’61 og ’57. Zodiac ’55. Skipti á Opel möguleg. Chevrolet ’54 og ’52, 2ja dyra, í mjög góðu lagi. Pobeta ’54. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Willys jeppi ’47. Verð kr. 25 þús. Garant vöruhíll ’57. Verð kr. 15 þús. Mikiff úrval af bílum til sýnis daglega. Gamla bílasalan bauðarA Skúlag. 55. — Simi 15812. Vélbátar Höfum kaupendur strax að góðum trillum 5—8 smád. Einnig af góðum dekkbáit- um 10—30 smál. Höfum góðan kaupanda að 130—150 smál. nýlegum stál bát strax. Höfum til sölu vélbáta af öll- um stærðum og gerðum frá 6—200 smál. Getum útvegaff nýbyggingar frá þekktum skipasmíða- stöðum í Noregi með stutt- um afgreiðslufresti. FISKISKIP SF. Skipasala Bankastræti 6. Sími 19764. Til leigu á fögrum stað rétt við Ægis- síðu 2 herbergi með sér inn- gangi og sér snyrtiherbergi (bað). Tilboð, er greini mán- aðarleigu, sendist Morgun- blaðinu, merkt: „Valuta 1141“ íbúð til leigu 4ra herb. íbúð í Hafnarfirffi til leigu frá 14. maí. Tilboðum sé skilað til Einars Árnasonar Bárugötu 6, Vestmannaeyjum. Simi 188. Bátaeigendur 2 vanir menn vilja taka að sér uppgjör reikningshalds og ýmiss konar fyrirgreiðslu fyr- ir 3—4 báta. Uppl. í síma 14416 milli kl. 6—10 í kvöld og næstu kvöld. BÍLASALINHI VIÐ VITATORG Sími 12500. Volkswagen ’58 í skiptum fyrir eldri bíl, margt kemur til greina af minni gerð af bilum. Chevrolet ’52. Bedford ’55, sendibíll. Höfum kaupanda að Mercury ’55—’56, helzt 2ja dyra. BÍLASALIIUIV VIÐ VITATORG Sími 12500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.