Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 19
i Föstuaagur 5. mar 1961 r:__________________________ MORCUNBLAÐ1Ð 19 j IÐIMÚ Bingó verður spilað í kvöld kl. 9. 10 góðir vinningar- Húsið opnað kl. 8,30 Ókeypis aðgangur IÐNÓ * * T 9 K <L UBBUR/NN OPIÐ 7-1 KRUMMAKVARTETTINN leikur lög fyrir fólk á öllum aldri. KRUMMAKVARTETTINN Hrafn Pálsson, píanó. Bragi Hlíðberg, harmonikka Trausti Torberg, gítar. Sverrir Garðarson, trommur Matur á boðstólum frá kl. 7. — Sími 22643 Silfurfunglið Föstudagur Gómlu dansarnir í kvöld kl. 9—1. ÓKEYPIS AÐGANGUR Magnús Randrup og Baldur Gunnarsson sjá um fjörið Komið tímanlega- — Síðast fylltist á nokkrum mínútum. Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611. Tónlistarfélagið Franski söngvarinn Gérard Souzay heldur opinbera TÓNLEIKA í Austurbæjarbíói n.k. mánudag kl. 7 s.d. Ný efnisskrá Dalton Baldwin aðstoðar. Þetta verða síðustu tónleikar, sem þessi hehnsfrægi söngvari heldur að þessu sinni. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói. Verð kr. 35. TRULOFU NARHRINGAR afgrciddir samdaegurs HALLDCR SKOLAVÖRÐUSTÍG 2. “■•••• Hreinlœtistceki Handlaugar 8 gerðir. Baðker Salerni Eldhúsvaskar Blöndunartceki margar gerðir. Kranar Kranafengi Helgi Magmísson & Co Hafnarstræti 19. Símar 1-3184 og 1-7227. VIKAN er komin úf Af efni blaðsins má nefna: Blóðþrýstingurinn og heilsan, grein. Minnisleysi, afbrotasaga. ómfrúræðan, smásaga eftir Valborgu Bentsdóttur. Hús og húsbúnaður! Úthverfi í Bergén. Andstæður, Hugljúf saga af litlum dreng. i’egurðarsamkeppnin! 7. þátt- takandinn, María Guð- mundsdóttir, Úthlíð 7, Rvi’k. Eyðingarafi tortryggninnar, sönn frásögn giftrar konu. Hver réttir upp Vikuskeif- una? Ný verðlaunakeppni fyrir sterka menn. jýst eftir landi. Gamalt ís- landskort og stórt eyland suður af Reykjanesi. jist í Sovét. Leitin að lífshamingju, grein eftir dr. Matthías Jónasson. Hugsið vel um hendurnar, pistill fyrir kvenfólk. Vorlaukar (hnýði) Begoníur Gladíólur Anemónur Dahlíur Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-3-22 og 1-97-75 pjótscalfé' ■ Slmi 2-33-33. _ ■ Dansleikur í kvöld kL 21 KK - sextettinn Söngvari. Harald G. Haralds Gestir hússins: FlS-kvintettinn Söngvari Jón Stefánsson T J> BREIDFIRÐINGABUÐ Gömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Valdimar Einarsson Ókeypis aðgangur Breiðfirðingabúð. INGOLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 B I N G * O EYFIRÐINGAFELAGIÐ í REYKJAVÍK heldur sumarfagnað í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 6. maí og hefst hann kl. 9 e.h. Spilað verður BINGO og meðal vínninga verður flugfar fyrir tvo til Akureyrar, fram og til baka, málverk eftir Matthías og margt fleira. Tekið verður á móti nýjum félögum á skemmtuninni. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Dansað til kl. 2. Aðgangur ókeypis. Skemnitinefndin Klubburinn — Klúbburinn Sími 35355 Simi 35355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.