Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.05.1961, Blaðsíða 23
Föstudagur 5. maí 1961 MORCVNTtr 4 ÐIÐ 23 r — Algeir - Framh. af bls. 2. um og hrópaði: Alsír er franskt! Skutu hermennirnir fyrir ofan höfuð landnema til að þagga niður í þeim. Aðrir herflokkar urðu einnig fyrir aðkasti land- nema, sem gerðu hróp að her- mönnum og lömdu saman pott- um og pönnum, sem er vinsæl aðferð til að láta í ljós óánægju með útgöngubann frá kl. 9 á kvöldin til sólaruppkomu, en bannið var sett á eftir upp- reisnartilraunina fyrir 12 dög- um. — Önnur ástæða fyrir herútboð- inu virðist hafa verið að leita vopna, sem dreift var meðal borgarbúa í uppreisninni, en mikið af þeim vopnum er ó- komið í leitirnar. Sfúdentar Framhald af bls. 1. „Verður Jörgen Jörgensen ís lenzkur heiðursdoktor?“ og „Við gefum íslandi Jörgen Jörgensen“. Fjrrir framan Kristjánsborg flutti formaður Dansk Studer- endes Fællesrád ræðu, og var henni tekið með miklu lófataki, öskrum, blístri og tröllahlátrum. (bar var borin .upp og samþykkt tillaga, en aðalatriði hennar eru hörð mótmæli gegn afhendingu handritanna. Segir í tillögunni að vísindastarf, sem unnið er af dönskum og erlendum vísinda- mönnum við Árnasafn bíðl óbæt- anlegt tjón við flutning handrit- anna eða hluta þeirra úr landi. Muni afhendingin ennfremur hafa skaðleg áhrif á norræna samvinnu. Hér sé um að ræða hættulega íhiutun í dánargjöf eihstaklings og hættulegt for- dæmi fyrir yfirgangi gagnvart öðrum. Lnkaö vegna jarðarfarar milli 2—4 Laufið Hafnarstræti 8 Vegna jarðarfarar, verða skrifstofur okkar lokaðar frá hádegi í dag. Eggert Kristjónsson & Co. hf. IjEIKFÉIíÁG Hafnarfjarðar Sýningar verða ekki fleiri í hefur næstkomandi laugardag, vor. miðnætursýningu á afmælis- Á myndinni eru: Friðleifur leikritinu „Hringekjan" eftir Guðmundsson, Auður Guð- Alex Brinchmann. Sýndngin mundsdóttir og Sigurður Krist verður kl. 11.30 í Bæjarbíó. insson í hlutverkum sínum. — Norðmenn Framh. af bls. 3. íslands. Ég vil ekki ræða nein smáatriði í þessu vandamáli, en það er Ijóst, að við erum ekki hrifnir af því, að hlutir, sem samkvæmt skilningi okk ar eru fremur norskir en ís- lenzkir, fari til íslands“. — ,,Það hefur verið tæpt á því, að íslenzku handritin séu um 100 millj. danskra króna virði. Hefur nokkur upphæð verið nefnd, þegar rætt hefur verið um norsku skjölin?" — ,,Það er ógerlegt að nefna neina upphæð. Skjölin er ekki hægt að kaupa fyrir peninga. Enginn myndi blanda fjármál um í málið, burtséð frá þvl hvar skjölin lenda. Mörg skjalanna hafa smávægilega þýðingu, en kópíubækur kon- ungsbréfanna eru undirstaðan og uppistaðan í skjalasafni voru frá sambandstímabilinu“. OLE KROMANN. Afgrei&slustúlku i Sveinshakarí vantar BræSraborgarstíg 1 Upplýsingar í síma 13234 og 13454 Kantskerar fyrir túnbletti og sláttuvélar fyrirliggjandi. Olafsson & Lorange Klapparstíg 10 Sími 17223 Iþróttir Framh. af bls. 22 2. Davíð Valgarðsson ÍBK 1.10.2, 3. Guðberg Kristinsson Æ 1.13.8. 100 m bringus. dr. 1. Ólafur B. Ólafsson Á 1.19.9, 2, Sigurður Sigurðsson SH 1.24.7. 50 m bringus. dr. Þórhallur Sigurðsson SH 40.2, 2—3. Krist- jján Bergþórsson SH og Sigurður Guðlaugssön SH 41.9, 4. Sigurður Jóakimsson SH 43.1. 50 m bringusund telpna 1. Mar grét Óskarsd. Vestra 43.5, 2. Kol- hrún Guðmundsd. ÍR 44.7, 3. Sig- rún Sigvaldad. KR 46.3, 4. Þórdís Guðlaugsdóttir ÍBH 47.1. Malflutningsskrifstofa PÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Sími 24-200 EGGERX CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenju. Þórshamri við Templarasund. Vöruflutniiigar Tekið á móti vörum alla daga fyrir Hellisand og Ólafsvík. — Sími í vörugeymslu 10-2-16 Sendibílastöðin Þröstur Borgartúni 11 v „ t. ; ; ,^TT.#g « * * L* f" r‘f~rr f 1 • J • .cr . P.f-^ t"1’ ' » G 3 ó . fp o.f • - * » «• » • » ! °r\ íinim að hef ja framleiðslu á stein- um til lofta og þakbygginga. Hefjum innan skammz fram- leiðslu á nýrri endurbættri gerð af holsteinum úr vikri og gjalli í samræmi við viðtekið mátkerfL Sendið okknr teikningar af hinum fyr- irhuguðu byggingum og við sendum um hæl efnisáætlanir og tæknilegar vísbend- ingar. Vikur er /eið/n til lœkkunar VIKURFÉLAGIÐ H.F. Útför föður okkar JÓNS HAUI.DÓRSSONAR fyrrum útvegsbónda, fer fram laugard. 6. maí kl. 2 e.h. frá Akraneskirkju. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á, „Minnismerkx drukknaðra sjómanna á Akranesi“. Börnin. Jarðarför ALBERTS HELGASONAR múrara, er lézt þann 30. apríl sl. fer fram 5. maí kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Vandamenn Maðurinn minn og faðir, STEFÁN RUNÖLFSSON frá Hólmi sem lézt 30. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju- laugardaginn 6. maí kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður úvtarpað. Olga Bjarnadóttir, Gunnhildur Stefánsdóttir Móðir okkar, ANNA LOVlSA KOLBEINSDÓTTIR verður jarðsett frá Dómkirkjunni laugardaginn 6, maí kl. 10,30 f.h. Kolbeinn Finnsson, Kristín Finnsdóttir Björgvin Finnsson. Hjartanlegar þakkir til allra vina og vandamanna, sem heiðruðu útför RUNÓLFS KJARTANSSONAR kaupmanns, með blóma- og minningargjöfum. Lára Guðmundsdóttir, Sally og Kjartan Runólfsson Janet og Sverrir Runólfsson Ásdís og Valgarð Runólfsson, Guðbjörg S. Runólfsdóttir og Friðjón B. Friðjónsson. Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall GUNNARS J. CORTES læknis Fyrir hönd aðstandenda. Kristrún Cortes. Samstarfsfólk, vinir, ættingjar nær og fjær, hugheil- ar hjartans þakkir ykkur öllum, sem glöddu mig og heiðruðu á afmælisdaginn. -— Lifið heil. Sigrún Runólfsdóttir Alúðarfyllstu þakkir flytjum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför W. TH. MÖLLER, fyrrum póstafgreiðslumanns og símstjóra, Stykkishólmi Margrét MöIIer og f jölskylda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.