Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 2
2 MORCVNBL4ÐIÐ Sunnudagur 2. júlí 1961 Eitt hornið á sýningunni í Listamannaskálanum. Ragnar Jónsson gefur Alþýðusambandinu lista- safn Helgafells EINS og sagt var frá í blað- inu í gær opnaði bókaútgáf- an Helgafell sýningu í Lista- mannaskálanum í gær á 77 málverkum íslenzkra málara. Er sýningin helguð minningu Erlendar í Unuhúsi. í gser kl. 2 fór fraan sérstök athöfn í Listamannaskálamun þar sem málverkin 77, ásiaimt 43 öðr- um, voru formlega aifhent Alþýðu — /ðnaðarmenn Framh. af bls. 1 þykki félagsfunda, sem munu hafa verið boðaðir. Helztu atriði samninga járn- iðnaðarhópsins eru þessi, og lík- legt var talið, að önnur félög semdu á svipuðum grundvelli: 1. Vikukaup hækkar úr 1.163.75 kr. í kr. 1.310.00, eða um 1ZV2%. — Verði samningum eigi sagt upp 1. júní 1962 hækkar kaup þá um 4% til viðbótar. 2. Yfirvinna verður greidd með 60% álagi á dagvinnukaup. 3. Orlof verður óbreytt 18 virk ir dagar, auk þess 6% orlofs fé á allt kaup, sem unnið er fyrir utan dagvinnu. 4. Yfirvinna verður 2 klst. — Kvöldmatartími, 1 klst. greiðist með næturvinnu- kaupi. 5. Laugardagsfrí verða einnig í septembermánuði. Verður þannig frí á laaigardögum 4 mánuði ársins í stað 3 áður. •. Ákvæði um gildistíma og heimild til uppsagnar vegna vísitöluhækkunar og gengis- breytingar eru hin sömu og annarra samninga, sem gerð- ir hafa verið að undanförnu. Auk þessara almennu ákvæða eru nokkur sérákvæði fyrir hin einstöku félög. Er þar yfirleitt um að ræða aukagreiðslur fyrir hættuleg og óþrifaleg störf, og hækkun verkfærapeninga hjá sumum félögum. Síðusfu fréltif KLUKKAN 4.30 í gær undirrituðu samninga- nefndir sveinafélaga og meistarafélaga byggingar- iðnaðarins nýjan kjara- samning. Efni samningsins mun mjög á sömu lund og samningur járniðnaðar- hópsins, sem gerð er grein fyrir annars staðar í blað- inu. Átti þá aðeins eftir að ganga frá samningi raf- virkja, en talið var, að samkomulag við þá væri skammt undan. V sambandi íslands að gjöf eftir að sýningiuinni lýkur, þ. e. a. s. þau verða í vöfzlu Helgafells þangað til sýningunni er lokið, en hún verður opin diaglega kl. 2—10 um óákveðiim tima. Við athöfnina í gær kom Tómas Guðmumdsson skáld fram fyrir hönd Riagnars Jónssonar forstjóra Helgafells og færði forseta Al- þýðusambands íslands afhend- ingarbréf ásamt skrá yfir öll mál verkin og stofnskrá fyrir safnið sem þeir lögfræðingarnir Ami Guðjónsson og Ragnar Ólafsson bafa gengið frá. Samkvæmt stofn skránni á safnið að vera sjálfs- eignarstofnun og bera heitið Listasafn Alþýðusambamds ís- landis, en undirheitið Gjöf Ragn- ars Jónssonar. í stjórn þess eigia að sitjia þrír menn frá Alþýðu- sambandinu og þrír meran til- nefndir af Ragnari jónssyni sjálf uim. Við athöfnina í gær var margt manna, einkum listamenn og rit- höfundar. Tómas Guðmundsson hóf máls með því að ræða um gildi listarinnar almennt. Hann kvað alla list vera persónulega, og sagði m. a.: „Hún á uppruna sinn í hugarheimi einstaklingsins og hvorki geta samtök einstakl- inga né þjóðfélagsheildir ska^að lista/erk. En ríki og félagssam- tök geta á hinn bóginn verið lif- andi afl í listmenningu þjóðanna með því að hlutast til um að listaverkin verði arðbær þegnun- um. Þetta geta ríki og félags- samtök gert með margskonar menningarlegri fyrirgreiðslu, svo sem starfrækslu listasafna og almennri listfræðslu." Benti Tómas Guðmundsson á, að sjaldgæft væri að lífvænleg- ustu verk samtímalistar legðu leið sína beint frá' vinnustofu listamannsins inn á opinber söfn, heldur stöldruðu þau við lengri eða skemmri tíma á heimilum og einkasöfnum og þar hlytu þau eldskírn sína. Nokkur ágætustu listasöfn heims ættu t. d. upp- runa sinn að rekja til einkasöfn- unar áhugamanna, sem náin kynni af listaverkunum hefðu skuldbundið til menningarlegrar þjónustu. Vék Tómas síðar að listaverka- söfnun Ragnars Jónssonar síðast- liðin 30 ár og rúmlega það. Kvað hann engan mann hafa keypt meira af verkum ungra lista- manna, en hann hefði jafnframt eignazt fádæma gott safn Usta- verka eftir þekktustu málara okkar. Hann minnti á, að Ragnar Jónsson hefði áður fært Reykja- víkurbæ að gjöf verðmætt safn Nýir aðalræðismenn KURT JUURANTO hefur verið skipaður aðalræðismaður fslands í Helsinki og Robert C. Knoop skipaður ræðismaður Ísland3 i Santiago. Jafnframt var Frithiof Hjelmik, vararæðismanni fslands i Lysekil, veitt lausn frá störfum. málverka eftir Ásgrím Jónsson, Kjarval og Jón Stefánsson, og vonandi yrði þess ekki langt að bíða að þeim yrði komið á fram- færi við almenning. Nú hefði hann fært alþýðu landsins verð- mætt listasafn og tengt það af eðlHegum ástæðum þeim félags- samtökuim sem teldu stærstan hóp vinnandi manna innan vébanda sina. Kvaðst hann mega fullyrða, að þegar væru fyrirhugaðar ráð- stafanir sem ættu að geta flýtt verulega fyrir því, að byggt ýerði yfir safnið innan tíðar. Hannibail Valdimarssoin forsetl Alþýðusaimbandsins þakkiaði gjöf ina fyrir hönd sambandsins og las upp bréf þau sem fóru á milli Ragnars Jónssonar og miðstjóm- ar Alþýðusambandsins. Hann kvað engia miðstjómarsamþykkt vera fyrir því, að byggt yrði yfir safnið, en hins vegar væru mikl- ar líkur til að það yrði gert á næstu 2—3 árum. Eins og áður segir er aafnið alls 120 málverk, og eru þau eftir alla helztu málara okkar, bæði yngri og eldri. Fjárhagsáætlun Stykkishólms- hrepps STYKKISHÓLMI, 30. júní — Fjárhagsáætlun Stykkisihólms- hrepps fyrir árið 1961 var sam- þykkt á fundi hreppsnefndarinn ar 26. þ.m. og eru niðurstöðutöl- ur hennar 2.540.000. Af tekjulið- um eru útsvörin lang hæzt, 2.046.000. Hæztu útgjöld eru lýð tryggingar 400 þús., menntamál 350 þús., vegamál 200 þús., fram færslumál 150 þús., heilbrigðis- mál 110 þús. — Fréttaritari. Ósigur Dags- brúnarstjómar HVAfl græða verkamenn á kauphækkununum? Þetta er spurning, sem eðli- legt er, a3 menn veiti fyrir sér við lok langs og harðs verkfalls. Þegar verkfalli Dagsbrúnar lauk hafði það staðið í nær 5 vikur. Á hverri viku, sem verk fallið stóð töpuðu verkamenn 2%árstekna sinna. Verkfall- ið kostaði verkamenn því nær 10% ársteknanna, eða alla beinu kauphækkunina, sem þeir fá við lok verkfallsins. En eru þessi 8%, sem um- fram eru í síðari kauphækk- un og fríðindum, þá gróði verkamanna af verkfallinu? Því miður er hætt við, að svo sé ekki. Samkvæmt bein- um lagaboðum hækka nú sjálf krafa í verði ýmsar þýðingar- miklar neyzluvörur, og eng- in von er til þess, að unnt verði að halda öðru verðlagi niðri. Þannig munu verðhækkan- ir éta upp það, sem verkfallið sjálft skildi eftir. Þegar þetta er haft í huga, er ekki að undra, þótt óbreytt ir verkamenn séu nú lítt sig- urglaðir og telji, að heppi- legra hefði verið að ganga til samninga á grundvelli ein- hverra fyrri tilboða, sem fólu í sér von um raunhæfar kjara- hætur. Auðvitað er þó ekki hægt að segja, að óbreyttir verka- menn hafi beðið neinn ósigur við úrslit verkfallsins. En ósig ur kommúnistaforystunnar í Dagsbrún er mikill. Hún hafði strengt þess heit að ganga ekki til samninga nema því aðeins að vinnuveitendur féllust á að greiða henni framlag í áróð- urssjóð hennar. Þetta aftóku vinnuveitendur að sjálfsögðu með öllu, en buðust hins veg- ar til að greiða framlag í sjúkrasjóð verkamanna. Á þessu ágreiningsefni strönduðu samkomulagsum- leitanir í 2—3 vikur, en þá loks sigruðu hagsmunir verka manna. I Vörubílstjórar einir í verkfalíi Allar líkur hentu til þess, að félagsfundir sveina- og meist arafélaga iðnaðarmanna sam- þykktu samkomulag samn- inganefnda þeirra í gær. Fari Miðnætur- sólarflug FLUGFÉLAGIÐ mun efna til „miðnætursólarflugs" í sumar svo sem mörg undanfarin ár. — Fyrsta ferðin verður farin í kvöld, með Douglas DC-3. Lagt verður upp frá Reykjavík kl. 23:00, flogið norður yfir Vestfirði Og farið yfir heimskautsbauginn ú. af Horni. SiS.n verdur f.riú eÍð li (>11sllVCl f Ís til Grímseyjar, lent þar og dval- ið stutta stund. Til Reykjavíkur verður komið kl. 2 eftir mið- nætti. Þátttakendur fá að vanda heiðursskjal til staðfestingar því að þeir hafi farið yfir heimskauts bauginn. Næsta ferð verður ann an laugardag. NAIShnútar / SVSOhnútar X Snjókomo 17 Skúrír K Þrumur Kutdaskit V' Hitaski! H Hal L11 Lasqi svo verður verkfalli af- lýst hjá þessum félögum eft- ir helgina. Verður Vörubílstjórafélagið Þróttur þá eina verkalýðs- félagið hér í Reykjavík, sem enn er í verkfalli. Ekki héldu sáttasemjarar fund með þeim og vinnuveitendum í gær og ekki hafði verið boðað til sáttafundar, Ekki hefur heldur verið samið enn þá við verzlunar- menn, en þeir hafa ekki hafið verkfall eins og kunnugt er. Framfarafélag SUNNANÁTT er um allt land, sólskin Og hlýindi norðan Og austan lands, en skúrir syðra. Horfur eru á að lægðin við Labrador hreyfist norðaustur eftir hafinu og muni valda á- framhaldandi suðlægri átt hér á landi upp úr helginnL Hlýindi í Vestur-Evrópu halda áfram. Klukkan 6 var hitinn orðinn 16—17 stig víða á Norðurlöndum og Englandi og 19 stig á Niðurlöndum. Má því búast við eftir hádegið. góðri velgju Veðurspáin á hádegi I gær: SV-land tH Vestfjarða og miðin: Sunnan kaldi, skúrir. NOrðurland Og miðin: Sunn- an kaldi, sums staðar skúrir vestan til. NA-land, Austfirðir Og mið- in: SV gola, léttskýjað. SA-land og miðin: SV kaldi, skúrir, einkum vestan til. AÐALFUNDUR Framfarafélags Breiðholts’hverfis var haldinn 14. maí síðastliðinn. Fundinn siat meirihluiti féliagsmiaiima. Fyrsta mál fundarims var skipu lag hverfisins og var lagt fram á fundinium nýr skipulagsupp- dráttur af Breiðholtshverfi teikn aður og útfærður af skipulags. stjóra. Voru fundairmenn í aðal- atriðum skipuLagsfyrirkomulag- inu mjög hlynntir. Vaar stjórninni failið að vinna að máli þessu við ráðamenn bæjarins á jafnréttisgiruindvelli miðað við aðra bæjarbúa. Enn- fremuir var stjóminni falið að ræða við rétba aðila um meira og betra viðhald og lagfæringax á götum hverfisins. Þá var rætt um og samþykkt að fara þess ein- dregið á leit við forráða- rnenn Strætisvagma Reykjavíkur að leiðin Austurbær/Vesturbær verði Játin ná til Breiðholtshverf is, eins og annarra úthverfa, þiar sem hverfisbúar njóta nú aðeina tveggja ferða á kliukkustund. í stjóm félagsims vonu kosnir eftirtaldir menn: Jón Guðmunds- son, fisksali, fonmaður; Jóhanne® Jónsson, varaformaður; Baldiur Bjamason, ritari; Sigiurður Jó- hammisson, gjaldikeri; Gunmar Júl| uisson, meðstjómandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.