Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. júlí 1961 Endurminningar frá París (The T Time I Saw Paris) Hrífandi bandarisk stórmynd Aðalhlutverk leikur Elizabeth Taylor er hlaut „Oscar' -verðlaunin í vor sem bezta leikkona ársins. Endursýnd kl. 5, 7 og í,. Andrés Önd og félagar Barnasýning kl. 0. Ættarhöfðinginn Geysispennandi amerísk lit- mynd um ævi eins mikilhæf- asta indíánahöfðingja Norður- Ameríku. Victor 'VTature Suzan Ball Bönnuð innar 12 ' ra. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Soriur Ali-Baba Æfintýramyndin vinsæla. Sýnd kl. 3. pHafnarfjarðarbíó) | Sími 50249. j í Trú von og töfrar j [ (Tro haab og Trolddom) j Ný dönsk mynd tekin í Fær- eyjum og að nokkru leyti hér á landi. „Ég hafði mikla ánægju af að sjá þessa ágætu mynd og mæli því eindregið með henni“. Sig Grímsson, Mbl. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins fáar sýningar eftir. Tonka Spennanli ný bandarísk lit- kvikmynd byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 5. Páskagesfir teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. Poftaplöntur í þúsunda'ali, ódýrar. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22-8-22 og 19775. I Sími liioa. 'Hættuhg njásnaför j Hörkusp andi bandarísk jstríðsmynd í litum, er fjallar jum spennandi njósnaför í | gegnum víglínu Japana. Tony Curtis Mary Murphy ! Endursýnd kl. 5, 7 og 9. I Bönnuð innan 16 ára Barnasýning kl. 3. Lone Ranger j og týnda gullhorgir Sa • •*» ■ * * tfornubio Sími 18936 Eddv Duchin Nú eru allra síðustu forvöð að sjá þessa úrvalskvikmynd. Sýnd kl. 9. ,,Kontakt" Spennandi og viðburðarík norsk kvikmynd frá baráttu Norðmanna við Þjóðverja á stríðsárunum, leikin af þátt- takendum sjálfum. Olaf Reed Olser. oýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. X j Frumskóga-Jim j Johnny Weismuller (Tarzan) Sýnd kl. 3. ! KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185. Hann, hun og hlébarðinn CflRY BRANT KATHERINE HEP3URN Sprenghlægileg amerísk gam anmynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri í Japan 14. VIKA. Sýnd kl. 3 og 5. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. Strætisvagn úr Lækjargötu'kl 8.30 til baka kl. 11.00. ffPtiRNVtUÉ LOFTUR h>. LJÖSMYNDASTO FAN Pantið tíma i síma 1-47-72. FJÁRKUGUN (Chantage) MAGALI N0EL RAYMOMO PELLEGRIH r- 'xwj: léo gemm xWCMr Jtornrm LEFRANC r FORB. FOR B0RM ! Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Raymond F 'legrin Magali Noel Leo Genn Bönnuð innan 16 ára. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jói Sfökkull með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. j Flugbjörgunar- [ sveítin K-S9 (Battle Taxi) m Sími 50184. Hœttuleg karlmönnum (Anaela) Ákaflega spennandi kvik- mynd frá hinni léttlyndu Rómaborg. Éfíi Aðalhlutverk: Mara Lane Rossano Brazzi Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. 11. vika. Nœturlíf (Europa di notte) The Platters Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Kjarnorku- ófreskjan Sýnd kl. 5. Erkiklaufar Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl 3. Vanfar vinnu ýmist hálfan eða allan daginn. Vanur járnsmíða og byggingar vinnu. Hef meirabílpróf og er vanur akstri, en f 11 vinna kem ur til greina. Tilb. skilað til afgr. Mbl fyrir mánudags- kvöld merkt „Áhugasamur — 1499“. Hörkuspennandi og viðburða- ’ rík, ný, amerísk kvikmynd úr I Kóreustyrjöldinni. j Aðalhlutverk: j Sterling Hayden, j Arthur Franz. j Bönnuð börnum innan 12 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur j frumskóganna j 2. hluti. , j Sýnd kl. 3. GRASFRÆ TIJIMÞOKUR VÉLSKORNAR Sími 1-15-44 A vcgarskálum réttvísinnar WtLLES OiANi Í/ARSI 0EAN srocKwtLi < ORaDFORD ' ÖILMAN( OneiwiScooS 2o Stórbrotin og spennandi am- erísk mynd, byggð á sann- sögulegum atburðum sem gerðust í Bandaríkjunum árið 1924, og vöktu þá heims- atnygli. Frásögn af atþurðum þessum hefur birzt í úmarit- inu Satt. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimynda og Chaplin syrpa 7 teiknimyndir, 2 Chaplin-' myndir. ! Sýnd kl. 3. j Símar 22822 og 19775. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenio. liÁBUR í GEIMINN UMHVERFIS JÖRÐINAÁ108 MÍNÓTUM HRIOi: 28000 KÍEÓMETRAR Á KLUKKUSTHND LEIÐIN TIL STJARNANAIA HEFUR VERIfi OPlð SOVEXPORTFILM býður yður mikið úrval af spennandi kvikmyndum, sem fjalla um sigra manns- ins yfir geimnum. Heildarkvikmyndir: (documentaris) „Sputnik fer út í geiminn". „Sputnik talar“, „Jörð- in — Geimurinn — Jörðin“, „Hin mikla framtíðar- sýn“, „Þ,á,ttaskil í sögu mannsins", „Fyrstu sovézku sputnikamir umhverfis jörðina". „Heimkoman ut- an úr geimnum", og „Fyrsta stjarnferðin'1 — allar þessar kvikmyndir fjalla um fyrstu sovésku spútn- ikana og frábær afrek Júrí Gagaríns sem fyrsta geimfarans og önnur geimvísindi ög geimfarir Sovétríkjanna. Alþýðlegar fræðslukvikmyndir: (popular science films). „Brautin rudd til stjarnanna", „Brautin rudd út í geiminn", „Hundur í geimnum", „Jörðin — Tunglið", „Rödd utan úr geimnum”, Sjálfvirk tækni í geimn- um“, — allar þessar kvikmyndir sýna, hvernig sovésk vísindi og tækni ruddu brautina til óþekktra heima. Einnig má sjá hina frægu geimhunda Laiku, Belku og Strelku og hvernig skjaldarmerki Sovét- ríkjanna var sent til tunglsins og hvernig bakhlið þess var ljósmynduð. Geimsagnakvikmyndir: (science fiction films) „Hrópað utan úr geimnum", „Maðurinn frá plánet- unni Jörð“, „Ég var sputnik sólarinnar“ — eru æsi- spennandi vísindaórar, hvernig maðurinn sigrast á geimnum. l»að er hægt að fá hverja þessa mynd með því að senda pöntun tii „Sovexportfilm“. Verzlunarfulltrúi Sovétríkjanna á Islandi, Bjarkar- götu 6, Reykjavík — svarar öllum fyrirspurnum. Sími 12914.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.