Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 2. júlí 1961 MORGVTSBLÁÐIÐ n Sextugur á rriorguii: Eyjólfur Þorvaldsson skipstjóri A MORGUN 3. júli verður Eyjólfur Þarvaldsson, skipstjóri é Dettifosr', sextugur. Þótt sex- tíu ár að baki sé í sjálfu sér ekki svo hár aldur, finnst okkur, sem Eyjólf þekkjum, þessi tíð- indi harla ólíkleg. Hann er frek- ar hár maður, grannur og sam- evaray sér vel. í anda r hann fullur af þrótti hins unga manns, glaðlyndur, gamansamur og góð- ur heim að sækja. Þaðær eins og framfarahugsjónir fyrri hluta þessarar aldar hafi mótað og ríki í skapgerð hans. Á þeim tíma var farmfarahugur þjóðarínnar vak- inn, en hún var fátæk og fá- kunnandi. Pátækur piltur, sem vildi verða að nianni, þurfti kjark og áræði. Hinn ungi Arn- firðingur varð að vinna og leggja hart að sér. Aðrar leiðir voru ekki fyrir hendi til þess að öðlast hæfilega reynslu og þekk- ingu. En margar hugsjónir þessa tíma hafa rætzt og eru enn að verða að veruleika. Eyjólfur hef- ir verið og er virkur þátttakandi framfaranna og það er það, sem ég held að hafi átt mestan þátt í að móta skapgerð hans. í assku oft að leggja hart að sér við vinnu. Þegar hann stálpaðist fór hugur hans að beinast ineir og meir að sjónum. Á unglings- árum sínum st^ndaði hann fisk- veiðar á ýmiskonar fiskiskipum og má geta þess að meðan hann var innan við tvítugt var hann eitt sinn formaður á síldarbát. Eyjólfur var talinn gott smiðs- efni og mun eitt sinn hafa komið til n.ála, að hann lærði trésmíði. Fóstra hans mun hafa skilið, að menntun var drengnum nauð- syn til að ná settu marki. Hann studaði nám við Núpsskóla og rúmlega tvítugur að aldri kom Innheimlustarf Ábyggilegur ungur maður vill taka að sér innheimtu fyrir fyrirtæki eða verzlanir upp á prósentur. Hefur bifreið. Tilb. vinsamlegast skilað á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Ábyggilegur — 1498“. Stúlka hann fyrst hingað til Reykjavík- ur og settist í Stýrimannaskól- ann. Nokkru eftir að hann útskrif- aðist úr Stýrimannaskólanum réðist hann í þjónustu Eimskipa- félags íslands sem timburmaður. Naut hann þess þá hversu hagur hánn var og mun hann aldrei hafa verið háseti hjá félaginu. Þá voru slíkar stöður mjög eftir- sóttar. Síðan hefir Eyjólfur starf- að hjá Eimskipafélaginu, lengstaf sem stýrimaður en á seinni ár- um, sem skipstjóri. Ég minnist þess, að eitt sinn er ég ræddi um Eyjólf við kunn- ingja minn, sem var afgreiðslu- Samkomur Fíladelfía Brotning brauðsins kl. 10,30 f. h. Bænasamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Garðar Ragn- arsson talar. Allir velkomnir. Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 4. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Braeðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. 11 Helgunarsamkoma 16 útisamkoma á Torginu 20,30 Hjálpræðissamkoma Brigader Priðþjóf Nylsen og frú sjá um samkomuna. Verið hjartanlega velkomin. I. O. G. T. VÍKINGUR fundur annað kvöld mánudag kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. — Fréttir af störfum og gjörðum ný afstaðins Stórstúkuþings, önnur mál. Mætið stundvíslega. — Æt. Eyjólfur er sonur hjónanna Kristrúnar Bjarnadóttur og Þor- valds Magnússonar bónda að Rauðsstöðum í Arnarfirði, en ólst upp hjá móðursystur sinni, Guðmundu Bjarnadóttur. Hún reyndist honum ætíð sem bezta móðir en varð snemma heilsu- tæp. Eyjólfur þurfti því, jafnvel óskast á íslenzkt heimili í New York — Þarf að vera vön heimilisstörfum og matreiðslu. — Umsókn með mynd, sendist til Hannesar Kjartanssonar Co. Elding Trading Company, Hafnarhvoli, Reykjavík. J sumarleyfiö Létta og þægilega • Stillanlegir og sjálfbrýnandi hnífar. • Leikur í kúlu- legum. rna Fæst víða í verzlunum. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Ennfremur á: Skoda — Oper — Austin — Anglia Zodiac — Fiat og fl. Mjög hagstætt verð Mánafell Hverfisgötu 64 maður Eimskipafélagsins í kaup- stað hérlendis, að hann hafði orð á því hversu samvizkusamur og vandvirkur Eyjólfur hefði verið, þegar hann sem stýrimaður hafði umsjón með fermingu eins skips- ins. Þar hefði farið saman verk- hyggni og trúmennska. Þessi eig- inleiki er einkennandi hjá Eyjólfi, enda hefir hann verið happasæll skipstjóri og engin slys orðið undir hans stjórn. Hann er líka bjartsýnismaður, trúir á hina góðu eiginleika mannanna og vill mega treysta þeim, sem hann umgengst. Eyjólfur er kvæntur Ragnheiði Guðjónsdóitur. Þau eiga eina dóttur bama. Gott eiga þau' og vinalegt heimili að Fornhaga 22 hér bænum. í dag er hann við stjórn á skipi sínu, Dettifossi, sem sennilega er úti í New York. Þangað sendum við vinir hans honum beztu velfamaðaróskir. Ég veit að Arnfirðingurinn, sem trúði á framfaramátt þjóðar sinnar og lagði fram liðsinni sitt til þess að draumar hennar mættu rætast, mun enn alllengi horfa framávið. Á fslandi &n» enn mörg verkefni, sem bíða óleyst og margt mætti fara bet* ur, sem þó er komið áleiðis. í Jón Eiríksson. 1 Í' ★ * ★ BMoCol VABAHLUTIR ÖBTGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FORD- umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F, Suðurlandsbraut 2 - Sími; 35-300 HRINGUNUM. rJixjiihfté'iÁW EVIHRUDE utanborðsmótorar hafa fjölmarga kosti. ★ Gamalþekkt merki ★ Hljóðlítill gangur ★ Hagstætt verð ★ Fyrirliggjandi í stærðunum 3, 5Vz, 10 og 18 hestafla. Laugavegi 178 Sími 38000 MINERVAcík*tr*ss» SI-SLETT POPUN (N0-IR0M) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.