Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. júll 1961 | Tekið á móti tilkynningum f Dagbók frá kl. 10—12 f.h. a •‘1r-“u“n‘-ru1-rlu“riir”n-n'r Ungur maður er á heima í sveit, er vel fjárhagslega stæð ur óskar eftir stúlku eða Ráðskonu á aldrinum 25—-35 ára má hafa með sér eitt barn. Nánari kynni gætu komið til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „’496“. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlutn fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Oagítgat N Sjóstangavei&ifer&ii J Æjm J Sjóstangaveiðin hi •x - Sími 16676 W Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Símj 33301. Til sölu ljós MUSKRAT-PELS, — tækifærisverð. Ingólfsstræti 6 — 14109 Ný íbúð 4—5 herb. í Laugarneshv. til leigu fámennri fjöl- skyldu. Nöfn sendisi biað- inu með uppl. um fjöl- skyldu merkt „1497“. Bílskúr óskast til leigu í 1 mán. eða leng- ur, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 11100 milli 2 —4 í dag og 10—12 f.h. á morgun. • 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. sept. — Uppl. í síma 12131. Til sölu Rafmagns 'ipíral hiiadunk- ur 20 1 og ný japönsk prjónavél. Uppl. í síma 37653. Bíll Til sölu Ford Junior ’40 4ra manna mjög hagstætt verð. Til sýnis í Heiðar- gerði 58 — Sími 33924. Storesar og dúkar stífaðir og strekktir að Langholtsvegi 114 (áður Eskihlíð 18) Sími 10859. Frá Laugarnesvegi 78 hefur tapast bríhjó., rautt og hvítt að lit, merkt með grænum bletti að framan. Finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 37138. Sumarbústaðaland á fögrum stað í nágrenni Reykjavkur til sölu. Vel fallið til trjáræktar. Hag- kvæmir greiðsuskilmálar. Uppl. í síma 13428. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 1.—8. júlí er Ölafur Einarsson, sími 5 09 52. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. FRETTIR Kvenskátaskólinn á Úlfljótsvatni: — Telpur, sem eiga að fara á skólann 4. júlí. Farið verður frá Skátaheimil inu þriðjudaginn 4. júli kl. 2. Dvalar gjöld greiðist um leið. — Kvennskátaskólinn Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands gengs fyrir keppni á Melavellinum á mánudag kl. 18 í 110 m grindahlaupi, kringlukasti og sleggjukasti. í dag er 183. dagur ársins. Sunnudagur 2. júlí. Árdegisflæði kl. 08:08. Síðdegisflæði kl. 20:31. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L,.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—8 júlí er í Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 90. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. LEIGUFLUG TVEGGJA HREYFLA DE HAVIILAND RAPIDE FLUG8TUIVI9II\I aðeins 1000 kr. 6 SÆTI m Be5ið allt að hálfan sólarhring án aukagjalds. Nánari upplýsingar gefur Taníei Pétursson flugmaður. SÍMI 14870 Góltslípunin Barmahlíð 33. Sími 13657. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Látið ekki safnast rusl eða efms afganga kringum hús yðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Rafveitubúð Hafnarf jarðar og Bókabúð Æskunnar Reykjavík. Foreldrar: Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó prýðis getur slíkt valdið slysahættu. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- umí Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Hafnfirðingar: — Fjórða mænusótt- arbólusetningin fer fram á skrifstofu héraðslæknis kl. 3—4, na?;tu tvær vikur. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að --------------------------------------$> koma í Blóðbankann tfl blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, símij 19509. Frá færeyska sjómannaheimilinu. — Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðai og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hún er kölluð Maren og er « víst eini tamdi ílóðhesturinn á í Þýzkalandi. Hún á heima ] suður í Diisseldorf — að j minnsta kosti um stundarsak- ( ir því að hún er nefnilega i í umferðasirkus. Það er sagt að Maren sé svo vel upp alin og laus við allan flóðhesta- 1 gang, að eftirlitsmaðnninum hennar sé óhætt að fafa með hana út að ganga um borgina, þegar vel viðrar. Um daginn var Maren búin I að vera lengi á göngu, þegar | hún varð allt í einu dauðþreytt ] í fæturna. Hún staulaðist til j næstu sporvagnsstöðvar, sett I ist niður og beið eftir að sér | yrði hleypt inn í vagninn. En ] það var víst ái^angurslaus bið. ' JUMBÓ í INDLANDI + + Teiknari J. Mora . 1) Hr. Leó snaraðist inn í leigubíl, sem Júmbó og vinir hans höfðu út- vegað. Og svo óku þau öll á fullri ferð heim til Kin-Tans. — Góðan daginn, við erum komin til þess að hitta herra Kin-Tan .... — Já, húsbóndi minn bíður ykkar þarna inni. — Komið þér sælir aftur, hr. Kin- Tan. Ég er hérna með „Bók vizkunn- ar“ eftir Konfucius. Mig langar til að fá yður til þess að staðfesta, að eintakið sé upprunalegt og ófalsað. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Mennirnir tveir leggja á hættu- legar hlíðar Dauðatinds oe færðin verður sífellt erfiðari loks...... — Bíddu Jakob! þar til — Er nokkuð að? — Já, við höfum týnt slóð stúlk- nnnari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.