Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 14
14 M O RGU N B L AÐIÐ Sunnudagur 2. júlí 1961 y -t íslenzkur stóll hlaut gullverðlaun DAGANA 31. maí til 11. júní sl. var haildin alþjóðleg hamdiðnað- arsýning í Miinchen í Þýzka- landi, og var hún opnuð ai Br- ha>rd fjármálaráðherra Vestur- Þýzfcal'ands. Félag húsgiagnaarfcitekta sá að þessu sinni um deild íslands, en Vörusýningamefnd hafði milli- göngu um þátttöku í sýningun/ni. Fyrir uitan sýningarsvæði und- ir benu lofti voru 23 sýningar- skálar að gólfrými 52 þúsund fermetrar. 380 þúsund manns skoðuðu sýninguna. Deild íslands vair 42 fermetrar. Alis tóku 36 þjóðir þátt í sýningunni með 2470 sýnendum, en þar af 1077 erilend fyrirtæiki. Á deild íslandis voru sýnd hús- gögn, keramik, værðarvoðir, gær ur, myndvefnaður, silfur,., smelti, trévinna og húsgagnaáklæði. Sýningarmunir þessir voru vald- ir af sýningu félagsins „Húsgögn 1061“, sem haldin var um pásk- ana sl. vor. Þriggja manna nefnd, en í 'henni voru Skarphéðinn Jó- hannsson arkitekt, Leifur Kaldal gullsmiður og Kjartan Á Kjart- ansson húsg.arkitekt valdi eftir- taJda muni til sýn'ingarimnar: Skrifborð frá smiðastofu Jónasar Sólmundssonar, og sófaborð frá Friðrik Þorsteimssyni hvort tveggja teiknað af Þorkeli Guð- mundssyni, borðstofiustól frá Trésmiðj'Uinni Víði tei'knaðan af Halldóri Hjálmarssyni, stálistól frá Benedikt Guðmundssyni teiiknaðam af Jóni og Guðmundi Benediktssonum, skrifborðsstól og hægindasitól frá Friðri'k Þor- steinssyni og Ásgrími P. Lúðvíks syni báða teiknaða af Gunnari H. Guðmundissyni, keramik frá Glit teiknað af Ragnari Kjart- anssyni og Steinuinni Marteins- dóttur, værðarvoðir frá Álafossi teiiknaður af Ásgerði Bster Búa- dóttur en eftir hana voru einnig veggteppi, silfurskeið frá Guð- laugi Magnússyni smiðuð af Beyni Guðlaugtssyni, serviettu- Hiísgagnabólstrun Á. K. Sörensen Köldukinn 11 Hafnarfirði. Annast viðgerðir á öllum bólstruðum húsgögnum, bíl- sætum og klæðir innan bíla. Uppl. í síma 50706. SVEINBJÖBN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa hringir smíðaðir og teiknaðir af Kjartani Á. Kjartanissyni og hús- gagnaáklæði og gærur frá Gefj- unni og Iðummi Akureyri. Gengið var frá fyrirkomulagi sýiiingar- inmar hér heima, en HjaJiti Geir Kristjánsson sá um uppsetningu og umsjón hennar í Múnehen, en íslenzkir námsmenn þar aðstoð- uðu hanm á margvíslegan hátt. Stóll, sem teiknaður er af Gummairi H. Guðmundissyni og framleiddur af Friðrik Þorsteins- syni og Ásgrími P. Lúðvíkssyni' hlaiut gull'verðlauin, sem veitt erui af sitjóm Bayerm. Af 30 gullverð- •launum, sem veitt voru á sýn- imgrumni, voru aðeins tvenn veitt fyrir húsigögn og hllaut ísland ömnur og Ítalía hin. i Sýningim vaikti óskipta athygli og kom bersýnilega fram mikill á'hugi á íslenzjkum iðnaðarvörum. (Frá Fólagi húsgagnaarkitekita). fÍre$tone 520x12 560x13 640x13 520x14 560x14 640x14 670x14 750x14 590x15 670x15 710x15 760x15 600x16 650x16 670x16 kr. kr. kr. kr. kr. 657,90 727,20 836J5 621,10 723,30 kr. 1064,60 kr. 1547,40 kr. 1154,95 kr. 825,05 kr. 1154.95 kr. 1282,20 kr. 14,41,35 kr. 1115,10 kr. 1323,10 kr. 1286,65 HjóBhartSar Laugavegi 178 Sími 38000 ÁáSSi Þér getið drýgt tekjur heimilisins til muna með því að verzla við hina nýju póstverzlun HAGKAUP við Miklatorg. HAGKAUP er sniðið eftir erlendum fyrirtækjum sem selja allar vörur til neytenda beint frá birgðageymslu og geta því selt margt ódýrar en venjulegar verzlanir. — Reynið viðskiptin við HAGKAUP. — Kaupið yður vörulistann HAGKAUP, sem fæst hjá bókabúðum og blaðsölustöðum um allt land. — NÝR VERZLUNABMÁTI. — HAG- KVÆMUR VERZLUNARMÁTI. DRYGIÐ LAG LAUN Allar vörur sendar heim hvar á landi sem þér búið. • MMMMMMt •tttttttttttttM ttttttlttttttttt MttttttlltttMtl MMttttMMMIM MttttlttttlMttl MltttltMMttlt -itttitltittttitt Jttttttlltttt, 'MMItltttl fHflHHtllHHM*HtMlfMMttffMMffHHfHf»ftftfM«HM. •UHHHHHHHHHHHHilHHHHHHtHHtHtlHMMHHH* MMMMltf. IttlMMttltf* MMIMMMMM. MMIIMMMMIM IMtMIMIIttttM MIIMttMMIttMl tMMMMMMMM ♦ MHMMMMIM* tlHttllMMIti; MttMtttlttt*, IMIMMM*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.