Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 24
Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13. Bókaþáttur Sjá bils. 9 145. tbl. — Sunnudagur 2. júlí 1961 Lokavirkjanir Sogsins og Eliiöaanna í undirbiíningi Byrjað á BrafossstöHinni næsta sumar VERIÐ er að bjóða út verk- ið til lokavirkjunar við íra- íoss, og í undirbúningi eru lokavirkjanir við Ljósafoss og varastöðina við Elliðaár. Skv. áætluninni á írafossstöðin að koma í gagnið haustið 1963, varastöðin við Elliða- ■I Oeirðir í Alsír ALSlR, 1. júlí. — (Reuter) — Þrír múhameðstrúarmenn létu í dag lífið og sjö særðust í átök- um í Algeirsborg og bænum Blida, skiammt þ-ar frá. Áttu óeirðimar rætur að rekja til verkfalla, sem efnt hefur verið til í höfuðborginni, í mótmæla- skyni við hugsanlega skiptingu Alsír. Liggur vinna við höfnina niðri svo og samöngur. Englii síld til , Skagastrandar SKAGASTRÖND, 29. júní. — Engin síld hefur borist hingað síðan í fyrrakvöld. Síldarverk- smiðjan hér hefur tekið á móti rúmum fimm þúsund málum til bræðslu. Saltað hefur verið í um 1300 tunnur, og fryst í um 750. Nokkrir bátar héðan stunda handfæraveiðar, en afli er mjög tregur enn sem komið er. Nýlega er hafin smíði félags- heimilis hér. Verður það hin myndarlegasta bygging, um 530 fermetrar að flatarmáli. Eigend- ur verða: hreppsfélagið, Verka- lýðsfélag Skagastrandar, Kven- félagið Eining og Ungmennafé- lagið Fram. — Þ. J. Brú komin á Hornarfjarðarfj. HORNAFIRÐI, 1. júlí. — í gær var lokið við að steypa hina 255 m löngu brú á Hornafjarðarfljót. Eftir er að ganga frá handriðum, sementsþvo og mála. Einnig er búið að tengja veginn við brúna. Hefur verkið gengið mjög vel, vatnavextir ekki orðið til trafala. — Gunnar. árnar um svipað leyti eða 1964 og Ljósafossvirkjunin þar á eftir, gæti komið haust- ið 1964, ef allt gengur mjög vel. Er þá fullvirkjað bæði við Sogið og Elliðaárnar. Þessar upplýsingar veitti Jakob Guðjohnsetn, rafmagnsstjóri, er blaðið spurði hann nánar um eftirfiarandi ummæli Steingríms Jónssonar, fyrrv. rafmagnsstjóna, í ritinu Saga Rafmagnsveitu Reykjavíbur, sem nú er að komia út í sambandi við 40 ára afmæli Rafimagnsveitunnar. „73 MW (MW eru 1000 KW) vélaafl er þegar uppsett í Sogi og 10,5 MW við Elliðaár í vana- stöðvum, samtals 83,5 MW. Það liggur beint við að auka vélaafl- ið í Sogi upp í fulla virkjun þess, eða auika vélaaflið um 23 MW, ermfremur aiuka um 10,5 MW vélaafl í varastöð við Elliða ár, samtals 33,5 MW. Með þeim vexti raforkuþarfiairinnar sem verið hefir á undanförnium ár- um þarf að koma þessu öilliu upp á næstu árum“. | Jakob sagði að vinna við stækkunina á Xrafossstöðinni mundi væntanlega byrjia mið- sumars næsta ár, en það er til- tölulega lítið verk, þar eð húsið er þar, tilbúið til að taka við vélunum. Aftur á móti þarf að iengja húsið við Ljósiafoss, áður en bætt verður við stöðina. En fullnægja þessar stækikianir nú orkuþörfinni á þessu tíma- bili? Það dugir ekiki út þennan áratug, segir rafmagnsstjóri. Að auki þurfium við hina 15 þús. kw hugisanlegu gufunafstöð í Hveragerðj og eitthvað af vatns- afli að auiki, ef á að fiuillnægja orkuþörfinni til 1970. SlBdin er erfið f FYRRINÓTT var ekki mikil síldveiði. Bátarnir urðu þó mik- ið varir við síld á svipuðum slóð um og áður á austursvæðinu, en hún stóð djúpt og var erfitt að ná henni. Þeir bátar, sem fengu síld, höfðu dágóð köst. í gær- dag var veðrið mjög gott á mið- unum og gerðu menn sér vónir um að síldin mundi koma meira upp í nótt. Blaðið er kunnugt um 19 báta, sem voru á leið tií lands með 9150 mál t gær. Til Siglufjarðar og Raufarhafnar fóru: Ágúst Guð muudsson með 900 mál, Ólafur Magnússon AK með 700, Guð- björg OF með 600, Árni Þorkels- Sjúklingur selfluttur í þrem flugvélum frá Grænlandi til Hafnar í GÆR var hættulega veikur Grænlendingur fluttur með þremur flugvélum Flugfélags íslands frá Holsteinsborg í Græn landi til Kaupmannahafnar. — Voru Flugfélagsmenn í Græn- landi beðnir um hjálp við að koma manninum í sjúkrahús snemma í gærmorgun og um 5 síðd. mun hann hafa verið kom- in í læknishendur í Kaupmanna höfn. Maður þessi, sem er ungur Grænlendingur, mun hafa feng- ið heilablóðfall, og var hann meðvitundarlaus er hann fór um Reykjavík. Flugmönnum Flug- félagsins í Straumfirði var til- kynnt um þetta og sótti Kata- línavélin, sem staðsett er á vest- urströnd Grænlands hann til Hol steinsborgar, og fluttu til Syðri- Straumfjarðar. Þar tók leigu- flugvél Flufélagsins við honum og flutti til Reykjavíkur. Var sjúklingurinn kominn hingað 5Vz klst. eftir að Flugfélagsmönn um barst beiðnin. Skýfaxi átti að fiara áætlunar- ferð til Kaupmanniahafnar í gær morgun og var hamn látirin bíða. Eftir að læknar höfðu skoðað mjamninn hér var hanm fluttur um borð í Skýfaxa, sem átti að koma til Hafnar laust fyrir kl. 5. son 400, Búðarfell 400, Þorlák- ur 900, Ásgeir 600, Árni Geir 1200, Hringver 800, Álftanes 200, Jón Guðmundsson 300 og Hring- sjá 100. Til Raufarhafnar fóru: Berg- vík með 600 mál, Sigurvon 700, Hilmir 350, Súlan 200, Tjaldur 100, Arnfirðingux: 800 og Eldey 400. „Svaiiir44 við Át'tún I DAG, sunnudag, kl. 3%, síðdegis mun lúðrasveitin „Svanur" leika að Árbæ. Minja- safnið þar hefur nú verið opið_ um 3ja vikna skeið og gestir ver- ið yfir 1500 talsins. Er það mjög góð aðsókn. í þessum hópi hafa verið margir útlendingar, sem ekki hvað sízt hafa látið í ljós ánægju yfir að sjá torfkirkjuna á staðnum. Um kirkjuna er ann- ars það að segja. að hún hefur þótt einkar viðfelldin og þegar farið fram í henni 7 hjónavígslur og 9 börn verið skírð, auk ferm- ingarinnar í vor. — Safnið að Ár bæ verður á sunnudaginn opið frá kl. 14 til 19. Að öllu forfalla- lausu verður hægt að fá þar kaffi veitingar í tjadi, auk þess sem fólk getur tekið með sér nesti og borðað á túninu, ef vel viðrar. Míiðurinn ó f u n d i n n GAMLI maðurinn, Sæmundur Magnússon, sem saknað hefur verið síðan á miðvikudagskvöld, var enn ókominn fram í gær. Margir erl. togar- ar við Austfirði AKRANESI, 1. júlí — Fimm dragnótatrillur voru á sjó héðan í gær. Björg var aflahæst með 3 tonn. — Oddur. ÞESSI mynd er tekin á heldur óvenjiulegum stað eða niðri á hafsbotni við Vest- mannaeyjar. Kristbjörn Þórar insson, kafari, var þar niðri fyrir nokkrum dögum að leggja landtökustrengi nýja sæsímans frá Evrópu tii Norð ur-Ameríku, og er hann var staddur í gjá einni, sem streng urinn lá yfir, smellti hann af þessum myndum. Þarna sést affnar vegg- ur gjárinnar, neðri end- inn á 25 m dýpi, en sá efri á 15 m dýpi. Síðan beindi Krist björn myndavélinni upp á við og tók litfiu myndina í bægra horninu, þar sem sæsima- strengurinn sést greinilega. Hann má að sjálfsögðu ekki liggja þannig yfir gjána og þurfti að færa hann til. Nánar er sagt frá landtöku sæsíma- strengjanna í Vestmannaeyj- um á bls. 8. Samið í Ólafsvík ÓLAFSVlK, 1. júlí. — Kjara- samningar hafa tekizt milli Verkalýðsfélagsins Jökuls og vinnuveitenda í Ólafsvík. Kaup karla og unglinga hækkar skv. þeim um 10,5%, kaup kvenna verður 83% af kaupi karla og vinnuveitendur greiða Vz % x sjúkra- og styrktarsjóð Verka- lýðsfélagsins Jökuls. — Hjörtur. Eftirlitið í Laos GENF, 1. júlí — (Reuter) —* Brezki fulltrúinn og sá sovézki á 14 ríkja ráðstefnunnx um Laos náðu í dag samkomulagi um orðsendingu til alþjóðlegu eftir- litsnefndarinnar þar eystra. —• Efni hennar hefur ekki verið kunngjört, en talið er að í sam- komulaginu muni felast lausn á því vandamáli, sem skortur á nauðsynlegum tækjum, flugvél- um o. fl., hefur valdið eftirlits- nefndinni. Nefndin á sem kunn- ugt er að fylgjast með því, að friður sé haldinn í landinu. Landsbankinn gefur til efna- hagsmálakennsiu við Háskólann MYND þessi var tekin á Hótel Borg í gær af nokkrum með- limum norræna veitingahúsa- mótsins, sem hefst á morgun. Mennirnir eru, talið frá vinstri: Dani Liebenfeld, Sví- þjóð, Tore Wretman og frú, Svíþjóð, Arne EldfJeld og frú Svíþjóð. f TILEFNI af 75 ára afmæli Landsbanka Islands í gær mun bankinn hafa tilkynnt þrermxr aðilum um rausnarlegar gjafir til þeirra. Stærsta gjöfin er til Há- sóla íslands. Hefur bankinn boð izt til að greiða í 10 ár laun pró- fessors við skólann, sem flytji, kynningarsjóð bankastarfsmanna fyrirlestra um efnahagsmál. Er svo og í sumarbústaðasjóð þeirra. gert ráð fyrir að að jafnaði verði um erlendan mann að ræða. Þá hefur bankinn ákveðið að Loks mun bankinn hafa ákveð ið að halda ekki afmælishóf, en gefa í þess stað 250 þús. kr. til gefa ríflega fjárhæð í náms- og i barnaspitalasjóðs Hringsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.