Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 17
f Sunnudagur 2. júlí 1961 MORCVKVLAÐIÐ 17 meira í salt 1 tunna í salt veitir somu vinnu og 6 mál í bræðsíu Síidina á að nýta Séð yfir eitt söltunarplanið. sex mál í bræðslu. — Ein tunna af síld í salt gefur Siglfirðingum somu atvinnu og Við þurfum mmnst eitt leitarskip t'l viðbdtar Rætt við Kristófer Eggertsson síldarleitarstjóra A Ð Hvanneyrarhlíð, sem Siglfirðingar nefna oftast Síldarsetrið, hefur síldarleit- in aðsetur sitt. Þar ræður ríkjum Kristófer Eggertsson, SÍldarle»tarstjóri, og hefur sér til aðstoðar þá Magnús Kristjánsson og Lúðvík Vil- hjálmsson. Starf síldarleit- srinnar verður seint ofmetið og má heita að hún sé sá •ðili, sem hvað mest hefur •ð segja varðandi síldveið- •rnar, enda hyggir flotinn í einu og öllu á því, sem síld- •rleitarmenn segja. Kristófer Eggertsson hefur ver 18 við síldarleit í sjö ár, og síld- erleitarstjóri síðustu sex árin. Áður var hann skipstjóri í 37 ár, Og alls 40 ár á síld, þannig að mikil reynsla liggur að baki. Flugvélarnar hefja Ieit. — Hvenær hófst síldarleit úr lofti fyrst, Kristófer? — Það var skömmu eftir 1930 að síldarleit úr flugbátum hófst, og höfðu þá flugvélarnar aðsetur á Miklavatni í Fljótum. Nú leita tvær flugvélar á okkar snærum, sjúkraflugvélin á Akureyri og flugvel, sem Sigurður Ólafsson flugmaður á, og er sú síðarnefnda staðsett á Raufarhöfn. Flugvélarn ar eru í þann veginn að hefja ieit arflugið, og munu þær skipta með sér verkum eftir atvikum. — Hefur leitarflugið mikla þýð ingu fyrir síldveiðarnar? — Það eru áraskipti að því. Eins og síldin hagaði sér áður fyrr, og var meira við yfirborðið, þá voru flugvélar lífsnauðsyn, en eftir að síldin tók að veiðast á meira dýpi, og hin nýju tæki komu í skipin. þá tel ég meiri nauðsy i á því að n j.ga leitar skipum frá ; ví, sem nú er. Við höfum «> eins tvö leitarskip, Fai-.neyju „í Ægi, en 9 o síðar- nefnda er einnig rannso’: ars»lp. sem erfitt ,r að staðoincli vi5 flotann. >«« Einn tíagur getur borgað. — Er þá ekki óh.ipkvæmt að hafa tvær i’t-gvélar v.ið síldarleit? — Einn c'ugur gy.ur borgað kostnaðinn við fiUíVÖiahallið alla vertíðina. og véla. rar rekast oft á síld. Að mínu áuti hafa leit arskipin gert ómetan egt gagn á undanförnam árum, þar sem síld in hefur f o lítið vað ð uppi. Eg tel fráleitt að leggja flugið niður, en það þarf að bæta við a.m.K. einu ef ekki tveimur leitarskip- um. — Hvað um að síldarleitartæki skipanna trufli torfurnar? — Það er ákaflega líklegt að svo sé, en erfitt er að fullyrða nokkuð um það. Það er margt, sem bendir til þess, að sílúin truflist af tækjunum og skrúfu- vatninu. 'Eg hefi oft séð síldina hrökkva undan skrúfuvatninu og breyta um stefnu, og það kom Framhald á bls. 22. Skafti Stefánsson, sem nú rek- ur eigin söltunarstöð, hefur ver- ið við síldarsöltun frá 13 ára aldri. Árið 1918 eignaðist Skafti mótorbát, og hóf að salta á eigin reikning á Siglufirði ári síðar. Skafti, sem er ættaður frá Hofs- ósi, sefur verið búsettur á Siglu- firði síðan 1922, og saltað þar meira og minna alla tíð síðan. Tíðindamaður Mbl. hitti Skafta að máli á söltunarstöð hans fyrir nokkrum dögum, og ræddi við hann um ýmislegt varðandi síld- veiðarnar. .— Hvað er álit yðar á því, sem ýmsir telja, að leitartækin nýju styggi sildina? — Eg hef ekki reynsluna fyrir mér í þeim efnum, en ég minnist þess að í gamla daga, þegar kast að var fyrir síld af smábátum, þótti tryggara að vefja striga um tollana á bátnum svö ekki glymdi í árunum. Var talið að annars mundi síldin styggjast. .— Hvað hafíð þér að segja um hlutverk síldarverksmiðja ríkis ins? — Ríkisverksmiðjurnar eru góð tæki, en þær má einnig nota til óhappaverka. Það má benda á að ein tunna af síld í salt veitir Siglfirðingum jafn mikla atvinnu og sex mál í bræðslu, og eru þá bryggjulegurnar ekki taldar með Framh. á bls. 22 Skaftí Stefánsson síldina á að hagnýta betur Þa 5 veiöast 4 tegund- ir sílda fyrir noröan Fiskideild Atvinnudeildar há- skólans er einn þeirra aðila, sem fulltrúa hafa á .Siglufirði til þess að fylgjast með síldinni, og vinna þar þau Viktoría Kristjánsdóttir og Egill Jónsson. Starf þeirra er einkum fólgið í því að ákvarða aldur síldarinnar, sem veiðist, svo og að fylgjast með átunni. Til jafnaðar eru rannsakaðar um 100 síldar daglega af Fiski- deildinni. Hreisturssýnihorn eru tekin, og aldur ákvarðaður af þeim, svo og af kvörnum síldar- innar, sem eru örsmáar. Kristófer Eggertsson, síldarleitarstjóri (t. h.) L Kristjánsson, við tækin í „Síldarsetrinu“. Magnús f» tTm stökksíld og fleira. Það eru fjórar tegundir síld- ar, sem einkum veiðast fyrir Norð urlandi, þótt í daglegu tali séu tegundirnar allar nefndar einu nafni, Norðurlandssíld. Hér er um að ræða íslenzka vorgots- og sumargotssíld, og tvær norskar síldartegundir. Báðar íslenzku tegundirnar, og önnur sú norska veiðast nú aðallega fyrir norðan, en íslenzka síldin er fljótvaxnari Það eru tvær tegundir átu, sem mest ber á nyðra, rauðátu og svo kölluðum náttlampa.- Náttlamp- inn er allmiklu stærri en rauðát- an, yfirleitt dreifðari, og er mik ið magn af honum kemur á mið in, dreifist síldin í ætisleit og tryllist út um allan sjó. Kalla sjómenn hana þá stökksíld. Þau Viktoría og Egill ákvarða aldur og tegund síldarinnar, reikna út meðalstærðir, og gera samanburð frá ári til árs. Er gögn unum safnað til úrvinnslu bæði jafnóðum og síðar, og er hér. um hið merkasta starf að ræða í báeu síldveiðanna Síld... Engin síld...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.