Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Belgískir frankar ..... — 76,25 100 Svissnekir frankar .... — 882,90 100 Gyllini ............... — 1060,35 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 Fulltrúar Evrópulanda íf’®’ keppninni um Miss Universe-< titilinn eru nú koninir til New York. Eins og vænta mátti voru blaðaljósmyndararnir ekki svifaseinir frekar en fyrri daginn, þegar blómarós irnar komu, og voru þaer mynd aðar í bak og fyrir. Hérna sjá um við þær stíga út úr flug vélinni, en þær eru frá Belgí<u (fremsta röð, talið frá hægri) Finnland, Svíþjóð, Luxem- borg, Þýzkalandi, Danmörku, Noregi, Hollandi, Tyrklandi, ís landi (Kristjana Magnúsdótt ir), Sviss, Marokko og Frakk Iandi. ‘ Flugfélag íslands h.f.: MUlilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17:30 í dag frá Hamborg, Khöfn og Osló. Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aft ti til Rvíkur kl. 22:30 1 kvöld. Flug vélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, Isafjarðar og Vestm.eyja. A morgun til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestm. eyja (2 ferðir og Þórshafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Archangel Askja er í Stettin. Hnfskip h.f.: Laxá er í Rvík. Loftleiðir h.f.: í dag er Leifur Eiríks- son væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30 fer til Osló og Helsingfors kl. 08:00. Vænt anlegur til baka kl. 01:30. Fer til N.Y. kl. 03:00. Snorri Sturluson er væntan- legur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar'kl. 10:30. Jöklar h.f.: Langiökull kemur til Riga í dag. Vatnajökim er í Rotterdam. Eimsklpafélag fslands h.f^ Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er á leið til N.Y. Fjallfoss er I Rvík, Goðafoss er 1 Rvík Gullfoss er á leið til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Akranesi 1. 7. til Fáskrúðsfjarðar. Selfoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar. Tröllafoss er í Rvik. Tungufoss er í Rvík. H: Gunnlaugsson). Karl Sig. Jónasson, fjarv. til 10. júlí. Staðg. Olafur Helgason. Kristján Hannesson 24. júní til 24. júlí. Staðg.: Stefán Bogason. Kristinn Björnsson til 2. júlí (Eggert Steinþórsson). Ólafur Geirsson til 24. júlí. Ófeigur J. Óíeigsson í 2 til 3 mánuði. (Kristján Þorvarðarson). Páll Sigurðsson til 25. júlí. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri Hallgrímsson júlímánuð. Sveinn PétUrsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kristján Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson frá 26. júní til 16. júlí (Stefán Bogason). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Gakk oft og tíðum einn, og læröu að þegja, sé ætlan þín að hindast vorri sveit Vor Regla er stærri en oss er unnt að segja. En enginn þar um bróðurnöfnin veit. Hið innra með oss töluð er vor tunga. Ef til er af oss nokkur saga skráð. Þeim manni, er hélt sig hlaðinn mestum þunga, mun huggun dýr án orða verða tjáð. Er kaupþing dagsins hljóðna í sal og hreysi, vér höldum leynifund, við stjörnuvörð. Ó, Einverunnar endimarkaleysi, vort eina föðurland og móðurjörð! ,,Leyniregla“ eftir Hjalmar Gullberg 1 þýðingu Magnúsar Asgeirssonar. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ........ Kr. 106,24 1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — 36,95 100 Danskar krónur........ — 549,80 100 Norskar krónur ........— 531,50 100 Sænskar krónur ....... — 737,25 100 Finnsk mörk .......... — 11,88 Nýlega hafa þessi brúðhjón verið gefin saman í Árbæjar- kirkju: Erla Salvör Jensdóttir og Einar Birgir Svanbergsson. — Heimili þeirra er að Valfelli í Vogum. Jóna Sigríður Valdimarsdóttir og Jerr'y Barton Mueens starfs- maður við sendiráð Bandaríkj- ann. Sr. Bjarni Sigurðsson Mos- felli gaf brúðhjónin saman. Guðrún Hallvarðsdóttir og Sig urjón Þór Hannesson, Hanneyri Borgarfirði. Elísabet Hannesdóttir og Sveinn Ingimar Skaftason, Kirkjuvegi 18, Hafnarfirði. Sr. Kristinn Stefánsson gaf brúðhjón in saman. • í dag verða gefin saman í kap ellu Háskólans af sr. Bjarna Jóns syni vígslubiskup Ragna Sigurðar dóttir, skrifstofustúlka, Vonarstr. 7 og Helgi Guðmundsson stud. jur. Melhaga 13. Heimili þeirra verður að Melhaga 13. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Hrafnhildur Guðmundsdótt ir og Robert E. Buttram. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Þuríður Anna Stein grímsdóttir, Reykholti og Óii Hörður Þórðarson, Kleppjárns reykjum, Borgarfirði. Sjötug er í dag Magnúsína Guð rún Björnsdóttir, fyrrum hús- freyja í Gvendareyjum á Breiða- firði. Sá, sem ekki »r guðhræddur í vinnu fötunum, er það ekki heldur endra- nær. — L. Hope. Leyndardómur hamingjunnar < ekki að gera það, sem manni þóknast, heldur að geðjast það vel, sem verður að gera. — Barrie. Vertu heimspekingur, en vertu samt maður, þrátt fyrir alla þína heimspeki. , ■— Hume. Mennirnir eyða tímanum í að brjóta heilann um fortíðina, kvarta um nú- tíðina og skjálfa fyrir framtíðinni. — Rivarol Þótt þú sért tær sem ís og nreinn sem mjöll, kemstu ekki hjá rógnum. — Shakespeare. Hamra tungu þína á steðja sann- leikans. — Pindar. Læknar fiarveiandi Árnl Björnsson til 31. 7. Staðg.: (Þórarainn Guðnason). Bergþór Smári, 13. júnl til 20. júlí. Btaðg.: Arni Guðmundsson. Björn Guðbrandsson 28. júní til 2. Júlí. Staðg. Ulfar Þórðarson. Björn L. Jónsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Friðrik Björnsson 3. júlí til 16. júlí. Staóg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. Bími 19690). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ékveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Kari Jónasson). Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. maí (Gunnar Benjamínsson). Jón Hannesson til 10, 7. Staðg.: (Jón — Segið þér mér, hafið þér sagt forstjóranum að ég væri grasasni og fantur? — Já, það gerði ég. — Og líka svikari? — Nei, því gleymdi ég. ★ — Mér þykir það leitt, vinur minn, en svarta hænan mín komst inn í garðinn þinn. — Það gerir ekkert til. Hundur inn minn er búinn að éta hænuna — Þá getum við skilið sáttir. Eg keyrði nefnilega yfir hundinn þinn rétt áðan. ★ — Já, það var skemmtileg veizla. Það síðasta sem ég man eftir, var, að Beggi gamli fór inn í klæðaskápinn til þess að panta bíl. ★ Rússi nokkur var að sýna Ameríkumanni verksmiðju, sem framleiddi skilti. — Við framleiðum um 500 skilti á viku, sagði Rússinn hreyk inn. En ef þörf krefur getum við framleitt allt að 2000 á viku. — Einmitt það, sagði Ameri- kaninn. Og með leyfi að spyrja, hvað stendur á skiltunum? — Lyftan er ekki í gangi. IQöbJÍ Sigrún Ragnarsdóttir fegurðardrottning íslar.ds ’60 eyngur í kvöld ásamt I I II ii i í ií í i ii i í ii i i i i í í ii ii í i Opið í kvöld MatseðiU kvöldsins 3i>ergelsúpa. — ★ — Shambi — ★ — Aligrísasnitchel. Garni — ★ — Lambakótelettur Madame General. — ★ — Coupe Nero Sími 19636. Hauki Morthens Hljómsveit Árna Elfar. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. i i |j Kúbanska söngkonan j j Numedina * ! skemmtir ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ Kvöidfagnaður 4. júlí í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, 4. júlí efnir félagið til kvöldfagnaðar í veitingahúsinu Lídó fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Skemmtunin hefst kl. 8,30 s.d. Til skemmtunar verður: Ávarp: Mr. James K. Penfield, ambassador Bandaríkjanna. Einsöngur: Frú Signrveig Hjaltested. Erlendir skemmtikraftar skemmta með skop- stælingum o. fl. — DANS. Aðgöngumiðar að kvöldfagnaðinum verða seldir i Verzluninni Daníel, Veltusundi 3, sími 11616. Borð- og matarpantanir í síma 35936. STJÓRNIN Einstaklingsherbergi með sér anddyri og snyrtiherbergi í fjölbýlis- húsi til sölu. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Sími 22870. Dömur í sumarfríið Sportbuxur — Sportjakkar — Peysur Blússur — Töskur og ýmislegt fleira. hjá Báru Austurstræti 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.