Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐtÐ Laugardagur 10. febr. 1962 Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sjómaður óskar eftir herbergi, hélzt sem næst Miðbænum. Síma afnot æskileg. Tiib. merkt: „Stofa — 7713“ sendíst Morgunblaðinu. Húspláss til leigu að Langaveg 27. Uppl. í síma 16393. Keflavík — íbúð Hæð til leigu að Suðurgötu 24. Uppl. í síma 14970 og Kefl. 1565. Mála ný og gömul húsgögn. Málarastofan Ingólfsstr. 10 Sími 11855. Keflavík — Njarðvík Gott forstofuherbergi til leigu að Hólabraut 5 uppi. Uppl. á staðnum. Keflavík Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 1291 eftir kl. 6. Góð 3ja herbergja íbúð óskast til kaups. Uppl. í síma 22618. Píanókennsla Tek nemendur í píanóleik. Jakobina Axelsdóttir Kleppsveg 22. Sími 37497. Nýr amerískur pels nr. 44 til sölu — Kvisthaga 25, austurendi. Bílskúr Óska eftir að fá leigðan góðan bílskúr. Uppl. í síma 36732 eftir kl. 8.30 á kvöldin. f dag er Iaugardagurinn 10. febrúar. 41 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:23. Síðdegisflæði kl. 21:52. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjanir» er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörlar vikuna 10.—17. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, iaugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17. febr. er Olafur Einarsson sími: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. n EDDA 59622137 — 1 fflmi Kvenfélag Laugarnessóknar hefur merkja.sölu á morgun. Söluböm eru vinsamlega beðin að koma í kirkju- kjallarann kl. 10:30 í fyrramálið og vera vel búin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Félags- konu’ munið tógavinnuna, sem byrj ar á mánudagskvöld kl. 8:30 í sana- komusal félagsins 1 kirkjunni. Kvenfélag Langlioltssóknar heldur aðalfund sinn mánudaginn 9. febr. kl. 20:30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg að alfundarstörf. Færeyska sjómannastofan, Skúlagötu 18, er opin alla daga. Samkomur eins og venjuleg á hverjum sunnudegi kl. 5 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. — Jóhan Olsen frá Færeyjum. Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund sinn að Bárugötu 11 þriðjudaginn 13. febró kl. 8:30. — Stjómin, Leiðrétting í smágrein mieð mynd, sem birtist í Dagbók Mlbl. á fimmitu- dag, og fjallaði um heettulegan trjágróður, er slútti fram yfir garðveggi og út á gangstéttir, voru taldar upp nokkrar götur, þar sem sjá má slíkt fyrirbæri. f>ar á meðal var Austurstræti, en átti að vera Auðarstræti. Hinar götumar, sem nefndar voru í þetta sinn af handahjófi, voru Bárugata, Hávallagata, Skothús- vegur og Mímisvegur. Auðvitað gildir þetta aðeins um einstaka garð við fyrrnefndar götur. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Séna Bragi Friðriksson. Messa kl. 5 e.h. — Séra Öskar J. Þorláksson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30 Messa kl. 2 e.h. Kirkjukór Utskála- kirkju kemur 1 heimsókn og syngur við messu. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson. Vegna fyrir. spurna má bæta því við að allir eru velkomnir á guðþjónustur á Elliheim ilinu meðan húsrúm leyfir. — Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja: Bamamessa kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Amason. Messa kl. 2 e.h. séra Jakob Jónsson. Háteigssókn. Æskulýðsguðþj. 1 há- tíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. e.h. Sr. Ólafur Skúlason æskulýðsfulltrúi predikar. Barnasamkoma kl. 10,30 f Ji. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Bamaguðþjónusta kl. 10,15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í 9afnað- arheimilinu kl. 2 e.h. Barnamessa kl. 10:30 f.h. Sr. Arelíus Níelsson. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 11. (Barnasamkoma fellur niður). Sr. Gunnar Arnason. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Sr. Þor- steinn Bjömsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma ld. 10.30 ’ ár- degis, biblíumyndtr, söngur, kvik- myndasýning. Sr. Emil Bjömsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8:30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10 f.h. Aðventkirkjan: Messa kl 5 e.h. Hafnarfjarðarkirkja: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11 f.h. Skátar úr skáta- félaginu Hraunbúum hafa guðsþj. á hendi með sóknrprestinum — Sr. Garð ar I>orsteinsson. Fríkirkjan Hafnarfirði. Messa kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson. Mosf ellspr estakall: Barnamessa í Árbæjarskóla kl. 11. Barnamessa að Lágafelli kl. 2 e.h. Sr. Bjami Sigurðs son. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: Mes9a kl. 2 e.h. Ölafur Olafsson kristniboði predikar. Séra Björn Jónsson. p i m1 ifwm—i — x X x — — Nú skal ég segja ykkur nökkuð skrítið, sagði Jón, eitrt sinn þegar hann kom inn í krána sem hann heiirusótti daglega. — Á leiðinni hingað mætti ég kaninu, sem var 4 metrar á hæð. Hinir gestirnir urðu mjög undr- andi og Jón hélt áfram: — Kan- ínan kom tiil mín og sagði: Góðan daginn, Jón. — Urðuð þér ekki undrandi? spurði einn gestanna. — Nei, því þá það, svaraði Jón, það eru mörg þúsund manna hér í borginni, sem bera nafnið Jón. Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, fostudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., pnðjud., fimmtud. og iaugard. kL 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tima. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túm 2, opið dag ega frá kL 2—4 e.n, nema mánudaga. Tæknibókasafn EMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 tii 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska Bókasafnið, Laugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—lö þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. ÞORRABLÓT, mikið og veg- legt, var nýlega haldið í Bol- ungarvík. Þar er það siður, að allar konur klæðast ís- lenzkum búningi við það tækifæri. Myndin hér að of- an var tekin af samkomunni, og eru á henni 109 konur í íslenzkum búningi. Mun mörg um finnast þessi siður kvenna í Bolungarvík þjóðiegur og Grillofn A. E. G. sem nýr til sölu. t Verð kr. 2500,- Sími 34703. Gangfær bíll óskast. Tilboð sendist blað- inu fyrir 13. febr., merkt: „Ódýr — 7930“. Ágæt hraðsaumavél til sölu. Uppl. í síma 14384. Nuddbekkur óskast. Uppl. í síma 17980. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10—12 f.h. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURI NN ->c -)< Teiknari: J. MORA —/w—i£?-~iut>r /w — Þetta eru synir mínir, Tappi og Toppur, sagði Diðriksen, — þá verð- ið þið fjórir um að pakka kakóinu niður. — Þó ég sé ekki að finna að sonum yðar, sagði Júmbó varlega, þá eru þeir mjög ungir og í raun og veru erum við aðeins tveir heilir og tveir hálfir.... — Þá skulum við segja að þið sé- uð þrír, sagði Diðriksen, — það skipt ir litlu máli — þetta er ekki mik- ið magn. Júmbó og Spora rann kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar þeir sáu kakóhrúguna. Það var minnst hundrað manna verk að pakka því niður — og ekki bætti hitinn úr skák. — — Ég treysti þá á það, að þið haf- ið lokið við að pakka kakóinu þegar flutningalestin kemur, sagði Diðrik- sen. — Já — og þér eruð vissir um að það sé ekkert fleira,^ sem við get- um gert? spurði Júmbó. Spori sagði ekkert, hann hryllti við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.