Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. febr. 1962 MORCVTSBL4Ð1Ð 7 P f P U R Svartar og galvaniseraðar væntanlegar í lok þessa mánaðar Tökum við pöntunum Vinsamlegast endurnýið eldri pantanir HELGI IUAGMIJSeOIM & CO. Hafnarsiræti 19 — Sími 1-31-84 H úsgagnasmjðir Vélamaður óskast. Einnig maður vanur bekkvinnu. — Upplýsingar í símum 33055 og 35288. Smíðastofbn ÁLIIUR s.f. Ú fger&armenn Netasteinar fyrirliggjandi Verð kr. 4 pr. stk. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu RÖltSTEYPA KÖPAVOGS Sími 10016 r r r r ODYRT DÐYRT HATTAR — HATTAR okbar þekktu „MOORES“ HATTAR nýkomnir, margar tegundir Stórlækkað verð. Fatadeildin íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 3]a herb. íbúðarhæð (1. eða 2. hæð), sem mest sér og helzt í Vesturbænum. Útb. kr. 300 þús. BaniiasUæti 7. — Simi 24300. Kópavogur Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð sem næst Miðbænum. Höfum kaupanda að 3ja herb. fokheldri íbúð. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð við Birki- hvamm. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. Fokheld 5 herb. hæð. Einbýlishús tilbúið uhdir tré- verk og málningu. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 2. Opin 5.30—7 Laugardaga 2—4. Sími 24647. að auglýsing i siærsva og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 2ja herb. íbúð í kajallara í Túnunum. 2ja herb. íbúð í kjallara í Norðurmýri. 3ja herb. fokheld jarðhæð í Safamýri. 4ra herb. íbúðir fokheldar og tilb. undir-tréverk í Hvassa leiti. Hiísa & Skipasalan Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Sími 18429 og 18783. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.b Sendum heim. Brauðborg Erakkastíg 14. — Simi 18680, Leigjum bíla <o | akiö sjálf Af( » i Óska eftir að komast í sam- band við konu, sem fæst við nuddlækninyar Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt: ,,600 — 7923“. Kjörbarn Ung barngóð hjón sem búa í sveit óska að taka kjörbarn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Sveit 1962 — 7928“. Þvottavélar til sölu Bendex sjálfvirk og Síwa með suðuelementi og þeytivindu. Upplýsingar á Kirkjuteig 25 í dag og á morgun milli 5 og 7. til sölu Einbýlishús við Tjarnargötu og í Laugarásnum. Raffhús af ýmsum gerðum. Efri haeð og ris í Miðbænum. 5 herb. íbúð ásamí bílskúr. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga. 3ja herb. íbúð í Vesturbæ — útb. 100 þús. 2ja herb. íbúð við Efstasund o. m. fl. Eignaskipti oft mö'guleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. 7/7 leigu Lítið einbýlishús til leigu utan við bæinn. Upplýsingar Árbæjarbletti 41 eftir kl. 2 á sunnudag. (Þe.tta er rétt fyrir ofan Árbæ). Pottaplöntur Stærsta úrval í allri borginni. Akið upp að dyrurn. — Sendum um alla borg. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Keflavik Ódýr rúmteppi, 6 litir, fóður- efni. Nýjar fallegar gerðir af þurrkudregli. Verzlun Sigríðar Skúladóttur. íbúð óskast Fimm manna bandaríska fjöl- skyldu vantar 5 herbergja íbúð, helzt með húsgögnum, um eða eftir 15. marz, í Kefla- vík eða í Reykjavík. Tilboð merkt: 15. marz — 7924“ send- ist fyrir 25. febrúar. Húshjálp Fullorðin kona óskast frá kl. 9—1 á daginn á lítið heimili, þar sem konan vinnur úti. Verkefni: Gæta þriggja ára rólegrar telpu, sjá um há- degismat og létt þrif á litilli íbúð. Upplýsingar eftir há-. degi í dag og á morgun í síma 10810. Stálkveniír tapaðist á leiðinni frá Sólheimaspítala að Nýja Bíói á þriðjudags- kvöld milli kl. 8 og 9. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 36876. Brotajárn oíj málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssor. Sölvholsgötu 2 — Simi 11360. BÍLALEICAN CIGNABANKINN L E I G I R 8 í L A ÁN ÖKUMANNS N V I R B I L A R ! sími 18 7 ^5 fiskibótar Til solu 8 rúmlesta bátur byggður línuspili og stoppmaskínu. Fylgt geta 20 bjóð af ný- legri línu. 10 rúmlesta bátur byggður 1958 með 54 hesta lister dieselvél, Simrat dýptar- mælir, 4ra manna gúmmí- björgunarbát og mikið af veiðarfærum. 2ja rúmlesta bátur með drag- nótaveiðarfærin. — Einni heppilegur til loðnuveiða. Einnig höfum við nú 40—180 rúmlesta báta með og án veiðarfæra. SKIP.Ar 06 VERÐBRÉFA. SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13359. Höfum kaupendur að vel tryggðum skuldabréfum. Del Monte Frdbær gæðavara HÚSEIGENDUR Sótthreinsa sorprennur. Þrif einnig og sótthreinsa sorp- geymslur í húsum með úr- válsefnum, er eyða allri ólykt. Sími 33022 eftir kl. 6 á kvöld- in nema laugardaga eftir kl. 13. ' Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pú trör o. fl. varahlutir i marg ar hifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Lfcugavegi 168. Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.