Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erleutlar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 ------------------1 Vettvangur 1 Sjá bls 13. 1688 árekstrar á síðastliðnu ári Oí stuff milli bila tiðasta orsökin Stjórnarkjör í Múr- arafélagi Reykjavíkur í dag og á morgun Á sl. ári skráði götulögreglan í Reykjavík 1688 árekstra eða 117 árekstrum fleira en árið áður. Tíðasta orsök árekstæanna eða 18,5% þeirra stafar af því að of stutt bil hefur verið milli bif- reiðanna. Önnur tíð orsök er að umferðaréctur er ekki virtur, og er það orsökin í 15% tilfellanna. 13,5% af umferðarslysunum or- sökuðust af ógætilegum akstri aftur á bak, 10,5% af því aðal- brautaréttur var ekki virtur og 7,5 af of hröðum akstri. Ýmis- legt fleira kom svo til. Ekið á 187 mannlausar bifreiðar Annað athyglisvert í skýrslum götulögreglunnar um umferðar- brot á sl. ári er, að ekið var á 187 mannlausar bifreiðar á árinu. Auk þess var 63 sinnum ekið á aðra nálæga hluti og 13 sinnum út af veginum. Sex banaslys af völdum um- ferðarinnar eru skráð hjá götu- lögreglunni, en voru tvö árið áður. Aftur á móti urðu færri börn fyrir bifreiðum árinu 1961 en árið áður eða 52 á móti 56 árið 1960. Auk þess urðu 34 karl- menn fyrir bifreiðum og 12 kon- ur. 25 hjólreiðamenn slösuðust í árekstrum, 22 bifreiðastjórar og 35 farþegar. Alltaf þeir sömu? Oft er þvi haldið fram að það séu alltaf sömu bílstjórarnir sem árekstrum valda. Götulög- reglan hefur reynt að athuga þessa fullyrðingu á sl. ári. Virð- Aðalbrautarréttur ekki virtur .... Umferðarréttur ekki virtur ....... Of stutt bil ..................... Ranglega beygt ................... Ógætilegur framúr akstur .......... Ógætilega ekið aftur á bak ....... Ógætilega ekið frá gangstétt ..... Röng staðsetning á akbraut ....... Bifreið ranglega lagt ............ I»re-gsli ......................... Ölvun við akstur ................. Of hraður akstur ................. Gáleysi .......................... Mannlaus bifreið rennur ........... Bifreið 1 ólagi (hemlar) ......... Réttindaleysi við akstur ......... EFTXR að frétt birtist hér í blað inu s.l. miðvikudag, þar sem skýrt var frá því að til væri bólu setningarefni gegn tveimur kvef Enn nýtt tilfelli? Dússeldorf, 7. febrúar. — (NTB—Reuter) —• í DAG VAR hjúkrunar- kona einangruð, sem talin er sýkt af bólusótt. Talsmaður heilbrigðisyfir- valdanna segir, að bólu- setning verði þegar hafin að nýju, reynist grunurinn um veikindi hiú,r-""arkon- unnar á rökun. __ur. ist þarna fulldjúpt tekið í árinni. Á sl. ári eru skráðir tveir, sem hafa lent í 6 árekstrum hvor, 2 sem hafa lent í 5 árekstrum og allmargir fjórum sinnum, en eng- inn oftar en 6 sinnum. ’ Ekki er þessi rannsókn þó full útfærð og ekki fylgir með hvort þessir menn hafi sjálfir átt sök á öllum árekstrunum. Fékk ísingu og annar hreyfill- inn bilaði UM fjögur leytið í fyrradag lenti Douglas-flugvél frá hern um á Keflavíkurflugveili með annan hreyfilinn bilaðan og mjög ísuð að utan. jÞetta var ein af vistaflug- vélum hersins, sem var að koma frá Þórshöfn. Hafði hún lent á Akureyri og er hún fór þaðan var veður ekki sem bezt. Fékk flugvélin mikla ís- ingu á sig á leiðinni og annar hreyfillinn bilaði, eins og áð- er sagt. Lenti vélin eftir rúm- lega tveggja tíma flug á Kefla víkurflugvell og tókst lend- ingin vel. vírusum af þeim 20, sem algeng astir eru, hringdi maður til Mbl. Og sagði að heimilislæknir sinn, Ólafur Helgason, hefði nokkrum sinnum gefið sér bólusetningu gegn kvefi og hefði hann ekki fengið kvef síðan. Blaðið spurði Ólaf um þetta. Sagði hann að þarna færi nokkuð á milli mála. Hann hefði að vísu gamalt efni frá Park Davies í Englandi, væri ætlað sem bólusetnin.garefni gegn viss um bakteríum, ákveðnum kokka tegundum, en ekki gegn vírus- um. Bakteríur gætu í einstökum tilfellum valdið kvefi og gæti þetta bóluefni því í vissum til fellum komið að gagni. Hann kvaðst aðeins vita um 3 menn, sem hefðu fengið þetta bóluefni. Þetta væri því ekkert allsherjar varnarmeðal gegn kvefi, sem hann hefði undir höndum. STJÓRNARKJÖR fer fram í Múrarafélagi Reykjavíkur í dag og á morgun. Kosið er í skrif- Regn lokar vegum einn daginn, snjór hinn UMFEHÐ á vegum er mijög erfið í þessari umhleypingasömu tíð. Á miðvikudaginn rigndi svo mik ið að skemmdir urðu á vegum í nágrenni Reykjavíkur. Og í Hval firði féllu skriður á veginn bóð um megin við Staupastein. 'rreg heflar frá Vegagerðinni voru þar uppfrá og tók það 6 tima að hreinsa veginn. í gær var svo mikil hríð, að t.d. Hellisheiðin lokaðisit'mest fyr ir það að ekki sá í veginn í bylj unum. Ekki er mikill snjór á veg inurn og því vonast til að leiðin opnist fljótlega eftir að léttir til. Krisuvíkurleiðin var talin fær í gær, þó þar væri einnig mik ill bylur. Og fyrir austan fjall var sæmileg færð og hóldu mjóik urbílar áætlun. Holtavörðuheiðin var enn sæmileg í gær, stofu félagsins Freyjugötu 27 og hefst taosningin kl. 1 e. h. í dag og stendur til kl. 9 sd. Á morgun heldur kosningin áfram frá 1 e.h. til kl. 10 sd. og er þá lokið. Tveir listar eru í kjöri: A.-listi stjórnar og trúnaðar- ráðs, sem studdur er af and- stæðingum kommúnista í fé- laginu og B.-listi, sem skipað- ur er komnr.únistum. A.-listi lýðræðissinna ef þann- ig skipaður: Einar Jónsson, form., Hilmar Guðlaugsson, varaform., Jörundur A. Guðlaugsson, ritari, Jón V. Tryggvason, gjaldkeri fé- lagssjóðs og Svavar Höskuldsson, gjaldkeri styrktarsjóðs. Vara- stjórn: Helgi S. Karlsson, Einar Guðmundsson og Snæbjörn Þ. Snæbjörnsson. Trúnaðarmanna- ráð: Hreinn Þorvaldsson, Jó- hannes Ögmundsson, Jón R. Guð- jónsson. Jón G. S. Jónsson, Kristján Haraldsson og Ólafur Bjarnason. Til vara: Þórir Guðna son, Þorsteinn Einarsson og Sig- urður G. Sigurðsson. Múrarar, sameinist í starfi fyr- ir sigri A-listans og tryggið glæsi- legan sigur hans. UM 3 leytið í gær átti fréttamað ur Mbl. tal við Andrés Guð- mundsson, formann á Hafdiísi frá Hólmavík, sem saknað var í fyrra dag. Hafdís var þá nýkomán heim til Hólmavíkur, en hún kom kl. 10 í fyrrakvöld að Kaldrananeisi. Andrés sagði að þeir á Hafdísi hefðu verið að veiðum í.nánd við hina Hólmavilkurbátana, en ver ið heldiur seinni að draga. Þegar því var lokið um 2 leytið héldu þeir áleiðis heim, en á leiðinni bilaði kæliútbúnaðurinn í vél- inni. Það hafði farið að hveissa nokkru áður og var orðið all- hvasst og rak bátinn í um kluikku tíma. Ekki gekk nema líti'lsiháttar yfir hann og fór ekkert iila um skipverja. NEÐST í allri þessari kös eri fótboltinn. Þetta gerðist á inn-Zi anhúsknattspyrnumóti á Há- / logalandi í fyrrakvöld. Kepp-J endurnir gleymdu að taka með sér boltann milli leikja og strákamir voru ekki seinir á sér og ætluðu allir að leika sér að honum. Þegar allt var komið í kös, fór Sigurgeir Guðmannsson dómari, að reyna að greiða úr flækunni og tíndi einn strákinn eftir annan úr hrúgunni. Sá neðsti var svo dasaður að hann var alveg ringlaður, en hann hélt, sem fastast um boltann. — Ljósm. Sv. Þornu Veski með 5 þús. kr. stolið í GÆR var stolið veski með 5 þús. kr. í verzluninni Kjör- garði. Þetta gerðist um 5 leytið. Ein afgreiðslustúlkan hafði skilið eftir veski sitt i klefa. sem starfsfólkið hefur við hliðina á búðinni. Var það svart nýtt seðlaveski með 4 þúsund kr. seðlum í, einum 500 kr. seðli og svo smærri seðlum. Líkur benda til að þarna hafi krakki verið á ferðinni, og eru þeir sem kunna að hafa orðið varir við krakka með svona seðla þarna í nánd beðn ir um að tilkynna það lögregl- unni. Útvarpið í bátnum vir bilað svo þeir vissu ekiki að farið var að leita að þeim. Það hafði hieyrzt í talstöð Hafdísar um hádiegið, og nú reyndu þeir að kalla í talstöð ina, en eklkert heyrðist til þeirra, lúokis tókst þeim að gera þannig við vólina að þeir komiust í lanid og náðu í Kaldaðarnies kl. 10. um kvöldið. YVarðarkaffÍ í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd. Kvefbólusetning gegn bakteríum Kæliútbúnaður bilaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.