Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. febr. 1962 MORGUN BLAÐIÐ 15 Elzta stein- hús á Islandi í ÁG-ÆTRI grein, er birtist í Mörgunblaðinu 13. janúar sl., um Jóha-nn heitinn Eyjólfsson í Sveinatungu fullyrðir höfundur [(.Guðmundur Illugason), að Sveinatunguhúsið sé elzta stein- steypuhús, sem reist hafi verið Ihérlendis. Orðrétt segir í grein- inni: „íbúðarhús lét Jóhann Ibyggja í Sveinatungu sumarið 11895. Er það fyrsta steinsteypu- húsið, sem byggt var hér á landi.“ Því fer fjarri, að ég vilji á inokkurn hátt leitast við að gera lítið úr þeirri framsýnu djörf- ung, sem Jóhann bóndi í Sveina- txingu sýndi, er hann réðst í að reisa steinsteypuhús á jörð sinni, en rétt tel ég að þess sé getið, að ekki mun hús hans elzt stein- steypuhúsa á íslandi. — Bygging ihússins í Sveinatungu var þrek- virki, sem mun æ bera atorku Jóhanns Eyjólfssonar fagurt vitni, en það mun síður en svo fella skugga á minningu hans, þó að hús hans hliðri ögn til í þeim heiðurssessi, sem elztu stein- steypuhúsum íslenzkum ber. Þar er þá til máls að taka, að árið 1865 voru Garðar á Akra- nesi veittir nýjum presti, séra Jóni Benediktssyni. Séra Jón var fæddur á Kirkjubæ í Hróars- tungu 21. nóv. 1830, og hafði hann lokið embættisprófi frá Prestaskólanum 1857. Er séra Jón hefur þjónað Garðaprestakalli rúman áratug, hefst hann handa um byggingu nýs íbúðarhúss 1 Görðum og ræður til þess verks ágætan steinsmið reykvískan, Sigurð Hansson. Byrjað mun hafa verið á undirbúningi bygg- ingarinnar 1876, og var ætdunin eð reisa í Görðum venjulegt stein hús. Erfitt reyndist að fá hæfi- 'lega steina til hleðslunnar, og var þá gripið til þess ráðs að Jeggja veg yfir mýrlendið suður að Sólmimdarhöfða, flytja það- ®n sjávarsand upp að Görðum, fclanda honum saman við mulið iblágrýti, kalk Og sement og eteypa úr blöndunni steina. Úr þeim steinum var húsið síðan reist, og mun byggingu þess hafa verið lokið 1881 eða 14 árum áð- ur en Sveinatunguhúsið reis af grunni. Það er hins vegar af séra Jóni Benediktssyni að segja, að hann mun hvað fjárhagsgetu hafa reist sér hurðarás um öxl með byggingunni, og fimm ár- um síðar flyzt hann frá Görðum íið Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Séra Jón Benediktsson andaðist Rð Stóra-Botni í Hvalfirði árið 1901. í ritgerðinni Húsagerð á ís- landi eftir Guðmund Hannesson, er birtist í Iðnsögu íslands, fyrra bindi, segir um þetta fyrstia stein eteypuhús á íslandi m. a.: „Eigi »ð síður er hér allt í einu byggt kalksteypuhús (Leturbr. G. H.) é árunum 1876—1881, í Görðum á Akranesi, og stendur það til jþessa dags, en er nú notað sem líkhús. Þetita var fyrsta steypu- húsið hér a landi og líklega á Norðurlöndum, en svo litlar sög- ur fóru af byggingu þess, að þess mun hvergi hafa verið getið op- inberlega, nema í Héraðssögu Bor garfj arðar. “ Við þetta er rétt að bæta tveim fethugasemdum. Sveinatungu- húsið er án efa fyrst® sements- steypuhúsið á íslandi, þar eð hús- ið í Görðum var aðallega gert úr kalksteypu, þótt sement væri einnig notað. En hins ber þá og eð minnast, að kalksteypa mun teljast steinsteypa akki síður en hin. Þetta gamla hús, sem talið er felzta steypuhús á íslandi og jafn- vel á Norðurlöndum, stendur enn, og það er ekki lengur líkhús eins Og þegar Guðmundur Hann- esson skrifaði ritgerð sína. Þar er nú til húsa byggðasafn Akur- nesinga og Börgfirðinga sunnan Heiðar. Þar gefur nú að líta minj er frá liðinni tíð, sumar að lík- indum jafngamlar landnámi hér- aðsins. Þar hefur verið safnað á einn stað, því sem til hefur náðst af gripum, er menningar- sögulegt gildi hafa og varða á einhvern hátt sögu byggðarlags- ins. — Slíkum söfnum hefir, sem kunnugt er, verið komið á fót að undanförnu víða um land. — En það, sem veitir Byggðasafn- inu í Görðurn hvað sérstæðastan blæ, eru þó teikningar Og líkön séra Jóns M. Guðjónssonar, sókn arprests á Akranesi. Teikningar af gömlum torfbæjum prýða þar veggi. Það eru teikningar séra Jóns af síðustu torfbæjunum á hverri jörð sunnan Heiðar og mörgum grasbýlum á Skipaskaga einnig. — Mörg eru þar líkön af gömlum bæjum og kirkjum og öðrum merkum byggingum, öll gerð af séra Jóni. Og til liðs við sig hefir hann svo fengið lista- smiðinn Eunólf Ólafsson, Og blas ir líkan hans af hinum góðfræga kútter Haraldi við augum gesta. Má vera, að sá tími komi síð- ar, að sögulegt gildi steinsteypu- hússiná í Görðum verði meira metið en verið hefur. Ef til vill munu Norðurlandaþjóðirnar í ein hverju sýna virðingarvott þeim stað, þar sem fyrsta steinsteypu- hús Norðurlanda reis af grunni. Er þá gott til þess að vita, að þeim stað er nú sýndur verðugur sómi, og húsinu bjargað frá því að verða vanhirtar rústir einar. — En það eigum við fyrst og fremst ötulu starfi eins manns að þakka, menningarvilja hans og ósérplægni. Og það er skemmtileg tilviljun, að það skuli einmitt vera einn eftirmanna prestsins í Görðum, er lagði að veði eigur sínar, svo að fyrsta steinsteypuhús íslenzkt mætti rísa, núverandi sóknarprestur Akranessprestakalls, séra Jón M. Guðjónsson. Akranesi, 29. jan. 1962 Ól. Haukur Árnason í FBÉTT í Mbl. 2. febr. sl. var skýrt frá því að gærur væru notaðar er- lendis til hjúkrunar sjúkra. Er þar skýrt frá því að í Melbourne í Ástralíu hafi læknir sagt frá reynslu sinni af að leggja gæruskinn undir sjúklinga, sem liggja þurfa til langframa og hættir þá til að fá legusár. Hjúkrunarkona breiðir ástralska sjúkrarúm ísl. gærur ætti að reyna undir sjúka, er hættir við legusárum ■ Reynsla er fyrir notkun hjartarskinna í N-Ameríku undir sjúka en hár á skinn- um* hafa ríkan eiginleika til að draga til sín raka án þess að hann finnist við snertingu. ★ Af tilefni þessarar fréttar sneri blaðið sér til Stefáns Að- alsteinssonar búfjárfræðings og spurði hann hvort íslenzk- ar gærur gætu í þessu efni þjónað sama tilgangi og hin- ar áströlsku. Honum fórust orð á þessa leið: — Það virðist mega nota ís- lenzkar gærur til þessara hluta, þótt þær séu að sönnu grófari en gærur af ástralska Merinófénu. Það má velja þel miklar illhærulitlar og tog- litlar gærur, sem síðan eru -<&■ HappadrætH S.Í.B.S. 500 þúsund krónur: 48888 100 þúsund krónur: 62307 50 þúsund krónur: 34729 10 þúsund krónur: 6489 9704 13306 15879 19344 26838 29488 38598 38993 43424 45662 55817 5 þúsund krónur: 9327 10438 10786 11563 11616 14172 14309 16578 22024 25896 26200 26588 28111 28454 30375 32009 35871 39978 43076 44265 49373 51190 53462 56616 59194 61031 61433 62012 62761 64978 500 krónur; 71 195 201 355 360 382 494 593 600 813 844 859 1061 1168 1201 1420 1430 1499 1515 1767 1826 1989 2248 2300 2358 2777 2889 3012 3041 3135 3247 325T 3268 3330 3397 3417 3456 3497 3547 3562 3599 3670 3686 3750 3769 3913 4232 4361 4533 4693 4797 4921 4965 5093 5160 5281 5305 5345 5364 5413 5425 5678 5700 5725 5749 5915 6051 6119 6245 6432 6616 6709 7120 7165 7270 7416 7590 7620 7665 7678 7779 7786 7863 7926 7979 8097 8130 8144 8212 8259 8263 8281 8365 8397 8446 8473 7507 8527 8564 8606 8608 7886 8887 9047 9120 9261 9675 9683 9795 9851 9980 10036 10053 10114 10122 10179 10231 10348 10361 10436 10439 10480 10510 10519 10644 10747 10758 10768 10804 10964 11143 11194 11252 11538 11549 11594 11640 11721 11832 12104 12110 12155 12199 12225 12486 12572 12620 12628 12689 12758 12912 13036 13164 13253 13313 13346 13394 13450 13477 13625 13647 13744 13759 13782 13806 13949 14045 14068 14153 14156 14175 14£24 14449 14478 14550 14588 14855 14895 14955 15375 15389 15427 15504 15629 15705 15833 15880 15940 15977 16160 16331 16457 16486 16610 16728 16750 16821 17035 17155 17165 17279 17353 17481 17548 17567 17664 17759 18015 18037 18241 18528 18593 18688 18764 18807 18964 19011 19177 19200 19225 19336 19397 19490 19574 19625 19704 19909 19975 20112 20136 20333 20568 20625 20705 20727 20750 21007 21192 21223 21335 21318 21367 21398 21511 21565 21609 21681 21700 21740 21819 21822 21998 22008 22016 22137 22152 22292 22457 22468 22487 22665 22734 22801 22810 22892 22908 22964 23117 23267 23276 23346 23384 23614 23792 23796 23849 24170 24450 24492 24579 24768 24843 25144 25250 25292 25380 25452 25578 25741 25806 25833 25844 25870 25936 25398 26026 26133 26287 26289 26383 26401 26419 26539 26699 26741 26955 27014 27072 27147 27162 27237 27278 27333 27373 27402 27560 27634 27651 27723 27852 27969 28129 28171 27175 28339 28432 28551 28604 28899 2892? 29071 29082 29203 28271 29323 29333 29362 29447 29549 29553 29689 29910 30157 30246 30270 30452 30603 30801 30919 31140 31151 31213 31257 31615 31673 31708 31786 31825 31043 31953 31983 32006 32159 32265 32369 32388 32518 32606 32695 32713 32759 32896 32907 32956 33226 33472 33474 33507 33585 34107 34109 34125 34343 34467 34495 34650 34700 34825 34838 34879 34889 35289 35354 35369 35432 35438 35494 35674 35788 35828 35880 35891 35895 35942 36020 36041 36209 36291 36321 36424 36515 36547 36597 36676 36726 53684 37022 37065 37141 37201 37215 37255 37376 37401 37402 37479 37603 37614 37773 37821 37839 37969 38220 38251 38356 38367 38416 38470 38480 38483 38490 38543 38579 38686 38866 38957 38990 39051 39059 39093 39104 39261 39338 39468 39490 39549 39586 39739 39746 39752 39762 39809 39830 39900 39918 40037 40119 40175 40507 40538 40578 40590 407' * 40809 40984 41184 41185 41220 41370 41407 41485 41517 41533 41635 41727 41729 41819 41846 41873 42036 42119 42176 42437 42446 42766 43054 43148 43150 43159 43209 43282 43295 43355 43360 43598 43616 43779 43811 43982 44110 44159 44187 44273 44285 44389 44495 44523 44539 44571 44597 44705 44746 44927 45012 45057 45181 45296 45364 45375 45431 45454 45522 45582 45786 45870 45923 45992 46099 46170 46207 46337 46431 46468 46514 46563 46632 46817 46832 47047 47070 47083 47210 47271 47272 47353 47380 47410 47716 47719 47809 47992 48046 48087 48225 48250 48349 48357 48385 48398 48481 48592 48631 48788 48879 49007 49209 49264 49393 49503 49555 49698 49712 49783 49924 50196 50235 50306 50436 50667 50725 50763 50899 50923 51119 51189 51284 51285 51306 51345 51391 51443 51591 51595 51632 51655 51750 51830 51921 52009 52073 52100 52160 52245 52261 52354 52365 52521 52525 52756 52789 52791 52847 52902 52986 53137 53236 53287 53407 53443 53532 53536 53640 53653 53785 53791 53825 53726 53897 54059 54146 54198 54227 54266 54386 54440 54447 54456 54460 54836 55017 55019 55137 55241 55270 55292 55376 55400 55435 55666 55880 55951 55973 56010 56041 56047 56050 56207 56320 56339 56390 56454 56528 56595 56749 56968 56985 57013 57079 57147 57239 57260 57284 57352 57609 57634 57635 57660 57699 57706 57847 57886 58113 58129 58351 58352 58472 58640 58739 58929 58936 59073 59250 59305 59406 59565 59674 59682 klipptar þannig að háralengd- in verði sem svarar einum þumlungi. Með réttri sútun er ekkert því til fyrirstöðu að hægt sé að þvo gærurnar í þvottavélum og þurrka í þurrkvélum sem til eru hér á landi. íslenzku gærurnar hafa rík- an eiginleika til að draga í sig raka án þess hann finnist við snertingu. Gæran getur dregið í sig 33% raka án þess að hún virðist rök. Þetta er það sem léttir sjúklingum, sem mikið eru veikir og hætt- ir til að svitna. Þá hafa einn- ig verið gerðar tilraunir að setja í gærurnar sóttvarnar- efni, sem verður virkt, þegar gærurnar draga í sig raka. Gera má ráð fyrir að í flest 59720 59999 60233 60289 60263 60515 60531 60542 60629 60769 60970 61112 61132 61297 61415 61573 61661 61726 61800 62038 62194 62276 62364 62514 62620 62700 63145 633000 63367 63417 63425 63467 63522 63545 63566 63959 64101 64136 64222 64438 64757 64811 64910 (Birt ánábyrgðar). Kálfatjarnar- ?a Á síðasliðnu sumri og hauisti fór fram nokkur viðgerð Oig breyting á Kálfatjarnarkirkju, var forkirkjan miáluð, stigar og gangur upp á loftið. Þá var gerð- ur pallur gegnt predikunarstól fyrir skírnarfontinn en hann stóð áður fyrir miðjum kór, fer þetta mjög vel í kirkjunni og við messu á jóladag var skírt fyrsta barnið eftir þessa breytingu .Breyting um tilvikum myndi þurfa að hafa þunnt lak yfir íslenzku gærunum, þar sem þær eru tögríkari en Merinógærurnar og því nokkuð af grófum hár- um í þeim. Hinsvegar hafa þær minni eiginleika til að þófna. Margt fólk myndi því finna til kláða af að liggja á þeim einum saman. Aftur á móti eru aðrir sem þola ull- ina án þess þá klæi. Eg tel því fulla ástæðu til þess að hér á landi séu gerðar tilraunir með það á sjúkra- húsum að nota vel valdar gær ur til undirlags í rúmum sjúkra og þá sé bæði reynt að nota þær einar saman og einnig með þunnu laki fyrir þá sem ekki þola ullina, segir Stefán að lokum. þessi er gerði eftir teikningu og fyrirlagi sóknarprestsins séra Garðars Þorsteinssonar prófasts, en verkið framkvæmdi Högni BrynjólfssOn frá Hafnarfirði. Á nýjársdag var svo messað og fór þá fram hátíðleg athöfn, þar sem presturinn séra Garðar Þor- steinsson vígði skátafána og um 20 ungar stúlkur unniu sitt skáta- heiti og var þarna stofnaðlur kvennsfcátaflökkur, var pre&tur í fullum skrúða fyrir altari og talaði vel valin orð til flofcksinis og blessaði svo yfir fiána og flokk- inn, var þessi athöfn mjög há- tíðleg. Poringi flökkisims og sem hefur unnið að stofnun hans er Kristán Jónsdóttir Höfða á Vaitinsleysu- strönd. Báða hátíðisdagana var kirkjan þéttsetin. — E.M. Ó d ý r u SKÓLAIJRIN komnir aftur GARÐAR ÓLAFSSON, úrsmiður Lækjartorgi — Sími 10081 bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbS b STAHLWILLE Stakir lyklar og toppar í tommu- og millimetramáli Skröll, sköft og átaksmælar. yggingavörur h.f. Slml 35697 Laugoveg 178 b b b b b b b b b b b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.