Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 23
Laugardagur 10. febr. 1962 MORCTJNBLAÐIÐ 23 Samkomudatfur JUþintjis ákvcÖinn Erfðalög í neðri deild BAMÞYKKT var sem lög frá Alþingi frumvarp ríkisstjórnar- innar um, að reglulegt Alþingi 1962 skuli koma saman miðviku- daginn 10. okt. 1982, hafi for- seti fslands eigi tiltekið annan samkomudag fyrr á árinu. Ólafur Thors forsætisráðherra gerði grein fyrir frumvarpinu og gat þess, að svo sé fyrirmælt, að hafi eigi annað verið ákveðið, skuli reglulegt Alþingi 1962 koma saman eigi síðar en 15. febr. Þar sem alþingi því, sem nú situr, verður ekki lokið fyrir þann tíma, beri nauðsyn til að ékveða annan samkomudag og sé lagt tii, að hann verði 10. október. Bjarni Benediktsson dómsmála rá.ðherra gerði grein fyrir frum- varpi um Erfðalög og gat þess m.a., að það væri mjög svipað frumvarpi um erfðalöggjöf, sem undirbúin hefði verið af norræn- 1 um lögfræðingum, sem unnið hafa að því að fá sem líkasta erfðalöggjöf á öllum Norðurlönd unum. Og þótt það hafi ekki að öllu leyti tekizt, hafi verulega áunn- izt í því efni. — Gerði hann síð- ann grein fyrir breytingum þeim, sem í frumvarpinu felast, en það er helzt, að bam, sem faðerni er sannað að með eiði, skuli hafa fullan erfðarétt eftir föður og föðurfrændur, sem eðlilegt hljóti að teljast, þar sem þessi sönnun- arháttur á faðerni er viðurkennd ur. Þá er ætlazt til, að kjörbarn fái sams konar erfðarétt til kjör- foreldris, sem um barn væri að réttu, enda falli erfðaréttur til réttra foreldra niður o. fl. Þá mælti hann og fyíft- frumvörpum um skipti á dánarhuum og félags búum, um réttindi og skyldur hjóna og um ættaróðal og erfða- ábúð. Samþykkt var að vísa öll- um frumvörpunum til 2. umræðu og allsherjarnefndar. Fiskiþingið FISKIÞING hóf fund að nýju í gærmorgun kl. 10:30 í húsi Slyisa varnafélagsins á Grandagarði og fóru þá fram nefndankosningar. Þá flutti fiskimálastjóri, Davíð Ólafsson, skýrslu sína um störf Fiskifélagsins og það helata, sem gerzt 'hefur í málefnum sjávarút- vegsins síðan síðasta Fiskiþing sat 1960. Beikningar Fisikitfélags ins 1960 og 1961 voru lesnir og skýrðir atf fiskimálastjóra, og ennfremur var fjárhagsáætlun Fiskifélagsins fyrir árið 1962 lögð fram. !Í Kl. 2 e.h. hófst fundiur að nýju og stóð hann til kl. 5:30. Á dag- skrá voru eftirtalin mál: Trygg ingamál, framsögum. Magnús Gamalíelsson; Síldar- ®g fiskileit, framsögum. Niels Ingvarsson; Hlutatryggingasjóður, framsögu- m. Margeir Jónsson; Fiskmat og Leynd yfir fund-| um Titos og Nassers KAIRO, 9. febrúar. — Enn hafa egypzk stjórnarvöld ekki rofið þögnina um fund þeirra Nassers og Titos á Rauðahaf- inu. Fundir þeirra hófust sl. sunnudag og hafa verið öðru hvoru alla vikuna — um borð í snekkju Titos. Að viðræð- unum við Nasser loknum held ur Tito til fundar við Aboud, forseta Sudan. Þeir hittast í Karthum. vöruvöndun, framsögum. Njáll Þórðarson; Hafnarmál, framsögu m. Ársæll Sveinsson og Fiskiðn aður og fiskiðnaðarskóli, fram- sögum. Einar Guðfinnsson. Talsverðar umræður urðu um málin, en að umræðum loknum var þeim vísað til netfnda til frek ari atihugana. Eggert Isaksson Aðstoð Vesfurlanda við vanþróuð lönd „Hjálp" Sovétr'ikjanna Örlítil Síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk árið 1945 hafa vel stæð og sæmilega stæð ríki á Vest- urlöndum veitt löndum í Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku (= Mið- og Suður-Ameríku) efnahagslega hjálp, sem nem- ur samtals hátt á áttunda þús- und milljónum sterlingspunda um eina milljón .milljóna ísl. króna eða billjón) Þar við bæt ist, að Alþjóðabankinn hef- ur veitt sömu löndum 800 milljón sterlingspunda lán. Þá hafa sérsjóðir Sameinuðu þjóðanna, sem Bandaríkja- menn hafa greitt mest allra til, veitt löndunum efnahags- aðstoð til að greiða fyrir störf sérfræðinga, kostakaup á tækj um og menntun og þjálfun landsmanna sjálfra. Bandaríkin hafa veitt lang- mest allra til hjálpar á þess- um landssvæðum, bæði að því er tekur til beinnar fjárhags- aðstoðai, gjafa á tækjum og efni og lána. Næst í röðinni er Bretland. Bandaríkjamenn og Bretar hafa einnig lagt mest allra fram til Alþjóða-fram- fara-bandalagsins, (IDA), sem ræður nú yfir um 370 milljón- um sterlingspunda. í löndum Suður- og Suðaustur-Asíu hef ur Colombo- áætlunin, sem farið var að framkvæma 1. júlí 1951, gert ómetanlegt gagn. Tilgangur Colombo-áætl unarinnar var í fyrstunni sá að styrkja brezk samveldis- lönd í Asíu, en þegar í upphafi var aðstoðin látin ná til fleiri landa, svo sem Síams (Thai- lands) og Japanseyja. Fyrstu aðildarríki Colombo-áætlunar- innar voru Kanada, Bretland, Pakistan, Indland, Ceylon, Ástralía og Nýja Sjáland, en síðan hafa fleiri bætzt í hóp- inn, svo sem Nepal, Sikkim, Birma, Indónesía, Filippseyjar o. fl. Bandaríkin styðja áætl- unina með fjárframlögum o. fl. Á kortinu sést hvaða lönd njóta góðs af framfaraáætlun inni, sem kennd er við borg- ina Colomibo á Ceylon. Árið 1954 tóku Sovétríkin að veita sérstaklega útvöldum löndum aðstoð. Þeirra á meðal hafa verið Afganistan, Kúba, Indónesía, frak, Abbyssinía (Efchíópía), Indland og Ara- biska lýðveldið, (sem síðan hefur klofnað í frumeindir sínar: Egyptaland og Sýr- land). Stærsta landið, sem þegið hefur hjálp bæði frá Vestur- löndum og Sovétríkjunum, er Indland. Á árunum frá 1956 til 1961 hefur Indland þegið 1000 milljónir (milljarð) sterl- ingspund frá Vesturlöndum og 110 milljónir sterlingspund frá Sovétríkjunum. (Einkaréttur: Nordisk Pressebureau og Mbl.) Agætt fólagsstarf LandsmálaféL Fram HAFNARFIRÐI — Aðalfundur Landsmálafélagsins Fram var haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánu daginn 29. jan. sl. Formaður félagsins, Guðmund ur Guðmundsson, flutti skýrslu stjórnarinnar, sem sýndi að mikil gróska er í félagsstarfinu, fundir verið vel sóttir og margir nýir félagar bætzt við á árinu. Baðst Guðmundur eindregið undan endurkosningu og var Eggert ísaksson bæjarfulltrúi Dregur til úrslita í samningum um Alsír kjörinn formaður í hans stað. Aðrir stjórnarmeðlimir voru endurkjörnir, en þeir eru: Gestur Gamalíelsson, Guðlaugur B. Þórð arson, Jóhann Petersen og Stefán Sigurðsson. Að aðalfundarstörfum loknum var kaffi framreitt, en síðan urðu fjörugar umræður um bæj- armál og tóku margir til máls. Fundurinn var fjölsóttur og kom Suk a r n o TÚNIS, 9. febrúar. — Nú er að draga til úrslita í samningavið- ræðum frönsku stjórnarinnar og uppreisnarmanna um frið í Alsír. Samkvæmt áreiðanlegum heim lldum Reuters-fréttastofunnar etendur nú fyrir dyrum mikil- vægur fundur um málið og er talið sennilegt, að Louis Joxa, Alsírmálaráðherra Frakka, taki iþátt í henni ásamt utanríkisráð- lherra stjórnar uppreisnarmanna. Erfiðustu vandamáilin, sem leysa verður, er framtíð her ■ stöðva Frakka í Alsír og trygging fullra réttinda til handa hinum frönsku íbúum landsins. Þeir eru ein millján, en Arabarnir níu milljónir. Deiluaðilar eru ekki á einu máli um það hvort Frakkarnir eigi að hafa kjörgengi í Alsír eða Frakklandi. Þá herma sömu heimildir, að Frakkar hafi viður kennt rétt Alsírmanna til hinna auðugu olíulinda í Sahara-eyði- mörkinni. kcmur ekki LONDON, 9. febr. — Óstaðtfiestar fregnir herma, að Súkarno, for- seti Indónesiu, æfcli að slá Bret landsför sinni á frest vegna Indó nesíu-málsins. Er mörgum Breta þefcta mikill léttir, því Hollemd- ingar hafa litið þefcta beimboð óhýru auga. Slíta ekki samhandinu RIO de Janero, 9. febrúar — Tals maður utanríkisráðuneytis Brasi- líu sagði í dag, að stjórn hans hefði engar ráðaeerðir um að slíta stjórnmálasambandi við Kúbu. skýrt fram, að Sjálfstæðisfólk í Hafnarfirði er staðráðið að vinna ötullega að því, að Sjálfstæðis- flokkurinn fái hreinan meirihluta í bæjarstjórn Hanfarfjarðar við næstu kosningar. Næsti fundur félagsins verður nk. mánudagskvöld í Sjálfstæðis- húsinu, og hefst hann kl. 20.30. Frummælendur á þeim fundi verða verkfræðingarnir Jón Bergsson og Sveinn Torfi Sveins- son. Þeir ræða m a. um nýj- ungar í gatnagerð, en það er málefni, sem fólki er ofarlega í huga og mörgum mun fýsa að kynnast nánar Strompleikurinn síðásta sinn r 1 ANNAÐ kvöld verður Stromp- leikurinn sýndur í síðasta sinn og er það 24. sýningin á leikn- um. Aðsókn hefur verið góð. Sérlega hefur verið mikil að- sókn að síðustu sýningum leiks- ins. Eins og kunnugt er þá er þetta eitt umdeildasta leikrit, sem hér hefur verið sett á svið um langan tíma og mikið hef- ur verið rætt og ritað um það. Múllersmót skíðamanna í Hveradölum á sunnudag A sunnudaginn kl. 2 síðdegis verður hið árlega Mullersmót skíðamanna haldið við skíðaskál ann í Hveradölum. Þátttakendur eru 28 beztu skíðamenn landsins en keppt er í sveitum og verða sveitirnar 7 talsins. ÍR, KR og Ármann senda tvær sveitir hvert félag en Víkingur eina. Sveitakeppni í svigi er alltaf skemmtileg. því þar gildir ekki einungis einstaklingsafrekið, held ur verður sveitin öll að ná jafnri og góðri ferð. Fall eins mannsins í sveitinni getur þýtt tap fyrir sveitina þc 1. hinir þrír séu með 3 beztu tímana. Keppt er um farandbikar en auk þess eru /eittir verðlauna- peningar þeim er sigra. Auka- verðlaun eru veitt fyrir bezta brautartímann. Þannig verður keppnin einnig einstaklings- keppni. Mjög gott færi er nú við skíða- skálann. LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna 5% st. kennsla daglega. Frá £2 á dag (eða £135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dovér 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, England.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.