Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. febr. 1962 Gísli Jónsson prpuEasningameistari ÞANN 5. þ. m. átti fimmtugsaf- mæli Gísli Jónsson, pípulagn- ingameistari, Hvolsvelli. Gisli er fæddur að Sleif í Vestur-Land- eyjum, sonur Jóns GLslasonar, oddvita og sýslunefndarmanns, og konu hans, Þórunnar Jóns- dóttur, ljósmóður. Þau Jón og Þórunn fluttu frá Sleif að Ey í sömu sveit og bjuggu þar upp frá því, þar til Jón andaðist, en Þórunn lifir enn í hárri elli hjá bömum sínum. Þau Jón og Þórunn, foreldrar Gísla, voru vinsæl og virt af sveitungum sínum og öðrum. er ,þeim kynntust. Hraðfrysiifæki Lönfræðiifgur Móðir okkar, GUÐRÚN ARNÞÓRSDÓTTIR Vesturgötu 26, Hafnarfirði andaðist á heimili sínu 9. þ.m. Ólafía Kristjánsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Jón Kristjánsson, Þorsteinn Kristjánsson. Dóttir mín og móðir okkar RAGNA BRYNHILDUR NIELSEN lézt í Landspítalanum 9. febrúar. Erla, Ólafur og Niels Chr. Nielsen Agústa Helgadóttir Hraðfrystitæki óskast til kaups, má vera óstarf- hæft — Tilboð með upplýsingum um ásigkomulag og verð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „7929“. Nýútskrifaður lögfræðingur óskar eftir atvinnu. — Tilboð leggist ínn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Atvinna — 7927“. Jón, oddviti í Ey, var einn þeirra manna, er ég veitti fyrst athygli þegar ég kom í þetta hérað. Eg kynntist honum fljótt og hef aðeins hlýjar og Ijúfar minningar frá þeim kynnum. Hann var höfðinglegur maður, greindur og skemmtilegur og lagði ávailt gott til manna og málefna. Þórunni kynntist ég ekki. En henni er lýst fyrir mér sem mikilli skapgerðar- rausnar- og höfðingskonu, enda mun hún eiga til þeirra að telja, sem slík- um mannkostum eru gæddir. Mér finnst Gísli hafa í ríkum mæli erft þessa kosti foreldra sinna. enda er hann vinsæll og vel látinn af sveitungum og öðr- um, sem honum hafa kynnzt. Hann er dugnaðarforkur, sem lítt ann sér hvíldar, og hagleiks- maður svo mikill. að segja má að hann sfe þúsundþjalasmiður. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim. er sýndu mér vináttu og hlýhug á sextugsafmæli mínu, þann 17. janúar sl. Andrea Jónsdóttir, Leirhöfn Mínar innilegustu hjartans þakkir við auðsýnda vin- áttu, gjafir og skeyti á 80 ára afmæli mínu 7. febrúar sl. Guð blessi ykkur öll. María Ólafsdóttir Systir mín FJOLA BENJAMÍNSDÓTTIR andaðist 9. febrúar í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Gunndóra Benjamínsdóttir Faðir minn BENEDIKT BENEDIKTSSON andaðist að sjúkradeild Hrafnistu miðvikudaginn 31. janúar sl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 12. íebrúar kl. 1,30 e.h. Laufey Benediktsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd systkinanna. Óskar Benjamínsson Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför litlu dóttur okkar O L G U Sérstaklega þökkum við þeim er önnuðust barnið í veikindum hennar á barnadeild Landakotsspítala. Ásrúnu Valdimarsdóttir, Ilörður Hjartarson VETTVANGUR Frh. af bls. 13. fráleitt er að ætla að ekikert skipti máli nema efnahagslegt öryggi; að það sé bót allra meina að hafa vasana úttroðna af pen- ingum. Mundi ekki vera hollt að gefa einnig gaum að því sem íslenzk saga hefur fært sönnur á, þ.e. að líf þjóðar getur verið hugisjón ög hægt er að vera þeirri hugsjón trúr, þó skóbætur og maðkað mjöl séu eina u/m- bun þess erfiðis að farast ekki, en skrimta. Við höfum auglýst okkur sem menningarþjóð, bók- menntaþjóð, og við það verðum við að standa hvað sem allri efnahagspólitík líður. Þann dag sem við eigum ekki lengur þá vöru sem við höfum auglýst í þúsund ár og hefur gert okkur að því sem við erum: einskonar menningarlegum grósserum, þann dag er tilvera okkar í veði og ekkert getur lengur komið í stað þeirrar afsökunar, sem við hingað til höfum haft á hrað- bergi fyrir lífi okkar: að við höfum varðveitt og endurnýjað tungu og fornbókmenntir Norð- ur-Evrópu. Við höfum ekki leyfi til að falla í þá freistni að standa uppi eins og þeir hugsuðir sem Kirkegaard lýsir með þessum orðum, svo ég vitni aftur lauis- lega í þennan Dior nútímaheim- speki: Það sem heimspekingam- ir segja um raunveruleikann veldur oft jafnmiklum vonbrigð- um og þegar maður les á skílti yfir kaupmannsverzlun: hér er pressað! Komi maður svo með fötin sín til að láta presea þau, þá er maður gabbaður; því ein- ungis skiltið er til sölu. ★ , Það er eins og viss hópur Is- lendinga hafi fengið þjálfun í því að setja upp svip vindmyllu- riddarans, þegar íslenzka menn- ingu ber á góma, og þó einkum þegar rætt er tun nútíma ljóð- list. Andagt Og fjálgleiki óljósr- ar hugsunar verður þá gjama allri skynsemi yfirsterkari. Og þegar mest liggur við, grípa riddararnir til sama vopns og bezt átti að duga þeirn manni sem frægastur verðiur af því að hafa hleypt Evrópu í bál og brand 1939; óþjóðilegt, hrópa þeir hástöfum, svindl! Nasistar töl- uðu um úrkynjaða list til að- greiningar frá þýzkri list og Hitler sagði við opnun sýningar á svokallaðri þýzkri list að hann hefði meira að segja séð verk eftir „klessumálara, sem þykjast hafa reynslu fyrir bláu-m engj- um, grænum hi-mni og brenni- steinsgulum skýjum! Ég ætla mér ekki að rökræða við þessa sjónvilltu menn, en ég vil í nafni þjóðarinnar 1-eggja blátt bann við því, að þessum grátlega ó- gæfusömu mönnum gefist tæki- færi til að halda áfram að blekkja landslýðinn og telja hon- um trú um að það, sem þeir gera sé list.“ Og svo var trúverðugustu búll- Fyrir 25 árum fluttist Gísli, ásamt sinni ungu konu, Guð- rúnu Þorsteinsdóttur, hingað í sveitina og reistu þau sér heim- doggum þjóðfélagsins sigað á ó- sómann. Þessi saga endurtek-ur sig á öH-um tímum, nú upp á síð- ka-stið í sumum íslenzkum dag- blöðum, þó í breyttri rnynd sé. Slíkur málflutningur sem þessi getur engan sakað, en hitt er athyglisvert: það er ei-ns og skylmingameistarar nesja- mennskunnar hafi al-drei komizt til botns í orðatiltækinu, að heimskt sé heima alið bam. Eða leiðum hugann að einh-verri mestu byltingu í íslenzkri lyrik þegar Egill yrkir Höfuðlausn u-ndir runhendum hætti og enda rímið heldu-r innreið sína í skáld skap okkar. Ég geri ráð fyrir að allir fordæmendur nútíma- ljóðlliistar líti þann d-a-g svipuðum augum og kristnir menn atburði þá er kristni var lögtekin á ís- landi. En hvað hafði gerzt? er Höfuðlausn þjóðlegt kvæði eins djúpar rætur og það á í fram- andi jarðvegi? Þegar Höfuðlausn er ort 984 grípur skáldið til þessa forans vegna þess eins, að það fellur betur að smekk þess fóiks sem hlustar á h-ann bera „þengils lof á þagnar roif“ í höid Eiríks blóðaxar í Jórvík. Mundi ekki einhverj-um vind- mylluriddara 10. aldar hafa orð- ið órótt innan brjósts, þegar hann heyrði þetta mannskemm- andi ljóð, eins framandlegt og það var að formi og stí'l? Hvað sem því líður var Egill nógu mikið skáld tí-1 að vera op- inn fyrir þei-m áhrifum sem vöktu ho-num nýjan þrótt í ei- lífri glimu við form og stíl; eða danskvæðin, mundu þau vera af innlendum toga? eða Passíusá-lm- ar Hallgríms Péturssonar sem íslendingar hafa nú sungið í 60 útgáfum jafnkrítiklaust og sjálft faðirvorið? Mu-ndi það ganga guðlasti næst, ef ég héldi því blákalt fram, að engir Passíu- sálmar hefðu orðið tíl, ef ská-ld- ið hefði ekki getað sótt hug- myndir sínar í erlenda bók, sem nefnd var „Eintal sálarinn-ar“, svo ekki sé talað um Biblíu-n-a? Jóni Arasyni hefði ekki þótt mikil reisn yfir svo óþjóðlegum lúthertskum áhrifum, en nú hef- ur allf fallið í ljúfa löð, Jón biskup löngu dauður þegar Hall- grímur orti sálmana, og enginn lengur tíl að taka upp þykkjuna fyrir hann og páfann í Róm. Tírninn hefur fyrir löngu sætt hörðustu gagnrýnendur erlendra áhrifa við orðinn 'hlu-t og en-ginn fæst til að trúa öðru en Hall- grímur Péturstson sé í senn stríðs maður þess sanna guðs og þjóð- legt skáld í þess orðs beztu merk i-ngu. Svo vanmiáttug erum við andspænis þeirri þróun sem er óumflýjan-leg, að líklega verð ég fyrir þessi tiltölulaga sakla-usu orð úthrópaður í nafni „þjóðlegr ar menningar“, ef því verður ekki blákalt halddð fram, að ég telji mig vera Egil, Jónas og Hall grím Pétursson í einni og sömu persónu! Og ef eitth-vert vald væri á bak við þessi hróp, munduim við heyra enduióminn af orðum foringjans: „Ég vil í nafni þjóðar minnar leggja blátt bann við því, að . . .“ En hvað ili hér á Hvolsvelli og hafa bú- ið þar síðan. Heimili þeirra er hlýlegt og myndarlegt, enda er Guðrún dugnaðar- og myndar- kona. Var Gísli starfsmaður Kaupfélags Rangæinga þar til um síðustu áramót, að hann hóf sjálfstæðan atvinnurekstur. Ekki hafa þau hjón farið var- hluta af mæðu og andstreymi þessa lífs, en öllu mótlæti hafa þau mætt með einstöku trúnað- artrausti. Hjálpsemi Gísla virðist vera lítil takmörk sett, og þar á kona hans fullan hlut að. Eg þakka þessum vini mínum fyrir allt á liðnum árum og flyt faonum og fjölskyldu hans, inni- legar heilla- og blessunaróskir mínar og konu minnar, á þess- um merku tím-amótum í lífi hans. Lárus Ág. Gíslason. gerði það ti-1 fyrst dæmið u-m Ha.ll grím Pétursson hefur þvert á móti fært okkur heirn sanninn um, að það bezta í menningu okk ar hefur herzt í glóðuim erlendra rnennta? Þess vegna hlýtur að vera nauðsynlegt að koma í veig fyrir að þjóðlegheitu-num ta-kiist að loka landi okkar fyrir gusti af hafi, og það skyldum við hafa í í huga að slíkar tilraunir eru fremur sprottnar af minnimáttar kennd, en trú á eigið ágætL 0 Annans er það svö að helzt er að sjá af lestri íslenzkra dag- blaða und-anfarið að fátt skipti jafnmiklu máli á íslan-di og það, hvort ,,kvölinne“ rímar á móti „lét í té“. Þegar Steinn Steinarr spurði fóstru sína hvað rnennmg væri, hugsaði hún si-g um litla stund og mælti svo: „Það er rím orð . . . Og þeir nota það fyrir sunnan til þess að ríma á móti þrenningunni.“ Steinn vissi allra manna bezt, hvernig fer fyrir þeirri þjóð sem skellir skolla- eyrum við andlegum hræring- um sam-tíma-ns og lætiuir sér nægja að segja eins og krakk- a-rnir: „Pabbi minn á fallegri bíl en pabbi þinn.“ Steinn sagði: „Ég hef heyrt gáfaðan og víðles- inn mann fullyrða það að Jó- hannes úr Kötlum væri betra skáld en Mallarmé eða Rembaud. Slik fullyrðing er aðeins sönmun þess, að við vitum ekki hvað skáldiskapur er.“ Meðan Stein-n St-emarr lifði hafði han-n ekki frið fyrir fó-lki, sem tönnlaðist í síifellu á því, að hann væri að eyðileggja íislenzk- an skáldskap. Nú þegar hann er látinn, bregður hinsvegar svo kynlega við, að hann fær ekki frið fyrir þessum sömiu mennin-g arvottum Jehova, sem þröngva sér inn í hvert hiús með ljóð hans að vopni, í sitriði-nu við okkur vindmyllurnar. Hann er jafnvel nógu ^oður til að fyl-la flokk „göm-lu skál-dmærin-g- anna“, eins og nýlega var kom- izt svo þjóðlega að orði í einu dagblaðanna. Ef ég þekki Stein Steinarr rétt, hecfði hann yppt öxlum og sagt: „Er ég þá orðinn svona ómerkilegur?“ Ein-s og ég sagði að fram-an er auðvelt að skilja þá staðreynd, að fólk er misjafnlega opið fyri-r nýjungum. Sumir neita að sættta sig við þær fyrr en þær eru hætta-r að vera nýj-ungar og orðnar eins og hver annar sjáilf- sagður hlu-tuir í tilveru þei-rra, aðrir geta aldrei sætt sig við þær. Þannig hef ég hiitt gamalt fólk sem segist ekki geta kosið lengur vegna þess að það geti ekki hiugsað sér að kjósa annara flofck en Heimastjórnarflokkinn. Og því ber að tak-a með skilningi þegar m-en-n geta ekki unað við jafn-saklaust fyrirbrigði og nýja skáldskapi-nn: Þeirra tími er rómantíkin Og við nánari ait- hugun er fullmikið að gera krötf- ur til þess, að allir haii á-btað sig á því, að 19. öldin er liðinn tími. Matthias Johannessen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.