Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 10. febr. 1962 Mjófkurmagnið jókst um 7,75 % á sl. ári INNVEGIÐ mjólkurmagn hjá | Mjólkursamlögunum nam 81.797.922 kg. á s. 1. ári og var 5.883.194 kg. meira en árið áður samkv. skýrslu Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Hafði mjólkur- magnið aukizt um 7.75%. Skipt- ist þetta á 14 mjólkurbú. Mest magn fór í mjólkurbú Flóamanna 32.800,450 kg., samlagið á Akur- eyri 15.351.003 kg., í Borgarnesi 7.759.804 kg. og í Reykjavík 6.869.637 kg. Flugvél F.Í. veður- teppt í Glasgow FLUGVBL Flugfélags íslandis á leið frá KajupmanaialhöÆn til Reyikjavíkur með viðkomu í Glasgow í Skotlandi hefur verið teppt í Skotlandi síðan í fyxra dag Oig var óvíst talið að hún kæani í gæikrvöldd. Hefur veður verið óhagstætt á leiðinni og spá in fyrir fsland slæm. I>ar við bættist að flugvélin var flullsieit in farþegum, svo ekki var hægt að taka aukabirgðir af benzíni. Mjólkin skiptist þannig í gæða flokka samkv. skýrslu Mjólkur- eftirlitsins: í I og II flokk fóru 79.763.147 kg. eða 97.81%, í III flokk fóru 1.680,938 kg eða 206%, í IV flokk fóru 101.258 kg eða 0.12%. Af mjólkinni var selt sem ný- mjólk 36.526.674,35 ltr., seldur rjómi 996.576,35 ltr., framleitt smjör 1.339.316 kg, skyr 1.877.366 kg mjólkurostur 563.577,2 kg, mysuostur 40.128 kg, nýmjólkur- duft 42.200 kg. undanrennuduft 726.795 kg, undanrenna í kasein ltr. 11.085.813, mjólk í niðursuðu ltr. 95,928 og framleiddur fóður- ostur 14.615 kg. Tilraunir LONDON, 9. febrúar. — Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að brezka stjórnin Og sú banda- ríska hafi sett kjamorkutilraun- irnar efstar á dagskrá utanríkis- ráðherrafundarins, sem þeir hafa beðið Rússa að taka þátt í. 76 árekstrum fleira í janúar en í fyrra í janúarmánuði hefur oft verið mjög hált á götunum í Reykjavík, enda mjög mikið um árekstra. Skv. skýrslum götulögreglunnar urðu 208 árekstrar á götunum í janúar, en ekki nema 132 á sama tíma í fyrra, enda ekki nærri eins hættulegt færi þá. Langtíðustu orsakir slys- anna eru of stutt bil milli bif- reiða og umferðaréttur ekki virtur, eins og reyndar skýrsl ur frá öllu sl. ári sýna. 6 sinn um var ekið á mannlausa bif- reið í mánuðinum og 13 sinn- um á nálæga hluti, 6 börn urðu fyrir bifreiðum, 5 karl- menn og 1 kona. 3 hjólreiða- menn slösuðust, 2 ökumenn bifreiða og 1 slasaður farþegi. Kortið sýnir að flestir árekstrar í janúarmánuði urðu kl. 1—2 á daginn. Skákin EIN skák ver tefld í Stokkhólmi I gær, en annars er föstudagur frídagur hjá skákmönnumnn. Geller og Bolbochan leiddu sam an hesta sína, í ólokinni biðskáK þeirra og vann Geller. Bilek vann biðskákina við Gli- goric. Flesta daga gengið á reka LÁTRUM, 8. febr. — Hér er og hefur verið að undanförnu nær samfellt illveður og má því segja að betra sé nú að vera bóndi en sjómaður, því heita má að aldrei gefi á sjó. Flesta daga er gengið á fjörur og hugað að reka, þegar átt er þannig að hans mætti vænta. — Ekkert hefur þó fundizt nýverið. — í>órður. íslendingar kvöddu Hótel Cosmopolit HOTEL Cosmopolit, hið mikla „íslendingahótel“, við Kongens Nytorv, hætti starfsemi sinni um síðustu mánaðarmót, sem kunn ugt er. Síðasta daginin var haldið kveðjuhóf í hótelinu og þangað m.a. boðið þeim af eldri áhöfn um á flugvélum Flugfélags ís- lands, sem væru á ferðinni, en starfsfólk Flugfélagsins hefur jafnan gist á Hotel Cosmopolit í s.l. 13 ár og hafði afgreiðslumað ur félagsins aðsetur þar fyrst, á meðan félagið var að koma sér fyrir í Höfn. Aðrir íslendingar hafa einnig mjög mikið notið þar gistingar. Tvær flugáhafnir voru stadd- ar í Kaupmannahöfn þennan dag, áhöfnin af Vicountvél, sem var í áætlunarflugi, og áhöfn undir forustu Jóhannesar Snorrasonar flugstjóra, sem var á leið til Zurich, til að sækja Cloudimaster flugvélina, er þar hafði verið í klössun. Blaðið hafði í gær samlband við Jóhannes Snorrason, flug- stjóra, sem sagði að hótelið hefði alltaf verið eins og annað heim- ili íslenzku flugmannanna í Höfn. Hefði hótelstjórinn, Sören Böge, og allt starfsfólk hiótels- ins ávallt verið íslendingum mjög innan handar og vinsamlegt og mundu þeir allir sakna þess að geta ékki búið þar lengur. í veizlunni flutti Jóhannes kveðjur og þakkir fyrir hönd ís- lenka flugfólksins. Ekki er enn ákveðið á hvaða hótel flugáhafnir FÍ flytja sig nú, sennilega ann að hvort á Grand Hotel eða Imperial. i Þúsundir kennara og stúdenta i 1 söfnuðust saman við Maison de la Mutualite í París á þriðjudaginn til þess að mót- mæla hermdarverkum OAS — og hermenn slógu hring um mannsöfi uðinn. Inni í bygg- ingunni fluttu Sorbonne- pró- fessorar og leiöíogar kennar- anna æsihgarfullar ræður og múgurinn tók undir með hvatningarhrépum um ein- arða andstöðu gegn OAS. Lán til Perú WASHINGTON, 9. febrúar. — Bandaríkin hafa veitt Peru sex milljón dullara lán til atvinnu- bóta fyrir 30þús. atvinmulausa v enn. Albanir mótmæla London, 8. febr. (NTB) S T J Ó R N Albaníu hefur mót- mælt því við aðrar A-Evrópu- þjóðir, sem eru meðlimir Varsjár bandalagsins, að henni var ekki boðið að taka þátt í síðasta fundi bandalagsríkjanna, sem haldinn var í Prag 30. jan. til 1 febr. Neita viðtöku Fregnir frá Albaníu herma, að stjórnin hafi gert tilraun til að koma mótmælaorðsendingu á f.... C ,,, " TrlfC l—J rvl _ lands, Tékkóslóvakíu, Rúmeníu, Búlgaríu og Ungverjalands í Tirana. Sendifulltrúar ríkjanna sögðu, að þeim væri innihald orðsendingarinnar kunnugt og neituðu að taka við henni. Tékkneska sendiróðið, sem gætir hagsmuna Sovétríkjanna í Albaníu eftir að þau rufu stjórn- málasamband við landið, neitaði einnig, að sögn albönsku frétta- stofunnar, að taka við orðsend- ingunni og senda hana til Moskvu. Mikill ávinningur WASHINGTON, 9. febrúar — Rússar bættu verulega að- stöðu sína á sviði kjarnorku- mála með tilraununum miklu í haust, sagði Foster, helzti af- vopnunarmálasérfræðingur Kennedys í dag. Russell hótar LONDON, 9. febr. — Bertrand Russel hefur rifcað Macimálllan bréf þar sem hótað er aðgerðum samtakanna gegn kjarnorku- sprengjum, ef Bretar hefja sprengingar á ný. Russeíl, sem er 89 ára, er formaður samtakanna. Gæta hagsmuna Argentínu HAVANA, 9. febr. — Svissneska sendiráðið á Kúbu mun taka að sér að gæta hagsmuma Argentínu á eyjunni eftir að stjórnmálasam bandinu við Castro-stjómina hef ur verið slitið. Svisslendingar gæta og hagsmuna Bandaríkj- anna á Kúbu. KLUKKAN 11 í gær var suðvestan hvassviðri eða stormur og él yfir hafinu hér fyrir vestan og suðaustan land allt til Grænlands og upp undir strendur Kanada. Milli kuldaskilanna milli ís- lands og Bretlandseyja og hitaskilanna yfir Englandi og upp með vesturströnd Nor- egs er hlýtt rakt loft. Hita- skilin yfir Englandi eru skörp. — Kl. 5 í gærmorgun var þannig 25 stiga frost í London, en 8—10 stiga hiti á írlandi. Veðurhorfur kl. 22 í gær- kvöldi: Suðvesturland til Vestíjarða og miðin: Hvass vestan storm- ur með köflum, éljagangur. Norðurland og miðin: SV- og síðar V átt, hvassviðri eða stormur með köflum, él, eink- um vestantil. Norðaustur- land, Austfirðir og miðin: V-átt, sumsstaðar allhvass eða hvass, léttskýjað. Suðaustur- land og miðin: Vestanátt, hvasst með köflum él vesfcan tu. Horfur á sunnudag: Suðlæg átt, él um vestanvert landið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.