Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1962, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. febr. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÞULA „Gekk ég upp á hólinn, horfði niður í dalinn“. I.eit ég hvar Framsókn lék sér við komina. Listir fínar léku á Iínunni frá Rússíá, horfði ég lengi leikinn á lystugra vinstri manna og sovétmenning sanna. Moskvulagið, lon og don, lék þar Kristinn Andrésson og líka fleiri, lengi og tryllt, við liðinu gæti flesta hryllt: Hermann var herrann Hannibal daman, Eysteinn steig sporið Skakklappast Skúli í skildinga púli. Karl úr Eyjum álpast hér með Ágúst Þorvaldssyni þeim austræna hlyni, vesælt er það viðundur verri miklu en Jörundur. Adda Bára brá á leik með Birni á Löngumýri því bændakultur stýri. Gísli fyl og Gunnar Jóh göspruðu báðir meira en nóg, æðimargur að þeim hló. Dansaði líka, þunnur þó, Þórarinn með Tímann. Gráleikin er glíman. Lúðvík reyndizt lítið klár Lenins bjarmi um hann stár, í útgerðinni er einatt fár, ekki trúég hann felli tár, með honum fylgdist margur ár og meinvættir argar. Skoltagleiða varga og skíthæla marga ^ -Zj sá ég leika sovétdans, sveimaði rauður þrælafans. Halann bretti hátt á loft Húsavíkurlalli með harðinda spjalli. Margt sá ég fleira, sem mega engir heyra. — CX vlð „Einar hinn rauða, öreigann snauða“. Ennþá Kiljan eys upp for. Ólafur lagaprófessor gekk þar í bandi með Gegnherílandi. Rútur kom með köttinn sinn. Kisi sá er heiftrækinn, klórar marga meinfýsinn í Lenins kúnstum lærður og líka vel nærður. Valborg er í vafa hvort vilji frekar hafa Þórð eða þursinn Jaka. Þar er af uaörgu að taka. I® ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýaa í Mcrgunblaöinu, en öðrum blöðum. —■ Skóviðgerðir Móítaka —• Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. VOLKSWÁGEril (rúgbrauð) mjög vel með farinn til sölu eða fæst í skiptum fyrir minni Volkswagen. Er með sætum og gluggum frá verksmiðju. — Upplýsingar í síma 13767. Reykjavík — Hafnarfjörður Strætisvagnaferðir að sjúkrahúsinu Sólvangi Frá og með laugardeginum 10. febrúar verða teknar upp ferðir að Sólvangi í sambandi við sérleyfisferðir milli Hafnarfjaröar og Reykjavíkur. Ferð að Sólvangi í byrjun miðdegis heimsóknartíma Vagn sem fer írá Reykjavík kl. 14:30, á laugardögum kl. 14,20, ekur suður Strandgötu að endastöð á Hval- eyrarholti þaðan kl. 14:57 um Þúfubarð og Reykja- nesveg ofanHafnarfjarðar að Sólvangi, síðan um Tjarn- arbraut, Arnarhraun og til Reykjavíkur. Ferð frá Sólvangi í Iok miðdegis heimsóknartíma Vagn sem fer frá Reykjavík virka daga kl. 15:45, á laugardögum kl. 15:40, ekur fyrst um Arnarhraun og Tjarnarbraut að Sólvangi síðan um Reykjanesveg og Þúfubarð að endastöð á Hvaleyrarholti og þaðan kl. 16:12 venjulega leið um Strandgötu til Reykjavíkur. A helgum dögum ekur þessa ferð vagn sem fer frá Reykjavik kl. 16:15 vegna þess að heimsóknartími á Sólvangi er til k). 16:30 þá daga. . Farþegar sem fara með vögnum okkar á áðurnefndum tímum eru vinsamlega beðnir að athuga þessar breyt- ingar. Einkum vekjum við athygli á að vagn frá Hafnar- i í dag verða gefin samian í hjónband af séra Emil Björns- syni Katrín Einarsdióttir, Miikliu braut 16, og Helgi Árnason, bif- ireiðarstj. hjá O. Johnson og Kaa ber. Heimild þeirra verður að Hjarðarhaga 23. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Guðný Sigfúsdóttir, Hrísa- teig 18 og Grétar Kristjánsson, Gilsbakka, Hellissandi. 50 ára er í dag Slkapti Kriist- jánsson bifreiðarstjóri hjá sér ley f isb ifrei ðum Keflaiviikur tdl beimiliis að Kirkjuteig 7, Kefla- vik. ’ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Washington Soffía L. Jónsdóttir Smyrilsvegi 29 og Richart Lyons, slökkviliðsmaður heimili ungu hjónanna er 410 Basb.ford Lane-Apt. 3, Alexand- ria, Virginia, U.S.A. Flugfélág íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 1 dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15:40 á morgun. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, tsafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: í»orfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 22.00. Fer til NY. kl. 23.30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar- foss fór frá NY 9 þm. til Rotterdam, Hamborgar og Álborgar. Dettifoss fór frá Rotterdam 9 þm. til Hamborg- ar og Rvíkur. Fjallfoss kom til Od- ense 6 þm. fer þaðan til Kaupmannaih. og Turku. Goðafoss fór frá NY. 8 þm. til Rvíkur. Gullfoss för frá Rvík kl. 22.00 í gær til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss hefur vænt- anlega farið frá Gautborg 7 þ.m. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Vest- mannaeyja og Rvík. Reykjafoss fór frá Esbjerg 8 þm. til Hamborgar. Sel- foss fór frá Dublin 8 þm. til NY. Tröllafoss fór frá Rvík 8 þm. til Kefla víkur, Akraness og Vestmannaeyja og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Stöðv- arfirði 7 þm. til Rotterdam. Zeehaan fró frá Thorshavn 7 þm. til Rvíkur. H.f. Jöklar.t Drangjökull fór frá New York í gærkvöldi áleiðis til Is- lands. Langjökull er í Hamborg fer þaðan til Rostock. Vatnajökull er á leið til Grimsby fer þaðan til London Rotterdam Bremenhaven og Ham- borgar. Skipútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja fer frá Reykjavík á hádegi í dag vest- ur um land til Akureyrar. Herjólfujr fór frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. I>yrill fór frá Hjalt- eyri 5 þm. áleiðis til Punfleet. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið fór frá Vestmannaeyjum á hádegi 1 gær á austurleið. Hafskip h.f.: Laxá fór 6. þm. frá Napolí áleiðis til Pyreus og Patras. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á Vopnafirði. Jök- ulfell fór 7. þm. frá NY. áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Krossnesi. Helgafell er í Rotterdam. Hamrafell er væntanlegt tiil Rvíkur 13. þm. frá Batumi. Rinto fór frá Stöðvarfirði áleiðis til Dublin. Móðir oss er María þessi, mektarhlóm og full af sóma, glæsileg sem roðnust rósa runnin upp við lifandi hrunna, — rót ilmandi lítillætis, logandi öll með skírleiks anda, — guði unnandi og góðum mönnum, guði líkjandi í dyggðum slíkum. (Ur Lilju). Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra daga fJón Hannesson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Úlfar Þórðarson, fjarv. í 2 vikur. Staðgengill. Heimilislæknir: Björn Guð brandsson. Augnlæknir: Pétur Trausta son. Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + 6. febrúar 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 120,79 121,09 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kandadollar .. 40,97 41,08 100 Danskar krónur . .. 623,93 625,53 100 Norskar krónur .. 602,28 603,82 100 Sænskar krónur . .. 832,71 834,86 100 Finnsk mörk .. 13,37 13,40 100 Franskir fr .. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,50 100 Svissneskir fr .. 993,53 996,08 100 G "51 .. 1186,44 1189,50 ‘ 100 Tékkn. króiiur ..... ... 596,40 598,00 j firði kl. 15:00 fer framvegis efri leiðina og farþegar sem ætla með honum frá viðkomustöðum við Strand- götu verða þá að fara í vagninn á leið hans suður. Landleiðir h.f. ^efiure OU 00 Einangrunargler er aðeins framleitt úr vestur-þýzku „A“ Gleri Fjöliðjan h.f. ísafirði Söluumboð: Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Simar 23200 og 14231

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.