Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 4
4 MOBGVTSnj. AÐIÐ Fostudagur 2. marz 1962 Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Ódýru kaffi- og matarstellin komin aftur Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Verzlunin Ingólfur Grettisgötu 86. Sími 13247. Til sölu nýtízku stofuskápur, teak. Skápurinn er innréttaður sem rúmgóður fataskápur með bókahillum og skúff- um. Uppl. í síma 33183. Til leigu tvær samliggjandi stofur, hentugt fyrir hjón sem vinna bæði úti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 6. marz, merkt: „Smáíbúða- hverfi — 4046“. Kona með þrjú börn óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Skilvísi 4047“. Radíófónn Til sölu er nýlegur Tele- funken radíófónn með seg- ulbandi. Uppl. í síma 50899. Frigidaire ísskápur til sölu. — Upplýinsgar í aima 15939. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Þrjá menn vantar á bát sem veiðir loðnu. Uppl. gefur Meitill hf., Þorláks- höfn og í síma 36252. Til sölu Skúr 15 ferm. með risi er flutnings. Sími 37290. Stúlka óskast Hressingarskálinn. Til sölu 2ja herbergja íbúð, mjög vönduð. Lítil útborgun. Góð lán. Tilboð merkt: „Hagstætt —4050“ sendist Mbl. strax. Kisa — fundin Hvít kisa, gulbrún upp fyrir eyru, gulbrúnt skott og með gulbrúna depla. — Sími 1-44-27. Kona óskar eftir vinnu Vt daginn, margt kemur til greina. Vön afgreiðslu. — Tilboð sendist afgr. fyrir 7. marz, merkt: „4049“. Permanent litanir geisiapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Simi 14146 ffx w ' <<s " ■* s *..■ Vv ✓ %«--j f dag er föstudagurinn 2. marz. 61.^ dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:40. Síðdegisflæði kl. 14:19. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á 3ama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 24. febr.—3. marz er í Ingólfsapóteki. lloltsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 24. febr— 3. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: L.>ósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. I.O.O.F. 1. = 143328^ — 9 1. RMR 2-3-20-VS-FR-HV fHETTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur 20 á afmælisfagnað sinn í JÞjóðleikhús kjallaranum, mánudaginn 12. marz n.k. kl. 7 e.h. Upplýsingar i símum: 15969, 14355, ?2J>01, 12297. Minningarspjöld óháða safnaðarins fást hjá formanni hans Andrési An- dréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Áma- syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þorsteins- syni, Lokastíg 10, Marteini Halldórs- syni, Stórholti 18 og Jóni Arasyni, Suðurlandsbraut 95 e. Frá Guðspekifélaginu: Fundur 1 stúkunni „Viðleitni" í kvöld kl. 8,30 að Ingólfsstræti 22. Fyrirlestur: „Fljúgandi diskar" — Kristmann Guð- mundsson, rithöfundur. Kaffi á eft- ir. Allir velkomnir. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður í Skátahemilinu laugardaginn 3. marz kl. 20,30 stundvíslega. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína annað kvöld í Sjálfstæðishúsinu kl. 7 e.h. Húsmæðrafélí.g Reykjavíkur heldur fund í Breiðfirðingabúð uppi mánu- daginn 5. r ’ kl. 8,30. Fundarefni: 1) Heimilishagfræði. Frú Sigríður Haralz. 2) Frú Kristín Guðmundsdóttir skýrir eldhúsinnréttingar með mynd- um. 3) Frú Sigríður Gunnarsdóttir, tízkukennari, talar um kvenlega framkomu og fleira. 4) Ýmis mál. 5) Kaffi. Stjómin. ÁHEIT OG GJAFIR Sjóslysasöfnunin. Gjafir afhentar Biskupsstofu: Svava kr. 300,00, Val- gerður I>orvaldsdóttir kr. 200.00, N.N. kr. 300.00, N.N. kr. 200.00, H.G. kr. 1.000.00, Kristján Á. Stefánsson kr. 200.00, Hugull og fjölskylda kr. 500.00, Guðmundur Pétursson kr. 100.00, Starfs fólk Útvegsbankans kr. 16.150.00, K.E. kr. 500.00, Þ.D. kr. 500.00, S. Kr. 500.00, Ó.S. kr. 200.00, Í.Á. kr. 200.00, H.G. kr. 100.00, Bjarni Sigfússon kr. 100.00, G. Á. kr. 500.00, Á.S.B. kr. 100.‘00. Guð- laug Guðmundsdóttir kr. 100.00, Markús Guðmundsson kr. 100.00, Ey- jólfur Guðmundsson kr. 500.00. Sam- tals kx. 22.350.00. S.S. 125, Kristjana Jónsd. 200, S.j. H. G. og Þ.E. 700, Jón Jónsson 100, B. G. 100 G.Ó. 100, H.S.K. 200, K. og G. 400 frá Maríu 200, H.Á. 100, Hrefna Nonni 200 •—.1-7K0J.H.. cmfæp y cmf Sigurðard. 100, Laufey og Nonni 200, S.S. 300, N.N. 100, N. 500, Sigríður og Gísli 200, Á.S. 500, H.M. 100, K.B. 100, frá starfsfólki Efnalaugar Vesturbæj- ar 1200, G.G. 25. Sjóslysin. — E.V. 100, Ágústa Stein- þórsdóttir 100, Grímur H. NN. 1000, NN 70. Siggi, Mummi, Halli, 300, Siddy og Óskar 1000, N. 1000, Auðólfur Gunno arsson 500, JG 200, NN 2000, KJÞ 100, HGB 100, NN 500, Friðgeir 100, JP 200, GJ 300, FG 200, Bjami Pálsson 500, Garðar 100, GJ 100, NN 500, SJ 200, HA 100, BE 100, GHG 200, Krist- jana og Guðrún 500, Lilja Petra 500, NN 150, FS 1000, NN 100, Sigurður Geirsson 100, Þorsteinn Einarson 500, EB 100, AK 100, NN 100, Agnes 100, PP afhent sr. Árelíusi 5000, PáH Guð- mundsson 100, GJ 100. ******** ■ VIÐ hittuim frú Helgu Weiss happel í Bogasal Þjóðminja- safnsins í gær, en þá hafði hún lokið við uppsetningu sýning- ar, sem hún opnar almenn- ingi á morg'un kl. 5. e.h. Að þessu sinni sýnir frú Helga 30 vatnslitamiyndir, aii- ar gerðar á s.l. ári. Frú Heiga hefur sýnt myndir sínar tvis- var sinnum áður hér á landi. Fyreta sýningin var á Mokka kaffi í fyrra-vor og í sumar voru myndir eftir frú Helgu í sýningarglugga Morgun- blaðsins. Frú Helga lærði fyrst teikn ingu og listmálun, þegar hún var unglingur, en svo varð það að víkja ruoikikur ár fyrir heimilisstörfum. Fyrir .4 ár- um síðan byrjaði frú Helga áftur að læra oig í sumar fór hún til Austurrílkis og dvald- Frú Helga Weisshappel. ist m.a. í Salzburg og Vín. í Salzburg var hún í rúma tvo mánuði við nám hjá austur- ríiska málaranum Oskar Kok- oschka. Sagði hún, að það hefði verið strangur tími. Naut hún tilsagnar málarans 9 stundir daglega. Frú Helga hélt málverka- sýningu í Vín í sumar og hlaut þar góða dóma. Sýndi hún 50 myndir og af þeim seldust 11. Sýning frú helgu 1 Boga- salnum stendur til 11. marz n.k. og verður opin frá kl. 2—10 e.h. daglega. -%r> Nýlega voru gefin saman í hjónaband Svava Davíðsdóttir og >ór Halldórsson, Tjarnargötu 10 a. (Ljósm.: Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Dóróthea Stef- ánsdóttir, skrifstofustúlka frá Siglufirðj og Jónas Guðlaugsson, iðnfræðingur frá Guðnastöðum, A-Landeyjum. - M E S 5 U R - Föstumessa verður á Elliheimilinu í kvöld kl. 6,30. Ólafur Ólafsson, kristniboði talar. Kaþólska kirkjan. Kvöldmessa kl. 6,15. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Karl S. Jónasson til 1. marz (Ól- afur Helgason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnai Guðmundsson ). Páll Sigurðsson yngri í fríi tiJ mánaðarmóta. (Stefán Guðnason í Tryggingastofnun ríkisins, viðtalstími frá kl. 13—14). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson fjarv. um óákv. tíma vegiv* veikinda (Kristján Sveins son). VIÐ birtum hér mynd af| bandaríska frímerkinu, seml gefið var út í tilefni geimfar-1 ar Gienns, ofursta, vegna þessl að myndir þær, sem birtar| voru ásamt frásögn af frímerkí inu í gær, prentuðust svo illa.| Úlfar ÞórSarson, fjarv, til mánaSa. móta Staðg. Heimillslæknir: Björn GuSbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson til marzluka 1962. (Olafur Jönssonl. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -X * -K Teiknari: J. MORA Bátsmaðurinn hafði nú frelsað Júmbó, en allir þurfa að vinna fyr- ir mat sínum. Bátsmaðurinn lét Júmbó fá fötu, skrúbb og tusku og sagði honum að þvo þilfarið. — Það skal ég gera með ánægju, svaraði Júmbó og sveiflaði skrúbb- inum með tuskunni yfir öxlina, tók fötuna í hina hendina, sneri sér við — og rennblaut tuskan slóst framan í bátsmanninn. — Ég var ekki að biðja þig um að þvo mér í framan, þrumaði bátsmað- urinn reiður og hljóp á eftir Júmbó. — Ég skal kenna þér að hafa mig ekki að háði og spotti. 'Spark og spark og spark, — hafðu þetta ó- þokkinn þinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.