Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 16
16 MORGXJMtr 4 fílf> Föstudagur 2. marz 1962 Til sölu í Norðurmýn 2 herb., eldhús, bað o. fl. íbúðin er á efri hæð i tvíbýhshúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Rólegur staðui — 7565“. 5 herb. íbúðarhœðir 130 ferm. uð stærð á hitaveitusvæði í Austurbæn- um. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og málningti með tvciföldu beigísku gleri og sér hitaveitu fyrir hverja íbúð. Útb. 260 þús. Til greina kemur að iána eftirstöðvar kaupverðs til 15 ára. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Skipa- og fasfeignasalan (Jóhanr.es Lárusson hdl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 IMVKOMIÐ EIMSKIR KarKmarana - Leður KtLDASKÓR SVARTIR og BRÚNIR Stærðir: 40—45. SKÓSALAN Laugavegi 1. ATTAR ^andhreinsað/r efnalaugin BJÖRG Sólvollagötu 74. Sími 13237 Barmohlið 6. Sími 23337 Vélstjóri Vanur vélstjóri óskast á góðan vertíðarbát sem stundar veiðar við Suðurland. Upplýsingar gefnar í símum 1-10-20 og 1-75-50. ________________________________________J TREUEBORG hjólbarðar eru endingargóðir mjúkir í akstri og öruggir SNJÓBARÐAR, VENJULEGIR HJÓL- BARÐAR og sérstakir hjolbarðar fyrir LEIGU BIFREIDIR fyrirliggjandi í ýmsum stærðum Útvegum TRELLEBORG hjólbarða á allskonar farartæki beint frá verk- smiðju. Spyrjist fyrir um verð áður en þér kaupið annarsstaðar TRELLEBORG hjólbarðar hafa margra ára reynslu póvieudis. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Snorrabraut 16 — SÍMI 35205 2 LÉSBÓK BARNANNA LESBÖK BARNANNA $ Teningunum kastað *»unnið þið — „Raikningspilið? “ Til þess að spila það þarf ekki ann að en tening o.g bikar til að kasta honum úr. Hver þátittakandi fær í hvert skipti, sem hann á að kasta, fjögur köst: eitt, frumkast, eitt plúskast, eitt mín uskast og eitt margföldunarkast Ef teningurinn kemur t.d. upp í þessari röð í köst unum: 2 - 5 - 3 - 6, yrði útibo'man þessi: 2 + 5 eru 7, 3 eru 4, jnargfaldað með 6, eru 24. Ef þannig vill til, að útkoman úr köstunum fjórum verður mínus, •=•3*6 = 24 kemst m,aður í skuld og verður að greiða hana í seinni umferð. Haldið er áfram þar til einhver hef ur komist upp í hundrað og. með því unnið spilið. að hún kaus að taka á- hættuna. Hún leysti bandið og skreið varlega níður í bát inn. Því næst reri hún með gætni út á vatnið og reyndi að haga sér i öllu eins og sagt haiði verið í bókinni. Það tókst! Augiu Sús- önnu Ijómuðu af gleði. — Hún einbeitti sér svo að róðrinum, að hún tók ekkert eftir vélbátnum, sem fór á fullri ferð fram hjá henni. Á næsta andar taki náðu bylgjurnar frá kjalsogi bátsins til henn ar. Súsanna greip með báðum höndum í siður bátsins og reyndi að halda jafnvæginu, en áður en hún fengi við nokkuð ráð ið, lá hún í vatninu. Vatn ið var kalt og Súsanna saup hveljur. — Það var ekki langt til lands, en hún varð svo hrædd, að hún gleymdi öllu, sem hún vissi um sund, barð ist um í vatninu og var að því komin að sökkva. Allt í einu var Anton kominn við hlið hennar. Hann lyfti henni upp. „Reyndu að standa á löppunum“, sagði hann, „hérna er hrægrunnt". Súsanna hlýddi og þeg ar skórnir hennar snertu botninn, fannst henni hún ætla að sökkva mð ur af skömm. Vatnxð var þarna ekkj nema liðlega mittisdjúpt! Anton var þungur á brún, þegar hann hjálpaði henru í land. Það var heppilegt, að ég gleymdi hnífnain min- um og átti leið hingað aft ur“, sagði hann. „Annars hefðir þú littdega drukkn að þama á grynningunni, bjargarlausi bökaorm.ar- inn þinn!“ Súsanna skalf af kulda. Hún var með tárin í aug unum og hélt dauða- haldi í Anton, en hann hratt henni frá sér. „Veiztu ekki, að þú mátt ekki fara út í kanó, þegar þú kannt ekki að róa honum?“ spurði hann. „Ef þú hefðir snúið stefninu beint í bylgj- urnar frá véilbátnum, hefði allt farið vel. — Hefðurðu ekki lesið um það í bókunum þínum?“ „Eg — ég veit það ekki, snökkti hún. En Anton var þá þeg ar lagður af stað út f vatnið til að sækja bát- inn. Súsanna hljóp upp að húsinu og reyndi að halda aftur af tárunum. Það var ekki aðeins, að henni mistækist bátsferð in, heldur hafði bún nú fallið meira í áliti hjá Antoni, en nokfcru sinni áður. Framhald. David Severn; Við hurfum inn í framfíðina Hann horfði á mig með meðaumkun. „Hefurðu nokkurn tíma spurt sjálf an þig, hvort kæmi fyrt, farartækið eða vegurinn? Nei, ég hugsa, að þeir hafi aldrei séð hjóil og eigi eftir að finna það upp. „Öld af öld hefur lið ið án þess að sumir ætt- bálkar svertingja í Mið- Afríiku hafi fundið upp hjólið. Hjól virðist ein- föld uppgötvun fyrir mig og þig, sem höfum séð það, en ef við vissum nú ekki, hvað hjól er? Sjáðu til . . . “, hann þaut upp, gripinn skyndilegum æs- ingi. „Við skulum finna það upp fyrir þá! Byrjum strax í kvöld og náum í timbur og einhver verk- færi. Við skuilum búa til hjólbörur. Það ætti að ýta við þeim“. „Diek“, sagði ég hik- andi, „ég efast um, að við eigum að gera það“. „Hvers vegna ekki?“ „Mér finnst það tæp- lega rétt gagnvart þeim. Hvers vegna ætfcum við að flýta þróuninni? Þeir munu finna upp hjólið, þegar þeirra tími kemur“. Hann hristi höfuðið og brosti. „Þú ert bjartsýnis maður, Pébur, og trúaður á framfarir. En þetta er hið gullna tækifæri. Ef til vill er það einmitt þess vegna, að við erum hingað komnir?“ „Þvaður", sagði ég. — „Hvert hafa framfarirn- ar leitt mannkynið? Til turnsins þarna uppi á brúninni og síðan ekki söguna meir. Þetta fólk er hamingjuisamit og þú gerir svo vel að láta það í friði“. „Það er ekki eins og við ætlum að benna þexm að kljúfa atómin. Hvað er svona hræðilegt við að búa til hjólbörur?“ „Eitt leiðir annað af sér“, sagði ég. „En gufuaflið þá? Þar er þó til óskaðlegur kraft ur, sem hagnýta mætti til þæginda . . . “. „Jamies Watt og ketill- inn á nýjan leik?“ sagði ég hæðnislega. Ditík hló eins og ofurlítið afsak- andi. í þessum svifium vorum við ónáðaðir af fólkinu, sem nú var að fara til vinnu sinnar á ný eftir matarhléið. Við réttum fram bólgnar hendurnar. Þeir hlógu og ýttu okkur til hliðar og skildu okkur eftir heima í eldhúskrókn um. í eldhúsinu brann eld- ur á hlóðum og yfir hon um hékk stór járnketill fullur af vaitni, sem verið var að hita. Þegar Dick I sá hann, drózt hann þar að eins og segull að stáli. Hann skaraði í glæðurn ar og bætti á eldinn og setti stein ofan á lokið yf ir þessu íláti til þess að mynda þrýsting. Vatnið tók nú að sjóða og guí an þrýsti á. Dick var önnurn kafinn við tilraun ir sínar og náði loks þeim árangri, að Skyndilega varð eins og dálítil sprenging. Lokið þeyttist af og gufústrókur og sjóð andi vatn streymdi út og niður í eldinn. Það snark aði hátt í glóðinni, þegar vatnið sauð niður, og allt eldhúsið fylltist af gufu, Dick var fljótur að forða sér frá og slapp við meiðsli, en var brátt um kringdur af hóp æstra kvenna, sem þustu að og vönduðu honium ekki kveðjurnar. Sú, sam fremst var i flokki, sló Dick utan undir og hróp aði eitthvað bálreið. Eg opnaði í flýti dyrnar hin um megin í eldhúsinu og flýði í oflboði út með Dick á hælunum. „Fávitinn þinn“, sagði ég, þegar við loks linnit um á sprettinum. „Við verðum ekki lengi vin- sælir, ef þú hagar þér svona“. o—□—o Skrítla Frúin (við vinnukon- una): Guð hjálpi mér Karólína. Stóri blómapott uunn datt út um glugg- snn hjá mér. Flýttu þér út og passaðu að hann detti ekki í höfuðið 4 neinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.