Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 14
14 M ok crn\ n r. 4 fít ð Föstudagur 2. marz 1962 VANTAR VANAN Fiskaðgerðarmann s t r a x . STEFÁN PÉTURSSON sími 7448, Sandgerði. Skrifstofustúlka vön venjulegum skrifstofustörfum óskast nú þegar. — Uppl. á skrifstofunni. Fálkinn hf. Laugavegi 24. Maðurinn minn HAUKUR HRÓMUNDSSON bifreiðaeítirlitsmaður, lézt fimmtudaginn 1. marz. Hulda Sveinbjörnsdóttir. Faðir mirm GUÐJÓN JÓNSSON fyrrum bóndi i Vatnsdal í Fljótshlío, andaðist að heimili mínu Saurbæ Hvalfjarðarströnd 28. febrúar. Fyrir hönd vandamanna. Sigurjón Guðjónsson. Jarðarför ARNGRÍMS ARNGRÍMSSONAR Landakoti, sem andaðist 22. febr. fer fram frá Bessastaðakirkju laugardaginn 3. þ.m. kl. 2. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim. sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Börn, tengdabörn og aðrir aðstandendur hins látna. Útför móður okkar SÆUNNAR SÆMUNDSDÓTTUR frá Nikulásarhúsum í Fijótshlíð, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 3. marz kl. 10,30 f.h. — Athöfninnj verður útvarpað. Klara Karlsdóttir. Guðmundur Finnbogason, Páll Finnbogason. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR ÞÓRÐARSONAR sjómannc, Vesturgötu 52 b Reykjavík. Jón Þórðarson og f jölskylda. Ég þakka inniiega samúð og vináttu vegna fráfalls systur minnar F.TÓT.TT RFlV.TAMÍNSnÓTTTTR Félagslíf Ármenningar — Skíðafólk í Jósepsdal er nægur snjór og upplýst brekka. Bjarni Einars- son og Ásgeir Eyjólfsson annast skíðakennslu í öllum flokkum, einnig fyrir byrjendur. Lands- ganga á skíðum hefst nk. laugar- dag. Ljúkið göngunni í Jóseps- dal. Ferðir frá B.S.R. á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9. Stjórnin. PAXETTE myndavél til sölu. Vélinni fylgja: ieðurl'&ska, tvær linsur, 35 mm wede angle og 85 mm aðdráttarlin*sa, auk venjulegrar linsu, þar að auki ljósmælir. Uppl. í síma 37935 frá kl. 7—8 næstu kvöld. Knattspyrnufélagið Fram 3. flokkur. — Munið æfinguna á sunnudaginn á Framveilinum kl. 2. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. N Ý SENDING T eryl enekjól ar Knattspyrnuíélagið Fram Knattspyrnudeild 4. flokkur. — Munið æfinguna á sunnudaginn á Framvellinum kl. 3. Mætið vel og stundvísfega. Þjálfarinn. Stúdínudragtir í miklu úrvali. Innflytjandi — Byggingavörur Sölumaður, innflytjandi eða umboðsmaður óskast fyrir gólf- lagningarefni frá dönsku fyrir- tæki. Tilboð sendist Mbl., merkt: 4056. Skólavórðustíg 17. Halló! Krakkar! Omar Ragnarsson heldur Unglingaskemmtun í AUSTURBÆJARBÍÓ sunnudag kl. 1,15. B&ldur og Konni aðstoða Forsala aðgöngumiða í Austurbæjarbíó kl. 2 á morgun. — Aðgangur 25 krónur. Gunndóra Benjamínsdóttir. Innilegt þakklæti voltum við öUum fjær og nær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar GUÐRÚNAR STEINUNNAR SAMÚELSDÓTTUR Laugarbraut 5, Akranesi, er lézt 17/2 1962 í sjúkrahúsi Akraness. Ennfremur þökkum við læknum og hjúkrunarliðí sjúkrahúss Akra- ness fyrir alla sína mikilvægu hjálp sem það sýndi hinni látnu. — Guð blessi ykkur öll. Jón Gunnlaugsson og fjölskylda. Hjartans þakkir flytjum við öllum þeim er auð- sýndu okkur sai;.úð og vinarhug við andlát og útför JÓHANNESAR BRYNJÓLFSSONAR Brynjólfur Jóhannesson, Hafdís Jóhannesdóttir, Sóley Brynjólfsdóttir, Jórunn Brynjólfsdóttir, Haukur Þorsteinsson, Ásta Brynjólfsdóttir, Alfreð Kristjánsson, Sígtryggur Brynjólfsson, Sigrún Pálsdóttir, Sigurður Brynjólfsson, Helga Schöth, Hallfríður Brynjólfsdóttir, Markús Guðmundsson, Fjóla Brynjólfsdóttir, Kári Eysteinsson. TÖKUM UPP í DAG NÝJA SENDINGUAF HINUM VINSÆLU \ \ |ÉÉ AMERÍSKU |gl JAKKAKJÖLUM Tízkuverzlunin fpUÐRIJINI Rauðarárstíg 1 Sími 15077 — Bílastæði við búðina. 1 |f - - •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.