Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. marz 1962 tf ORCUNBL4ÐIÐ 9 Bíiamíðstöðin VAGill Erum fluttir að Baldursgötu 18 Bjóðum til sölu um 500 bíla af ýmsum geröum. Hjá okkur fáið þið hagstœðustu greiðslu- skilmálana t.d. Opel Kapitan ’57 Ford Zodiac ’55 Skoda ’56 Mercedes-Benz 220 ’52 Austin 16 ’47 Pobeta ’55 Willys jeppa ’43 Ford Pick up ’52 Pontial ’56 Ford Fairlane ’59 Bíla þessa má greiða að öllu leyti í veðskuldabréfum. Hjá okkur er ailfaf hagstœtt að gera góð viðskipti. Bílamiðstöðin VACM Baldursgötu 18 Sími 16289 & 23757 Verkfærakassar Þrjár stærðir. SE HÉÐINN = Vé/averz/un simi 24 260 Faro ífalskir tízkukvenskór Austurstræti. Nælon hjólbarðar fyrirliggj- andi í eftirtöldum stærðum: 560x13 590x13 640x13 560x15 590x15 640x15 670x15 710x15 750x14 750x20 825x20 Ennfremur flestar aðrar stærðir í rayon. Jeppafelgur á kr. 361,50. Sendum í póstkröfu um land allt. Kjólbarðinn hí. Laugavegi 178. Sími 35260. Ódýr vefnaðarvara Léreft 80, 90, 140 em, léreft mislitt 90 cm, sængurvera damask 3 gerðir, verð frá kr. 53,55 m., skyrtuflúnel, náttfataflúnel, kjólaefni, — blússupoplin, lakaléreft, fið- urhelt léreft, fóðurefni, 2 litir, handklæði, — þurrkudreglar, verð frá kr. 15,00 m., og margt fleira af vefnaðarvöru. Auk þess höfum við fengið mikið úrval af smávöru viðvíkjandi saumaskap. Póstsendum. Verzl. Efstasund 11 Sími 36695. \uNÍN* ~ÍNBORG Nýkomið Stálborðbúnaður rifflaður og sléttur. Föt o. m. fl. úr stáli. Eldfastar skálar og föt — „PYREX“ línífasamstæður * Barnaleikföng o. m. fl. Herbergi Bjart kjallaraherbergi með forstofuinngangi. — Stærð 4,20x2,70 m. Er til leigu strax á Hagamel 43. Uppl. í síma 17866. kælipressur í flestar gerðir kæliskápa. Verðið hagstætt. = HEÐINN = Vé/averz/un simi £4260\ Nýi vortízku varaliturinn frá París er kominn. K10 rrruiiiii Bankastræti 7. Vindjakkinn vinsæli Bezta skjólflíkin gegn regni og stormi. Tilvalinn í skíðaferðina. Fæst nú aftur í öllum stærðum. Stærðir frá 8 ára. teddg k>Oiöir> Sími 18860. — Aðalstræti 9. ARNOLO keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan WBiLASAUiN, cf 15-Ö-TO W Ti! sölu Mercedes-Benz 219, árgerð ’57. Góður bíll. Mercedes-Benz 220-190, árgerð 1955-’57. Ford Consul 1962, 4ra dyra. — Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. An-glia 1960. Verð 100.000,00. Land-Rover 1962, 11 manna, nýr bíll. rAU BÍLASALAN -ngólfsstræti 11. Símar 15014 og 23136. Aðalstræti 16. Sími 19181. Frímerkjasafnarar Við höfum eftirfarandi til södu: fSLENZK FRÍMERKI ERLEND FRÍMERKI INNSTUNGUBÆKUR FDC ALBUM STÆKKUNARGLER með ljósi FRÍMERKJATENGUR o. m. fl. Athugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. Sendum í póstkröfu. Frimerkjastofan Vesturgötu 14, Rvík. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. — Taunus station til sölu og sýnis í dag. - Skipti koma til greina. Ciiamiðstöðin VAGIII Baldursgötu 18. Simar 16289 og 23757. Gólfdúkur þakpappi, saumur, hurðir með karmi, mótatimibur, gólfborð, krossviður, spónplötur o. fl. Húsasmiðjan, Súðavog 3. Timburverzlun, trésmiðja, byggingarvörur. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canapr Seljum smurt brauð fyri' stærri og minni veizlur — Sendum heim. RAUÐA MKLLAN Laugavegi 22 — Sími 13128 Fatabúðin Skólavörðustíg 21. Nýkomin faileg ítölsk kjólaefni, 36 litir. Einlit fermingarkjólaefni. Póstsendum. ^bilasala GUÐMUNDAR BERG PÓRUOÖTU 3 - SlMAR-i 19032-36870 Chevrolet ’59 (taxi). mjög fallegur bíll. Opel Rekord ’57. Astand gott. GUÐMUNDAR BERGPÓRUGÖTU 3 • SÍMAR: 19032-36870 Nýir — gullfallegir Svefnsófar á aðeins kr. 1900,-. Svefnstóll á gjafverði. Svampur — spring — svart — grátt o. fl. tízkuullaráklæði. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69 kjallaranum og 1. hæð. — Opið kl. 2—9. Frimerki Kaupum notuð og ónotuð íslenzk frímerki. Komið til okkar, ef þér viljið selja, við borgum hæsta fáanlegt veirð á hverjum tíma. Frímerkjastofan Vesturgötu 14, Rvík. Verzlunarstörf Kona með mikla reynslu í verzlunarstörfum óskar eftir atvinnu nú þegar eða með vorinu. Tilboð merkt: „Reglu- söm — 4044“, sendist afgreiðsl unni fyrir miðvikudag. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar pr *rör o. fl. varahlutir í marg ar c hifreiða — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Lr.ugavegi 168 Simi 24180. ÓJ'.u prjóuaviirurnar 'eldar i óag eítii isi. L Cllarvöruooðín ÞinghoJtsstrær, 3. Orotsjárn og málma kaupir hæsta verðí. Arinhjórn Jonssot Sölvhuia^uiu 4 — aiuií 11360. ATB UGID að torið saman við útbreiðslu er .angtum odyrara að auglýua i Mcigunblaðinu, en öðrum blóðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.