Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. marz 1962 MORGVNBLAÐIÐ 15 n Kveðinn hefur verið upp í Hsestarétti dómur í opinbenu máli, er ákæruvaldið höfðaði gegn Þráni Sigtryggssyni vegna slyes, er varð við Sundlajugaveg, en þar varð 5 ára drengur fyrir bifréið ákærða með þekn afleið- ingum að hann lærbrotnaði. Þ. 4. október 1960 um kl. 10 f.h. ók ákærður bifreiðinni R- 10722 vestur Sundlaugaveg. Á Sundlaugavegi, skammt vestan Hrísateigs, þar sem slysið varð, var verið að grafa upp syðri helming götunnar og stóð vöru- bifreið mannlaus á akibrauitinni við uppgrötftinn. Er ákærður ók fram hjá vörubifreiðinni varð lítill drengur, 5 ára gamall, fyrir bifreið ákærðs með þeim afleið- ingum að hann lærbrotnaði. Við skoðun á bifreiðinni reynd ist öryggisútbúnaður í lagi nema framrúða var mjög rispuð og slitin undan rúðuþurrkuim. Bif- reið ákærðs hafði verið skoðuð 29. sept. 1960, en á'kærði fengið frest til að bæta úr þeim galla. Fyrir dómi skýrði ákærður svo frá, að hann hefði ekið vestur Sundlaugaveg á fremur róLegri ferð, 15—20 km. hraða pr. kl.st. og hafi bifreiðin verið í 3ja eða 4ja ganghraðastigi (,,gear“). Hann kvaðst að mestu hafa ver- ið. kominn framhjá hinni kyrr- etæðu bifreið, er högg hafi komið á bifreið hans Og í því hafi hann séð, að ungur piltur hafði hlaup- ið fyrir bifreið hans, og hafi hann án efa komið frá syðri götujaðri Sundlaugavegar, enda hafi hiann ekki séð drenginn fyrr en í þan» mund að hann skall á bifreiðinni. Einn sjónarvottur varð að slys- inu, sem skýrði svo frá, að bif- reiðinni hefði verið ekið á frek- ar hægri ferð, eitir því sem tíðk- aðist. Vitnið sá drenginn, er fyrir slysinu varð, hlaupa fyrir bif- reiðina og hafi hann við höggið kastast áfram eftir götunni í vest- urátt. í sakadómi Reykjavílkur urðu úrslit máisins þau, að ákærði var dæmdur til greiðslu á 800 kr. sekt og skyldi greiða allan sakar- kostnað. í forsendum dómsins var það tekið fram, að miðað við hin erfiðu skilyrði yrði að líta svo á, að ákærði hefði ekið gálauslega. í Hæstarétti kvað nokkuð við annan tón, því að þar var ákærði sýknaður. Segir í forsendum diómsins, að vitnið og ákærði hafi orðið samsaga um það, að dreng- urinn hafi hlaupið fyrir bifreið- ina. Síðan segir: Vitnið kiveður bifreiðina, sem ekið hafi verið „frekar hægt“, hafa stöðvazt rétt í því er ákeyrslan skeði.“ Á- kærði, sem telur sig „hafa verið á fremur róliegri ferð, ca. 15—20 km. hraða pr. kl.st.,“ kveðst, er hann varð drengsins var, „rétt í því er hann skall á bifreiðinni. „hafa snarhemlað bifreið sinni, sem þá stöðvaðist mjög fljótt". Samkvæmt þessu og öðrum gögn- um málsins þykir varbugarvert að fullyrða, að ákærði hafi átt retfsi- verða sök á slysinu og brotið gegn lagaboðum þeim, sem í á- kæru greinir. Verður honum því dæmd sýkna af kröfum ákæru- valsins í máli þessu.“ Ákveðið var ennfremur, að sakarkostnaður skyldi greiddur úr ríkissjóði. T veggja barna skápur sem viiuiUm Danska heimilisráðgjafar- nefndin í Kaupmannahöfn lét gera barnaskápinn, sem sýnd- ur er á meðfylgjandi mynd. Hann er innbyggður, með mörgum hillum, skúffum og fatahengjum og eiga föt tveggja barna auðveldiega að rúmast í honum. Auk þess er nóg rúm fyrir leikföng barn- anna í körfunni og plastkassa, sem eru á botni hilluskápanna, og ennfrermir er plastgrind á hurðinni fyrir ýmsa hluti. Sparifötin og árstímabund- in föt eru hengd efst í skápn- um. Fyrir neðan eru tvö fata- hengi, annað fyrir drenginn og hitt fyrir stúlkuna, og þar eru hversdagsföt barnanna geymd. Eftir því sem börnin stækka (og fötin líka), eru efri skúffurnar teknar í burtu og sláin hækkuð. Á hliðar- veggjum skápanna er skógrind og í skúffunum á milli þeirra eru nærfötin geymd, eða aðrir nauðsynlegir hlutir. Skúffurn- ar eru málaðar í ýmsum lit- um og er það vísra manna mál að það auki reglusemina. Varla fer á milli mála, hve þægilegt er að geyma föt barn anna á einum og sama stað. Hægt er að byggja slíka skápa eftir hendinni, ef veggrými er fyrir hendi. H E I LRÆÐ I • Notið grófari prjóna en gefið er í uppskriftinni, þegar þið fitjið upp, svo að fitjin verði teygjanlcgri. • Ef þið eigið í erfiðleikum með að prjóna slétt prjón jafnt, prjónið þá röngu um- ferðina með grófari prjónum. • Þegar aukið er í eða tekið úr, er ágætt að merkja við með þræði, hvað úrtaka eða aukning er á flíkinni. 4 14. Þau komu nú í •nnan garð, þar sem blöðin á trjánum voru úr ekíra gulli. Og loks komu þau í þriðja garðinn, em þar voru glitrandi gim- Steinar á trjánum í stað biaða. Bn hermialðiurinn braut kvist aif tré í hvcnrum garði og brast við hátt í bæði skiptin. Yngsta syistirin hrtikik við í hvort sinn, en eldri Systurnar töldu í hana kjark, svo að hún hélt éifram með þeim. L«oks komu þau að stóru vatni: Við ströndima lágu tótf litlir bátair og í hverjum bát var fríður kongsson- ur. 15. Tóku þeir sína kón gsdóttu rina hver út í bátana, en henmaðurinn íylgdlist með þeinri yingstu. Enginn sá hann, því að hann var alltaf í L.ESBÓK BARNANNA skilkkjunni góðu. „Það er kynleigt, hvað báturinn liggur djúpt í kvöld og hvað þungt er að róa,“ sagðii kóngsson- uirinn. „Ég verð að taka á öllum mínum kröftum til þess að komast á- fram.“ „Það er máske af því, Ingveldur V. Illugadótt ir, Gríshóli, Helgafélls- sveit, Snæf. (stúlkur 10— 11 ára); Gylfi Guðmunds son, Hagamei 35, Rvík, (piltar og stúlkur 13—15 ára); Jóníma Ármanns- dóttir, Hásteinsvegi 18, Vestmannaeyjum, (piltar 13—14 ára); Fjóla Leós- dóttir, Beiðaveg 27, Vest mannaeyjum (piltar 13— 14 ára). að það er svo heitt í veðr inu“, svaraði kóngisdótt- irin. Hinum miegin við vatn- ið var uppljómuð höll, og barst þaðan ómur af hljóðfæraslætti. Þar fóru þau að dansa og dansaði hver kóngssonuir við sína prinsessu. Úr Grimms ævintýrum: Kóngsdæturnar tólf og götóttu skórnir 6. árg. ¥■ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 4r 2. marz 1962. Bókaormurinn gratfið nefið niður í gaml ar bækur". Anton tók fjögur Súsanna lá í hengi- rúmi á milli tveggja epla trjáa og gægðist heim að sumarbústaðnum. Þá opn uðust útidyrnar og Anton kom út. „Bg er að fara, mamma, kallaði hann. Svo heyrði hún Elísu frænku svara: „Af hrverju tekur þú ekki Súsönnu með þér?“ „Eg veit ekki hvar hún er“, sagðf Anton. „Hún hangir sjálfsagt yfir bók unum sínum. Enda á hún tæplega heima í hópn- um“. „Þú ættir að biðja hana að boma með ykkur. — Annars finnst henni hún vera sett hjá, og hún er þó gestur ok'kar, hóilt frænkan áfram. „Súsanna með í hópn- um“, hló Anton. „Þú blýt ur að vera að gera að gamni þínu. Hún, sem leggur á flótta, ef hún sér svo miikið sem gæs. Hún syndir eins og steinn og verður sjóveik um leið og hún stígur fæti í bát. Hún er ein af þeim stelpum, sem ebki geta annað en í einu stökki Og hvarf milli trjánna á leið niður að vatninu. Súsanna seig dýpra nið ur í hengirúmdð. Hún roðnaði af skömm og reiði. Að vísu vissi hún vel, að Anton hafði ekk ert kært sig um, að henni væri boðið til þeirra í suimarleyfinu. Samt hafði hún efcki trúað, að hann hetfði svona mikið á móti henni, og hún óskaði þess, að hún væri aftur kom- in til borgarinnar, — heim. Ef hún aðeins gæti feng ið hann tiil að skipta um skoðun! Hingað til höfðu allar tilraunir hennar til að á- vinna sér vináttu Antons, strandað. Súsönnu varð litið á bókina, sem hún héit á. „Listin að sigla og stunda útiveru“, hét hún. Ef til vill gæti henni tekizt að læra að stjórna bátnum eins vel og Blsa og Birg- itta gerðu —, þá mundi hún kannske vinna sig í álit. Hún lá ennþá stundar korn í hengirúminu. Elísa frænka var sjólfsagt inni í eldhúsi, svo að nú var tækifærið. Súsanna hljóp að lítilili vik við vatnið, þar sem kanóinn var geymdur. Úr bókinni vissi hún, að slík ir bátar eru hættulegir ef kunnáttu skortir til að fara með þá. En nú reið henni svo mikið á að sýna af sér einhvern dugnað,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.