Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 22
22 MORGINBL4Ð1Ð Fostudagur 2. marz 1962 ■ Horfur á að sumarbúðastarf í Reykjahlíð leggist niður Vilhjálmur og Höskuldur ráða ekki við fjárhagshliðina án aðstoðar í FYRRAStJMAR var rekin að Reykjahlíð í Mosfellssveit starf- semi, sem gekk undir nafninu „Sumarbúðir“. Frumkvæðið að þessu áttu tveir kunnir íþrótta- menn Vilhjálmur Einarsson og Höskuldur Goði Karlsson. Réð- ust þeir af Iitlum efnum í að kaupa Reykjahlíð, þá er jörðin var til sölu, en þar er hið álkjós- anlegasta landsvæði og aðstæð- ur allar til reksturs sumarbúða fyrir unglinga. Byggðu þeir félag ar við þessa starfsemi á reynslu frá Hveragerði og Reykholti, en þar höfðu þeir rekið samskonar starfsemi og öðlast mikla og •Ma Ekki nein lúsa- borgun SONNY Liston neitaði í dag að skrifa undir samning um keppni við Flloyd Patterson. heimsmeistara í þungavigt. Ástæðan er fyrst Og fremst sú að Liston er óánægður með bau fjárhagslegu kjör sem honum eru boðin. í samningnum er gert ráð íyrir að Listin fái 12% % af ágóðanum, en það er minna en Liston telur sig verðug- an. Lögfræðingur Pattersons sagði að sér hefði skilizt að Liston vildi umfram allt keppa við Patterson og hefði sagt að það eitt skipti máli að fá leik gegn honum. Liston hefur svarað því til, að hann berjist ekki við heimsmeistarann fyrir „lúsa borgun". Hann gefur í skyn að hann vilji fá 20%, en það er venjuleg greiðsla til mótherja heimsmeistara. góða reynslu og öllum er notið höfðu líkað dvölin mjög vel. ★ Bjartsýni réð Við kaupin á Reykj ahlíð voru þeir félagar mjög bjartsýnir. Þeir töldu sig vera að vinna milk- ið og þarft veik við að færa þessa starfsemi sína nær höÆuð- staðnum. Þeir keyptu jörðina með því að stofna til mikilla skulda og bjuggust við að íþrótta forystan og æskulýðsleiðtogar í höfuðborginni myndiu virða og meta starf þeirra og rétta þeim hjálparhönd við að halda jörð- inni og möguleikanum til rekst- uris sumarbúðanna. Nú horfir svo, sagði Vil- hjálmur Einarsson i simtali við Mbl., að ef til vill fer öll jörðin undir hamarinn. Við eigum ekki fyrir afborgunum og höfum ekki notið þeirrar aðstoðar, sem við töldum vist að við mundum fá, þ/í við höf um fundið brýna þörf fyrir starfsemi eins og við höfum og ætlum að reka í Reykja- hlíð. Við eigum umsókn inni hjá Reykjavíkurborg um styrk. Hvað verður, veit eng- inn, en fáist ekki styrkur get- um við ekki haldið áfram og verðum að selja. — Hvað vantar mikia upp- hæð? — Okkur vantar núna á ann- að hundrað þúsund króna. Það er mikið fé, en þetta er erfiðast í fyrstu. Það yrði mun minna næst. Villhjálmur fór mörgum orðum um nauðsyn slíkrar stanfsemi seim sumarbúða. Allar þjóðir — og ekki minnst Norðurlanda- þjóðirnar — reka svona starf- serni. Hér hefur ekkert verið að þessu unnið fyrr en á síðuefcu árum, en þá kom strax í ljós nytsemi startfsins og gagnsemin og vinsældimar. Þetta gildir fyrir börn og unglinga á ölluim aldri. Fyrir iþróttalhreyfinguna er slik starfsemi og góður sama- staður nauðsynlfegur. Það er efcki nóg að hafa mót og hóa ungling- um saman 1—2 tfcna. Það þarf svo mifclu meira, sagði Vilhjákn- ur. Unglingarnir þurfa að vera saman, eiga kivöidistund saman t.d. með kvöldvöku, keppa síðan og leika sér, kynnast og þrosfcast. Það væri skaði ef stanfið í Reykjahlíð legðist niður. Körfubolti KÖRFUKNATTLEIKSMÓTI ís- lands verður haldið í kvöld að Hálogalandi og hefst keppni kl. 8.15. Leiknir verða 2 leikir. Hinn fyrri er á milli Ármanns og ÍR í 1. fl. karla og hinn síðari milli Ármanns og íþróttafélags stú- denta í meistaraflökki karla. Handabenda gæti þessi mynd Sveins Þormóðssonar heitið. Hún er úr leik KR og IKF, en þar var baráttan hörð undir körfunum. 5 stig skildu KR og IKF og aðeins 2 á milli KFR og ÍS í 1 Jlokki KR og ÍKF mættust í meist- arakeppni -körfuknattleiks- mótsins í fyrrakvöld. KR fór með sigur af hólmi, reyndist allan tímann betra liðið, en þó var það ekki fyrr en á síðustu mínútum leiksins að sigurinn var tryggður. — Leiknum lauk með 5 stiga mun — 62 stig gegn 57. Skíðalandsgangan hef st á morgun Maðurinn minn GUNNLAUGUR KRISTJÁNSSON Sjónarhæð Garðahreppi andaðist í Landsspítalanum 1. þ.m. Anna Magnúsdóttir Ýmsir iþróttaleiðtogar munu hefja gönguna i Reykjavikurumdæmi SKÍÐALANDSGANGAN hefst á | ganga 4 km vegalengd á skíðum. morgun. Hún er í því fólgin að | Ljúki þeir þrautinni fá þeir við- fá sem flesta landsmenn til að urkenningu fyrir og eiga þess kost að kaupa lítið og laglegt merki, sem staðfestir að þeir hafi lokið við brautina. í Reykjavík mun Skíðaráð Reykjavíkur sjá um framkvæmd göngunnar. Hefur ráðið í hyggju að haffl, brauit í Reykjavik þeg- ■ar snjór er, en þess á milli verður fólk að gera sér ferð í einhvern skíðaskálannia. Fyrirhugað er að leggja braut- ir á eftirtöldum stöðum. Ármann mun hafa göngubraut 4 km., frá veginum og inn að skálanum í Jósefsdal. ÍR, Valur og Víkingur munu sjá um að lögð verði brauit á flöt- ina milli skálanna. Skálafell. — KR og ÍK. Braut mun verða lögð frá hæðinni og upp að KR-skálanum. Skíðafélag Reykjavíkur (S'kíða skálinn í Hveradölum). Braut mun verða lögð með ræsimarki og endamarki nálægt skálanum. Gangan mun hefjast á laug- ardaginn við flesta skálana. Skíðafélag Reykjavíkur mun láta gönguna hefjast kl. 3 við sinn skála. Þar verður Lands- gangan formlega opnuð í Reykja- Unglingur óskast til að bera MorgunbJaðið út á FÁLKAGÖTU HVERFISG. II Afgreiðslan — Sími 22480. víkurumdæmi og sér Gísli Hall- dórsson form. IBR um það. Ýms- ir íþróttaleiðtogar munu hefja gönguna m. a. stjórn Skíðasam- bandsins, Skíðaráðsins og ein- hverjir úr stjórn ÍSÍ auk fleiri gesta og fyrirmanna. Það eru tilmæli frá Skíðafé- lagi Reykjavíkur, að skíðamenn aldnir sem ungir mæti við Skíða skálann á laugardaginn og taki þátt í göngunni og geri þennan fyrsta dag Skíðalandsgöngunnar 1962 sem glæsilegastan. Æfingustökk við heimsmetið Á ÆFINGU í risastök'kbraut skíðamanna í Kulm í Austurríki náðist í gær stökk sem mældist 140.5 m. Er það næst lengsta stökk sem sögur fara af — heimsmetið er 141 m. Það var Peter Lesser sem náði þessu stökki og samt voru aðstæður engan veginn góðar, bæði strefck- ingur og fjúk. í fyrstu var tilkynnt að stökk hans hefði verið 142.5, en við nánari athugun reyndist það 140.5 m. Reoknagel sá sem á dögunum varð heimsmeistari í „risabraut- inni“ í Zakopane, stökk „aðeins“ 130 m á þessari æfingu. ★ Karl tryggði sigur Eftir fyrri hálfleik skildu aðeins 3 stig liðin að, 34:31 fyr- ir KR. Baráttan í síðari hálfleik var geysihörð og jöfn, og ef til vill var það hinn góðkunni handknattleiksmaður KR, Karl Jóhannsson, sem tryggði sig- urinn. Hann kom inn á í síðari hálfleik og reyndist hinn skeinu hættasti. Hann naut þar þess hæfileika síns í ríkum mæli að vera fjaðurmagnaður og gædd- ur miklum stökkkrafti. Án hans er ekki að vita hvernig farið hefði, að öðrum leikmönnum KR ólöstuðum. ir Nokkur harka Lið ÍKF er skipað yfirleitt ungum leikmönnum, sem eiga mikla framtíð fyrir sér, skortir enn reynslu og æfingu. En þenn an leik gáfu þeir ekki fyrr en í fulla hnefana, og reyndist það svo að baráttan um sigurinn kom nokkuð niður á leiknum sjálfum. Hann var verr leikinn en bæði liðin gætu sýnt. ic Fyrsti flokkur Hinn leikur kvöldsins var 1 fyrsta flokki milli ÍS og KFR. Var þar ekki síðri barátta, en lauk með sigri KFR, 34 stig gegn 32. Engan ákaft hyltur TORALF Engan. Norðmaðurinn sem vann heimsmeistaratitil í skíðastökki (minni pallurinn) var viðstaddur göngukeppni sem fram fór við Þrándhefcn í gær. Var hann ákaft hylltur og þar var honum afhent sérstök heiðura verðlaun, Ólafsstyttan. Þaðaa hélt Engan rakleiðis til heima- sveitar sinnar Hölonda, þar sem beið hans veizla mi'kil í boði sveitarstjórnar og hylling sveit- unga hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.