Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.03.1962, Blaðsíða 2
2 MORCVTSBLAÐIÐ Fðstudagur 2. marz 1962 Teikningar að ráðhúsi fyrir árslok NA /5 hnuitr SV 50 hnútor X SnjóJcomo 9 OSi 7 Skórir K Þrumur Wz, KuUaakíl ^ HihakA H Hm* 1 L*Lmg» 1 "'L' ú'. 7, í vtóiw1 loio jBta.<a)o,oJn . .ioi&í'a'M 7“ A FUNDI borgarstjórnar í gær skýrði Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, frá því að allar vonir stæðu nú til þess, að hægt yrði að leggja fyrir borgarstjórn fullgerðar teikn ingar að fyrirhuguðu ráðhúsi Reykjavíkur fyrir lok þessa árs. Þá kom það einnig fram á fundinum, að hinir fjórir arkitektar, sem vinna að teikningum að húsinu, eru nú allir sammála um frum- uppdrætti að útliti þess og gerð, og komst einn borgar- fulltrúa svo að orði, að sú staðreynd væri ein út af fyr- ir sig nokkur trygging þess, að um hentuga lausn væri að ræða. Umræðurnar í horgarstjórn spunnust út af tillögu, sem Þórður Björnsson, horgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, hafði flutt, en hann dró til- lögu sína til haka að fengn- um upplýsingum borgar- stjóra. Geir Hallgrímsson borgarstjóri rifjaði nokkuð upp sögu ráðhús- málsins í ræðu, sem hann flutti á fundinum. Minnti hann fyrst á, að hinn 29. des. 1955 hefði ver- ið samþykkt með atkvæðum allra 15 borgarfulltrúa að reisa ráð- hús Reykjavíkurborgar í norður- enda Tjarnarinnar og 5 manna nefnd kosin til að undirbúa og hrinda í framkvæmd byggingu þess. Fyrri hluta ársins 1956 hefði nefndin svo unnið að því að afla upplýsinga um það, hvaða starf- semi borgarinnar væri heppilegt að reka þar og hvaða borgar- Stofnunum skyldi ætlað þar að- setur. Þá var einnig samþykkt innan ráðhúsnefndarinnar að efna til hugmyndasamkeppni um teikningu að ráðhúsinu, og var síðan hafinn undirbúningur að út boði slíkrar samkeppni, lýsing á úfcboðsskilmálum o. fl. • Arkitektar höfnuðu samkomulagi um hug- myndasamkeppni Um svipað leyti hófust við- ræður við Arkitektafélag íslands um tilhögun samkeppninnar, sem stóðu í nær 1 ár. En þegar á reyndi kom í ljós, að ekki mundi nást samkomulag við félagið, þar sem það reyndist ófáanlegt til að hvika frá því skilyrði, að 1 arki- tekt, sem starfað hafði í ráðhús- nefndinni, yrði útilokaður frá þátttöku í samkeppninni. Varð því að ráði að bjóða 8 arkitekt- um að taka verkið að sér, 6 þeirra tóku því boði, 2 þeirra eru fallnir frá, en lengst af hafa 4 þeirra unnið að teikningunum. Hafa þeir gert marga tillöguuppdrætti, sem lagðir hafa verið fyrir ráð- húsnefnd. Einkum hefur verið unnið við tvo tillöguuppdrætti, og nú nýlega hefur ráðhúsnefnd samkvæmt einróma áliti arkitekt anna og framkvæmdastjóra nefnd arinnar falið arkitektunum 4 og framkvæmdastjóranum að vinna áfram á grundvelli annars þeirra. Arkitektar þessir eru þeir Gísli Halldórsson, Einar Sveins- son, Halldór H. Jónsson og Sig- valdi Thordarson, en fram- kvæmdastjóri ráðhúsnefndarinn- ar er Þór Sandholt. Þegar þessari úrvinnslu er lokið verða teikn- ingarnar enn á ný lagðar fyrir ráðhúsnefnd, sem tekur þá ákvörðun um, hvort senda skuli uppdrættina til borgarráðs og borgarstjórnar til samþykktar. Munu borgarráð og borgarstjórn þá fjalla um málið qg taka á- kvörðun um, hvort sótt skuli um byggingarleyfi fyrir ráðhúsi Reykjavíkur á grundvelli þess- ara uppdrátta. Væri rétt, að fram færi almenn sýning á uppdrátt- unum fyrir borgarbúa áður en endanleg ákvörðun verður tek- in í málinu. Að lokum skýrði borgarstjóri frá þvi, að ráðhúsnefnd hefði látið framkvæma rannsóknir á byggingarstæði fyrir ráðhúsið og hefðu m. a. farið fram jarðvegs- rannsóknir á vegum vitamála- skrifstofunnar. • Eangt í land? Þórður Björnsson (F) fylgdi tillögu sinni úr hlaði og rakti gang ráðhússmálsins á svipaðan hátt og skýrt er frá í frásögninni af ræðu borgarstjóra hér að fram an. Virtist hann þó einkum á- telja þá leynd, sem verið hefði yfir störfum nefndarinnar, því að þrátt fyrir margítrekaðan tillögu flutning sinn um málið hefði ekki verið hægt að fá neinar upplýs- ingar um störf hennar eða fá lagðar fram í borgarstjóm upp- drætti, sem nefndin hefur látið gera. Ef svo héldi áfram sem nú horfði, virtist sér langt 1 land, að ráðhús Reykjavíkur verði byggt og borgarstjóm fái að sjá teikningar að húsinu. • Teikningar lagðar fram á þessu ári Geir Hallgrimsson borgarstj. tók nú aftur til máls og kvað það álit sitt, að ekki væri í það horfandi, þótt undirbúningur undir byggingu slíkrar byggingar sem ráðhúss tæki nokkum tíma, því að þar þyrfti vel til að vanda, og mest væri um vert, að vel tækist til að lokum. >á kvað hann ÞB óþarflega svartsýnan um gang málsins, því að fuil ástæða væri til að ætla, að teikningar að ráðhúsinu gætu legið fyrir fyrir lok þessa árs. • Vel þarf að vanda Guðm. Vigfússon (K) sagðist telja það algjört neyðarúrræði að fela ákveðnum arkitektum að Kvöldvaka Hraunprýði á simmidag NÆSTKOMANDI sunnudag heldur Slysavarnardeildin Hraun prýði sína árlegu kvöldvöku í Bæjarbíói. Verður vel til hennar vandað og munu flestir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Hafnfirð- ingar þekikja orðið vel þessa ár- legtu Skemmtun, sem er nú orð- inn fastur liður í skemmitana- lífi bæjarbúa. >eir munu því fylla hús hjá þeim Hraunprýðis- konum rik. sunnudag og njóta þar góðrar skemmtunar og um leið styrkja gott málefni. Brann til grunna UM hálf áttaleytið í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt að skúr inni í Blesugróf, þar sem harð- fiskvinnsla rnun hafa verið til húsa. Var skúrinn alelda er að var komið og brann hann til grunna, og eyðilagðist. IxAGT hefur verið fram á Al- þingi frurruvarp frá ríkiisstjórn- inni þess efnis, að heimilt eé að semja um sameiginlega inn- heimfcu á beinum Sköttum til rikissjóðs og útsvörum og fast- eignagjöldum, en athuganir hafa leitt í ljós, að lækka megi veru- lega kostnað við inriheimfcuna i Rvík, verði þessi háttur upp tek- inn. Bæði til hagræffis og spamaffar. í greinargerðinni segir svo: Undanfarið hefur farið fram athugun á vegum fjármálaráðu- neytisins hvort sameining inn- teikna húsið, og að réttara hefði verið að efna til hugmyndasam- keppni um teikningu að því. Þá kvað GV það álit sitt, að vel þyrfti að vanda til alls und- irbúnings að byggingu ráðhúss- ins, en undirbúningur þess hefði tafizt af óviðráðanlegum ástæð- um, m. a. vegna fráfalls tveggja arkitekta, sem unnið hefðu að teikningum, og veikinda. Alfreff Gíslason (K) kvaðst per sónulega þakklátur fyrir, hve hægt hefði miðað í þessu máli. Það væri sín skoðun, að heilla- ríkast yæri, að ráðhúsnefndin starfaði sem minnst, og væri von andi, að þessi dráttur yrði til þess, að borgarstjórn sæi sig um hönd og samþykkti aðra staðsetn ingu ráðhússins heldur en þá, sem þegar hefði verið samþykkt. Á FUNDI borgarstjórnar í gær upplýsti Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, að í undir- búningi væri heildaráætlun um að fullgera allar götur í Reykjavík. Gerði borgar- stjóri ráð fyrir, að áætlun þessi yrði fullgerð og lögð fyrir borgarstjóm á fundi ekki síðar en eftir 5 vikur. Upplýsingar þessar gaf borgar- stjóri við umræður um fyrir- spum frá Guffmundi J. Guff- mundssyni (K), sem hljóðaði þannig: „Hvað veldur því, að í áætlun borgarverkfræðings um gatna- gerðarframkvæmdir á yfirstand- andi ári er ekki gert ráð fyrir malbikun jafnilla kominna gatna og mikilla umferðaræða sem Kaplaskjólsvegar og Laugarnes- vegar?“ Bráðkvaddur í GÆRMORGUN bar svo við að roskinn maður varð bráðkvadd- ur undir stýri bils síns við Lækj- artorg. Ók maðurinn suður Lækj artorg fyrir framan stjórnarráð- ið en nam staðar á rauðu ljósi við Bankastræti. Þegar græna ljósið kviknaði ók maðurinn ekki af stað og var þá farið að huga að honum. Kom í ljós að mað- urinn var meðvitundarlaus. — Sjúkrabíll var sóttur og var mað- urinn fluttur á slysavarðstofuna en var látinn er þangað kom. — Hann var 51 árs að aldri. heimtu á beirauim skötfcum til rík- issjóðs og útsvörum og fasfceigna- gjöilduim í Rvík. myndi eigi geta haft verulegan sparnað í för með sér. Var þá og haft í huga að endurskipulagðar yrðu aðferðir við innheimtu og bókhald. At- hugun þessi hefur leitt í ljós, að með þessu móti myndi mega lækka verulega kostnað við inn- heimtuna og hlutfaliislega enn meir, ef ýmis önnur gjöld, sem sérinnheimtu hlíta, yrðu inn- heirnt ásamt ofangreindum gjöld- um. Auk hins beina sparnaðar, sem sameiginleg gjadiheimta heifur í för með sér, er þetta fyrkkcmu- KALT heimskautaloft nær nú yfir allt kortsvæðið og er því kaldara sem það er skemmra kömið frá heimkynnum sínum. Hér á landi var frostið 4—6 stig Fyrirspurn þessari svaraði borg arstjóri á þá leið, að í áætlun borgarverkfræðings um fram- kvæmdir í ár væru auðvitað að- eins fáar þeirra gatna, sem þyrfti að fullgera, en nú væri unnið að heildaráætlun um að malbika og steinsteypa allar götur bæjar- ins og kæmu þær framkvæmdir í kjölfar hitaveituframkvæmd- anna, sem þegar hefur verið tryggt allt fjármagn til. Borgarstjóri sagði, að það væri vissulega rétt, að íbúarnir við Laugarnesveg, sem væri ein af elztu götum bæjarins, væru vel að malbikun komnir, en þrjár ástæður lægju til þess, að ekki væri skynsamlegt að malbika þessa götu í sumar. I fyrsta lagi Bingó fyrir sjó- slysasjóðinn KEFLAVÍK. — Söfnun í sjó- slysasjóðinn er nú að hefjast á Suðurnesjum og verður næstu daga leitað til almennings um framlög. 1 kvöld gengst Ung- mennafélag Keflavíkur fyrir bingókvöldi í húsi sínu og verð- ur öllum ágóða varið til söfn- unarinnar. Á þessu bingókvöldi verða góðir vinningar, svo sem svefnherbergishúsgögn og margt fleira. Verð^ spjöldin seld á kr. 50 til að tryggja sem mest fram lag til sjóðsins, og þarf ekki að efa að almenn þátttaka verður, þar sem um er að ræða söfnun í sjóslysasjóðinn. — Helgi S. lag til mikils hagræðis fyrir þá, sem innheimtuna hafa með hönd um og launagreiðendur, sem lög- um samkvæmt ber að starada skil á gjöldum starfsmanna sinna. Sama gildir þá gjaldendur, sem greiða gjöld sín beint. Þeim er mjög til hagræðis að geta greitt þau á einum stað, í flestum tiil- vikium með jöfnum mánaðarleg- um greiðslum. Með frv. þessu er farið fram á heimild Alþingis til þess að unnt sé að koma gjaldheimt- unni í það horf, sem hér að framan er rakið. Er ætlunin að hefjast fýrst handa í Reykjavík, en búast má við að þetta fyrir- komiuilag verði upp tekið víðar á landinu, ef vel tökst til í Reykjavík. á láglendi um hádegið í gær, en norður undan var kaldara. Nokk- uð fyrir sunnan land er frostlaust, og allra syðst á kortinu er 8 tii 10 stiga hitL værl verið að gera akfæra götu fyrir vestan fiskiðjuver Júpíters og Mars, og gæti sú gata tekið við umferðinni af Laugarnes- vegi meðan verið væri að full* gera hann. í öðru lagi þyrfti að endurnýja holræsi í Laugarnes- vegi vegna meiri atvinnurekstrar, og loks væri gert ráð fyrir aff ljúka hitaveitu í Laugarnes- hverfi á þessu ári »g sjálfsagt væri að iáta hitaveitufrám- kvæmdina ganga fyrir, svo að ekki þyrfti að brjóta upp nýja götu. Um Kaplaskjólsveg sagði borg arstjóri, að þar væru nú einnig fyrirhugaðar hitaveitufram- kvæmdir og verið væri að undir- búa byggð norðan Kaplaskjóls- vegar. Ekki væri þvl eðlilegt að malbika götunna í ár, en hins vegar væri ætlunin að ganga frá Hofsvallagötu i sumar og tæki hún þá mikið af þeirri umferð, sem nú væri um Kaplaskjólsveg. Öll þessi mál verða hins vegar betur rædd, þegar heildaráætlun um gatnagerðina liggur fyrir, og ekkert er eðlilegra en að okkur sýnist nokkuð sitt hverjum um það, hvaða akbraut eigi fyrst að fullgera. Guffmundur J. Guffmundsson tók aftur til máls, og sagði, að sér kæmu svörin ekki á ðvart og bætti því við, að hann gæti viður- kennt röksemdir borgarstjóra fyrir því að fullgera hitaveituna áður en gengið væri frá götun- um. Fiiðrik vann German STOKKHÓLMI, 1. marz: — Frið- rik Ólafsson vann German í 20. umferð. German féll á tíma í von lausri stöðu. Uhlmann vann Bilek. Er það fyrsti sigur Uhl- manns síðan í 14. umferð. Benkö vann Aaron. Jafntefli varð hjá Fischer og Filip, Bolbochan og Bisquier og Geller og Gligoric. Biðskákir urðu hjá Teschner og Portish (Portish hefur peð yfir), Petro- sjan og Schweber (Petrosjan vinnur), Stein og Yanofsky og Kortsnoj og Pomar (Kortsnoj hefur betri stöðu, en hugsanlegt er að tefla verði skákina aftur vegna bilunar á klukku). Korts- noj gaf biðskák sína við Fischer úr 19. umferð án frekari tafl- mennsku. SÍÐUSTU FRÉTTIB Biðskák Friðriks og Yanof- sky úr 20. umferff varff jafn- tefli. German vann Cuellar, Stein vann Yanofsky, Petrosjan vann Schweber, Kortsnoj vann Pomar, en jafntefli varff hjá Gligoric og Petrosjan. Biðskák Stein og Gligoric úr 18. umferff er enn óiokið. Staffa efstu manna: Fischer 15, Petrosjan og Geller 13, Filip IZYí, Gligoric 12 og biff, Kortsnoj og Portish 12, Benkö VÍYt, Stein 11 og biff, Uhlmann og Pomar 11 og Bolbochan og Friðrik Ólafsson 10. Sameiginleg innheimta opinberra gjalda í undirbuningi er beildardætlun urn Fullgerðar götur í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.